Fréttablaðið - 28.11.2015, Side 58

Fréttablaðið - 28.11.2015, Side 58
FÓLK| TÍSKA Þetta er í fyrsta sinn sem sami hönnuður hlýtur báða titlana samtímis. Það á þó vel við að JW Anderson njóti þessa tvöfalda heiðurs enda hefur hann orðið þekktur fyrir kynlausa fagurfræði þar sem lítill munur er á kvenfata- og karlfatalínum hans. Anderson fæddist í litlu þorpi á Norður-Írlandi árið 1984 og er því 31 árs. Hann ætlaði upphaflega að gerast leikari en hafði þegar á reyndi mun meiri áhuga á búningagerðinni en leiklistinni sjálfri. Hann lærði tískuhönnun við Col- lege of Fashion í London, með skólanum vann hann sem útstillingahönnuður hjá Prada. Hann ýtti úr vör eigin karlfatalínu árið 2008 og kvenfatalínu árið 2010. Hann þykir hafa mikil áhrif á tísku- sveiflur og er oftar en ekki fyrstur með ýmsar nýjungar sem aðr- ir virðast síðan taka upp eftir honum. JW Anderson á marga fræga aðdáendur en þeirra á meðal eru stjörnur á borð við Alexu Chung, Pixie Geldof, Rihönnu og Ritu Ora. TVÖFALDUR SIGUR HJÁ JW ANDERSON BRESKU TÍSKUVERÐLAUNIN voru afhent í London Coliseum í vikunni. Meðal sigurvegara var JW Anderson sem sigraði í tveimur eftirsóttustu flokkunum og hlaut titilinn hönnuður ársins fyrir bæði kven- og karlfatalínur sínar. VOR OG SUMAR Frá tískusýningum JW Ander- son á tískuvikunni í London í september. Þar var sýnd vor- og sumarlína bæði fyrir konur og karla. JW ANDERSON Ungur tískuhönnuður á uppleið. Nú fara jóla- og aðventuboð að skella á af fullum krafti og að sjálf- sögðu birtast myndir af viðburð- unum á samskiptamiðlunum. Þegar það er vitað mál að maður á eftir að gúffa í sig allt of miklum mat á stuttum tíma er freistandi að vera í fötum sem gefa vel eftir. Það er þó óþarfi að mæta í þreyttu heimabuxunum á svæðið þegar það er auðvelt að vera svalur en líða um leið vel með því að fara eftir þessum einföldu ráðum. l Settu á þig fallegan hatt og farðu í upphá stígvél. l Klæddu þig í fallegan víðan kjól, þægilegar sokkabuxur og lág- botna spariskó. l Farðu í fallega hælaskó við buxur og skyrtu – og farðu úr skónum við matarborðið. FÍNT EN ÞÆGILEGT Það er lykilatriði að líða vel í dressinu þegar farið er út. Skipholti 29b • S. 551 0770 Parísartízkan vertu vinur okkar á facebook VETRARDAGAR 20% afsláttur af öllum fatnaðiÍ tilefni af litlu jólunum hjá okkur í Parísartízkunni ætlum við að bjóða upp á léttar veitingar. Parísartízkan býður upp á vandaðan tísku- og skófatnað frá Þýskalandi og Ítalíu í stærðum 36-50. Áhersla er lögð á gæði og persónulega þjónustu.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.