Fréttablaðið - 28.11.2015, Side 99

Fréttablaðið - 28.11.2015, Side 99
SÖGUR útgáfa | 10 ára 2015 Er unga fólkið hætt að lesa? Er það sokkið ofan í símana? Er sjálfsagður fróðleikur um lífið, náttúruna og sög una á undanhaldi? Sé svo, þá er bókaflokkurinn Spenn­ andi­fróðleikur með al sem virkar. Illugi Jökulsson hefur skrifað fjórar nýjar bækur í þennan flokk og þeir Helgi Hrafn Guðmundsson og Kolbeinn Óttarsson Proppé sína hvor. Allar státa bækurnar af lífleg um og læsi legum texta, flottum myndum og óteljandi fróðleiksmolum. Þær eru sniðnar fyrir ungt fólk en í raun geta lesendur á öllum aldrei notið þeirra og fræðst um flest milli himins og jarðar. Hverjir voru svakalegustu víkingar sögunnar, og hvað unnu þeir sér til frægðar? Hvaða sjóræningjar voru grimmastir – eða göfugastir? Ekki eru öll eldfjöll á Íslandi, en hver eru ógurlegustu eldgos sögunnar? Hver eru 30 flottustu undur veraldar? Hverjar voru grimmustu risa eðl urn­ ar, hvernig lifðu þær og drápust? Og hvaða dýr eru í mestri útrýmingar­ hættu? Ólafur Haukur Símonarson er tví­ mælalaust einn okkar ástsælustu höf unda. Hér bregst honum ekki boga listin fremur en fyrri daginn. Þetta er bók sem öll fjölskyldan hef­ ur gaman af – bók um samskipti og til finningar hunda og manna sem mörg um mun reynast auðvelt að tengja sig við. Ný barnabók eftir Ólaf Hauk Símon arson Spennandi fróðleikur í flottum bókum! Boltinn rúllar! Frábærar knattspyrnubækur frá Sögum Barcelona er alveg örugglega með sterk­ ustu framlínu sem nokkurt fótboltalið hefur teflt fram. Messi, Neymar og Luis Suárez eru allir töframenn með boltann og spila sóknarbolta eins og hann er fal­ legastur. En hverjir eru þessir frábæru marka hrókar, hvaðan koma þeir og hversu langt geta þeir náð? Illugi Jökulsson hefur á undanförnum ár um skrifað fjölmargar vinsælar fót­ bolta bækur sem ætlaðar eru ungu kyn­ slóð unum, en allir geta í rauninni haft gaman af. Fjörugur texti, endalausir fróð leiksmolar og stórkostlegar myndir – þetta er einfaldlega bráðsmellin bók um „Skytturnar­þrjár“ sem allir áhuga­ menn um íþróttir og íþróttahetjur verða að eignast. Ekki er minni fengur að samskonar bók um íslenska kvennalandsliðið. Það hef ur gert garðinn frægan í mörg ár og komist á hvert stórmótið af öðru. Björn Þór Sigbjörnsson, blaðamaður, skrif ar bókina. Kvennabolti stendur stund um í skugga karlaboltans, en hér er tæki færi til að kynnast mjög sterku liði á sigur­ braut. Kynnumst liðinu og mætum svo á völlinn! Loks hafa Sögur tekið saman litríkar og flottar bækur um 30 bestu fótbolta­ konur heimsins, og 30 bestu karla. Alex Morgan, Carli Lloyd, Marta og fleiri magn aðar fótboltakonur – og svo Ron­ aldo, Messi, Ibrahimovic og Neuer. Fræðist um þau bestu! 01.11.-22.11.2015 Ungmenna- bækur 3 01.11.-22.11.2015 Ungmenna- bækur 9 Glæný bók um besta sóknartríó allra tíma. Íslenska kvennalandsliðið í fót bolta hefur náð frábærum árangri. Ég er maðurinn sem fór í hund ana. Að tveir púðlu­ hundar yrðu félagar mínir og vinir – nei, því hefði ég aldrei trúað. Er hundur á heimilinu? Þá er þetta bókin fyrir alla fjölskylduna! Linda Ólafsdóttir myndskreytti bók ina af listfengi. SÖGUR útgáfa | 10 ára 2015 Í blálok júní árið 2002 kom Ibra hem Al Danony Mousa Faraj til Íslands með kvöldfluginu frá Sví þjóð. Með falsað vega bréf í vas an um, aleiguna í svartri ferða tösku og dúndrandi hjartslátt fikr­ aði hann sig í