Fréttablaðið


Fréttablaðið - 18.10.2016, Qupperneq 20

Fréttablaðið - 18.10.2016, Qupperneq 20
Eiginmaður minn, faðir okkar, tengdafaðir, afi og langafi, Ólafur Þór Ólafsson bóndi, Valdastöðum, Kjós, lést á heimili sínu laugardaginn 15. október. Útförin fer fram frá Reynivallakirkju í Kjós laugardaginn 22. október kl. 13. Blóm og kransar vinsamlegast afþökkuð en þeim sem vilja minnast hans er bent á Krabbameinsfélagið. Þórdís Ólafsdóttir Ólafur Helgi Ólafsson Ásdís Ólafsdóttir Vigdís Ólafsdóttir Ásgeir Þór Árnason Valdís Ólafsdóttir Jóhann Davíð Snorrason barnabörn og barnabarnabarn. Ástkær eiginmaður minn, faðir okkar, tengdafaðir og afi, Johan J. Wolfram Hrafnistu, Hafnarfirði, lést á heimili sínu föstudaginn 30. september síðastliðinn. Útförin hefur farið fram í kyrrþey. Ragna Ólöf Wolfram Ása J. Pálsdóttir Anna Stefanía Wolfram Gunnar Örn Ólafsson Jenny Wolfram Ágúst Sigurbjörnsson barnabörn, barnabarnabörn og barnabarnabarnabörn. Elskulegur bróðir okkar, Magnús Briem sem lést 8. október sl. verður jarðsunginn frá Grensáskirkju miðvikudaginn 19. október kl. 15.00. Þeim sem vilja minnast hans er bent á mannúðar- og mannræktarsamtökin Höndina (hondin.is) 0114 - 26 - 020106 / kt: 520106-0570. Eggert Briem Ingibjörg Briem Jóhannes Briem Ragna Briem Eiginmaður minn og faðir okkar, Eyjólfur Guðmundsson endurskoðandi, lést á líknardeildinni í Kópavogi 14. október síðastliðinn. Útförin verður auglýst síðar. Ragnhildur Ásmundsdóttir Ragna Eyjólfsdóttir Guðmundur Árni Eyjólfsson Hildur Björg Eyjólfsdóttir Ástkær bróðir okkar og frændi, Teitur Guðmundsson dvalarheimilinu Ási í Hveragerði, lést þann 9. október. Útförin fer fram frá Bústaðakirkju föstudaginn 21. október kl. 13. Þeim sem vilja minnast hans er bent á dvalarheimilið Ás í Hveragerði. Systur og frændsystkini. Ástkær faðir, tengdafaðir, afi og langafi, Arngrímur Marteinsson frá Ystafelli í Þingeyjarsveit, lést föstudaginn 7. október á Vífilsstöðum. Útförin verður haldin í Grensáskirkju föstudaginn 21. október kl. 13.00. Kári Arngrímsson Birna Óskarsdóttir Reynir Arngrímsson Nanna Maja Norðdahl Kara Arngrímsdóttir Sveinn Arngrímsson Elísabet Inga Marteinsdóttir Auðbjörg Arngrímsdóttir barnabörn og barnabarnabörn. Elsku faðir minn, tengdafaðir og afi, Ronald Terry lést þann 6. október. Útförin fer fram frá Fossvogskapellu 20. október kl. 13. Sérstakar þakkir til starfsfólks Vífilsstaða og Boðaþings fyrir góða umönnun. Lucille Helen Terry Böðvar Kristófersson Flores Axel Böðvarsson Terry India Bríet Böðvarsdóttir Terry Elskuleg móðir okkar, Auður Þórðardóttir frá Hergilsey, andaðist þann 11. október. Útförin fer fram frá Kópavogskirkju föstudaginn 21. október nk. kl. 15.00. Björk Svanfríður, Sigurbjörn, Valgerður Þorbjörg Elín, Lúðvík, Þórir og Ólafur Guðmundur Guðjónsbörn Ástkær móðir mín, tengdamóðir, amma og langamma, Guðný Margrét Gunnarsdóttir bóndi, Bakkárholti í Ölfusi, lést á hjúkrunarheimilinu Eyri á Ísafirði aðfaranótt laugardagsins 15. október sl. Útförin auglýst síðar. Helga Guðný Kristjánsdóttir Björn Birkisson Fanný Margrét Bjarnardóttir Eiríkur G. Johansson Sindri Gunnar Bjarnarson