Vesturbæjarblaðið - sep. 2017, Blaðsíða 3

Vesturbæjarblaðið - sep. 2017, Blaðsíða 3
BJÖRK ER FJÖGURRA ÁRA OG ÆTLAR AÐ VERÐA LÆKNIR LEIKSKÓLAR REYKJAVÍKURBORGAR LANGAR ÞIG AÐ VINNA MEÐ FRAMTÍÐ LANDSINS? Leikskólar óska eir fólki til starfa Við leitum eir skapandi og áhugasömu fólki með margvíslega menntun, reynslu og þekkingu sem hefur áhuga á að vinna með ungum börnum. Leikskólalífið er ölbreytt, skemmtilegt og kreandi og enginn dagur er eins en á hverjum degi getum við sameinast um að gera heiminn betri fyrir ung börn. Í leikskólum leika og læra börn á aldrinum 1-6 ára. Leikskólinn er fyrsta skólastigið og þar er dýrmætur grunnur lagður að þekkingu og þroska barna. Í boði eru störf í öllum hverfum borgarinnar. Nánari upplýsingar á www.reykjavik.is/laus-storf/sfs

x

Vesturbæjarblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vesturbæjarblaðið
https://timarit.is/publication/1114

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.