Vesturbæjarblaðið - Sep 2017, Page 3

Vesturbæjarblaðið - Sep 2017, Page 3
BJÖRK ER FJÖGURRA ÁRA OG ÆTLAR AÐ VERÐA LÆKNIR LEIKSKÓLAR REYKJAVÍKURBORGAR LANGAR ÞIG AÐ VINNA MEÐ FRAMTÍÐ LANDSINS? Leikskólar óska eir fólki til starfa Við leitum eir skapandi og áhugasömu fólki með margvíslega menntun, reynslu og þekkingu sem hefur áhuga á að vinna með ungum börnum. Leikskólalífið er ölbreytt, skemmtilegt og kreandi og enginn dagur er eins en á hverjum degi getum við sameinast um að gera heiminn betri fyrir ung börn. Í leikskólum leika og læra börn á aldrinum 1-6 ára. Leikskólinn er fyrsta skólastigið og þar er dýrmætur grunnur lagður að þekkingu og þroska barna. Í boði eru störf í öllum hverfum borgarinnar. Nánari upplýsingar á www.reykjavik.is/laus-storf/sfs

x

Vesturbæjarblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vesturbæjarblaðið
https://timarit.is/publication/1114

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.