Þórunn Ólafsdóttir Aldís Þórunn Bjarnardóttir Geir Gíslason Hólmfríður María Bjarnardóttir Guðrún María, Sigurbjörg Ólöf og Rakel Ósk Elskulegur eiginmaður minn, faðir, afi og langafi, Halldór Þorleifur Ólafsson (Leifur) Miklabæ, Óslandshlíð, lést 12. október á Akureyri. Útförin fer fram frá Hofsóskirkju laugardaginn 22. október klukkan 14.00. Guðrún Jónsdóttir Jón Ingi, Anna Elísabet, Ólafur Gunnar, Ingibjörg Arnheiður, barnabörn og barnabarnabörn. Þakka innilega samúð og hlýhug við andlát og útför eiginmanns míns, Sighvats Jónassonar Fróðengi 1. Sérstakar þakkir til þeirra sem önnuðust hann á Eirborgum og hjúkrunarheimilinu Hömrum. Fyrir hönd fjölskyldunnar, Valborg Lárusdóttir Ástkær eiginkona mín og minn besti vinur, móðir okkar, tengdamóðir og amma, Guðrún Pálsdóttir Víðihlíð 15, Reykjavík, lést á líknardeild sunnudaginn 16. október. Útförin fer fram frá Fossvogskirkju mánudaginn 24. október klukkan 13. Ásgeir Már Jakobsson Páll Daði Ásgeirsson Ástdís Þorsteinsdóttir Jakob Ingi Ásgeirsson Gyða Hrönn Ásgeirsdóttir Ásgeir Guðbjartur Pálsson Ingibjörg Lilja Halldórsdóttir Hörður Valsson og barnabörn. Eiginkona mín, móðir, tengdamóðir, amma og langamma, Dagný Ólafía Gísladóttir Rauðhömrum 12, Reykjavík, síðast að Sóltúni, Reykjavík, verður jarðsungin frá Grafarvogskirkju miðvikudaginn 19. október kl. 13. Þeim sem vildu minnast hinnar látnu er bent á barnauppeldissjóð Thorvaldsensfélagsins s. 551-3509. Ragnar Tómasson Ragna Þóra Ragnarsdóttir Guðlaugur Unnar Níelsson Dagný Ólafía Ragnarsdóttir Guðni Jónsson Arnar Ragnarsson Elísabet Júlíusdóttir Dagný Ósk, Sigurbjörn Ingi, Andri Þór, Gabríela, Unnar Már og Tómas Örn Ellý, Ragnar, Stefán Þór, Ragnar og Rúna Sandra Dögg, Arna Ýr, Dagný Ólafía og Ragna Brá, Júlíus og Sigríður Agnes Elskulegur faðir minn, tengdafaðir, afi, langafi og vinur, Svavar Þorsteinsson Eyjavöllum 2, Keflavík, lést á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja miðvikudaginn 5. október. Útförin fer fram frá Keflavíkurkirkju föstudaginn 21. október kl. 13.00 Kristján Þór Svavarsson Magdalena Smáradóttir Stefanía Therese Kristjánsdóttir Hjalti Pálmason Svavar James Kristjánsson barnabarnabörn og Ásta Sigurðardóttir Ástkær eiginmaður minn, faðir okkar, tengdafaðir og afi, Sigurbergur Baldursson Helluvaði 11, Reykjavík, lést þann 10. október síðastliðinn á Landspítalanum. Útförin fer fram frá Fossvogskirkju, fimmtudaginn 20. október kl. 15.00. Lára Leósdóttir Ástvaldur Leó Sigurbergsson Carla Foran Sandra Sigurbergsdóttir Reynir Þ. Viðarsson Oddný Ósk Sigurbergsdóttir Sigurður Björnsson og barnabörn. Merkisatburðir 1906 Sjö hús brenna á Akureyri. Þar missa áttatíu manns heimili sín. 1913 Ljósahátíð er haldin á Seyðisfirði þegar þar er vígð rafstöð enda er rafveitan sú fyrsta á Íslandi sem nær til heils bæjarfélags. 1922 BBC er stofnað. 1968 Umdæmi kaþólsku kirkjunnar á Íslandi er gert að sérstöku biskupsdæmi. 1980 Sjötta lota Kröfluelda hefst og stendur í fimm daga. 1 8 . o K t ó b e r 2 0 1 6 Þ r I Ð J U D A G U r16 t í m A m ó t ∙ F r É t t A b L A Ð I Ð tímamót

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.