gegnum Flugstöð Leifs Eir íks sonar og hóf nýtt líf, í nýju landi, und ir nýju nafni. Hér er saga hans rakin og les andinn verð ur margs vísari, hvort held ur er um aðstæðurnar í Líbíu eða mót tökurnar á Íslandi, eftir að þangað var komið. Þessi bók er mikilvægt innlegg í umræðuna um vanda flótta fólks og hvernig brugðist er við honum. Anna Lára Steindal, höfundur bókar­ inn ar, hefur um árabil unn ið að rann­ sóknum og verkefnum sem tengj ast flótta mönnum og íslam á Ís landi. „Hríf andi og grípandi og sýnir vel bak­ grunn inn á flóttamanna vand an um. Frá bær bók!“ Magnús Þorkell Bernharðsson, sér fræð­ ingur í málefnum Mið­Austurlanda „Þetta er mjög forvitnileg og fróðleg bók. Manni fer að að þykja vænt um pers­ ónurnar sem hún fjallar um. Skiln ingur höfundarins á fólk inu sem hún er að lýsa er til fyrirmyndar.“ Vera Illugadóttir fréttamaður „Þetta er þroskasaga úr samtímanum og ég óska Arnari til hamingju með þessa fallegu og skemmtilegu bók.“ Andri Snær Magnason „Textinn er kraftmikill og litríkur, fynd­ inn og fallega hrár, sagan er full af til­ finn ingalegu innsæi og samkennd, bæði skemmti leg og gagnleg.“ Hildur Eir Bolladóttir, prestur „Vel skrifuð bók sem fjallar á raunsannan hátt um unglingsárin. Ekki síður bók fyrir foreldra en unglinga.“ Guðrún Kaldal, framkvæmdastjóri Frostaskjóls og mamma. „Þrátt fyrir að umfjöllunarefnið sé við­ kvæmt er bókin skemmtileg aflestrar og hver eftirminnileg persónan af annarri birt ist lesandanum.“ Jóhannes Bjarnason, kennari og íþrótta þjálfari „Það er ekki laust við að ég, líklega eins og margir ungir karlmenn, sjái sjálfan mig í söguhetjunni og raunum hans. Það er ómögulegt að bíða lengur en í ár, tops, eftir framhaldi eða einhverju sem býr yfir þessum sömu töfrum.“ Jóel Enok Kristinsson Fyrsta bók Arnars Más Arngrímssonar heillar lesendur upp úr skónum! Ragga nagli boðar ekki skyndiátak, heldur varanlegan lífsstíl. Stjórn­ aðu eigin heilsu, líðan og útliti með hugann að vopni. Já, þú last rétt: Hug ann! Uppskriftir fylgja sem gera heilsufæði að sannkölluðum sæl keraréttum. Árlegt úrval úr smiðju frétta­ og blaðaljósmyndara. Ógrynni flottra mynda sem menn gleyma ekki svo glatt og eru um leið merkilegur annáll um atburði og mannlíf á því herrans ári 2014. Texti er á ís­ lensku og ensku og bókin hentar því vel erlendum gestum. Þessi bók mun engu breyta um stöðu lands og þjóðar á nokkr um vettvangi. En hún varpar óneitan­ lega skemmtilegu ljósi á heiminn í kringum okkur. Vissir þú að þeg ar Einstein fékk bandarískan ríkis­ borg ara rétt kom hann sokkalaus til at hafnarinnar? Við erum stödd um borð í þotu á flugi til ókunnugs áfangastaðar og fáum að skyggnast inn í hugskot farþeganna andartak. Um borð er einhver sem hefur illt í hyggju. Þessi frumlega og spennandi ljóðabók Sindra Freyssonar er innblásin af dularfullum flugslysum sem allir kannast við. Á flótta Örlagasaga Ibrahems Faraj Heilsa FlottSko ...Ljóð Unglingabók ársins! Góðir farþegar Sindri Freysson Heilsubók Röggu nagla Ragnhildur Þórðardóttir Myndir ársins 2014 Press Photogaphs of the Year Fánýtur fróðleikur 830 bls. af skemmtun! Ungmennabækur 18. nóvember „Mikill fengur að þessari bók, sem sýnir okkur inn í veröld sem flestum okkar er hulin.“ Jóhanna Kristjónsdóttir, rithöfundur og Mið­Austurlandasérfræðingur01.11.-22.11.2015 Ungmenna- bækur 5
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.