Vesturbæjarblaðið - Sep 2017, Page 15
15VesturbæjarblaðiðSEPTEMBER 2017
GETRAUNANÚMER
KR ER 107
Eru tryggingarnar þínar í lagi?
Kristinn Rúnar Kjartansson
kristinnk@vis.is
Sími 560 5155 | GSM 820 0762
VÍS – þar sem tryggingar snúast um fólk
Býð faglega tryggingaráðgjöf og tilboð í tryggingar fyrir
bæði einstaklinga og fyrirtæki.
Það er mikilvægt að tryggingarnar séu í takt við þarfir
þínar eða fyrirtækis þíns hverju sinni.
Hafðu samband og ég fer yfir málin með þér.
www.kr.is
Á dögunum varð KR meistari í 2. flokki karla
í knattspyrnu eftir sigur á Fjölnismönnum
í Grafarvogi.
Baráttan var hörð, en KR kláraði mótið
með einu stigi meira en Breiðablik. KR var með
47 stig en Blikar með 46 stig. Næstu lið voru Fylkir/
Elliði, Fjölnir/Vængir og Keflvíkingar. Með þessu
tryggðu drengirnir sér þátttöku í evrópukeppni
U-19 ára liða að ári.
KR Íslandsmeistari í 2. flokki karla
KR hefur gengið frá ráðningu
á bandaríska framherjanum
Jalen Jenkins fyrir komandi
tímabil í Dominos deildinni.
Jenkins er 201 cm á hæð og
nýútskrifaður úr George Mason
háskólanum. Þar lék hann 128
leiki á síðustu fjórum árum, en
á síðasta tímabili skilaði hann
12 stigum, 6 fráköstum og 2
stoðsendingum að meðaltali
í leik.
Jalen Jenkins lék sinn fyrsta leik
fyrir KR er þeir léku gegn Belfius
Mons frá Belgíu í evrópukeppn-
inni í körfubolta og setti hann
22 stig og tók 16 fráköst í þeim
leik sem KR tapaði 67 – 88 í DHL-
höllinni. Það er skemmst frá því
að segja að eftir jafnan fyrri hálf-
leik þá áttu gestirnir 3. leikhluta
og opnuðu leikinn upp á gátt og
sigldu heim þægilegum sigri.
Lokatölur: 67 – 88 gestunum í vil.
Jalen Jenkins til KR
Skeifan 8 | 108 Reykjavík | sími 517 6460 | www.belladonna.is
Nýjar haustvörur streyma inn
Str.
38-58
Gómsæti í göngufæri
Geirsgata 1 • Sími 511 1888
Árni Sch. Thorsteinsson
Sérfræðingur
í heimilislækningum.
Hef flutt læknastofu mína á
Heilsugæsluna Höfða,
Bíldshöfða 9.
Gamlir og nýir
skjólstæðingar velkomnir.
Nánari upplýsingur um
skráningu á www.hgh.is
eða í síma 591-7000.
Heilsugæslan Höfða