Fréttablaðið - 28.11.2015, Side 100

Fréttablaðið - 28.11.2015, Side 100
SÖGUR útgáfa | 10 ára 2015 Enginn stendur Illuga Jökulssyni á sporði þegar málið snýst um að matreiða drama tískan, sögulegan fróðleik fyrir al­ menn ing. Hér fjallar hann á magnaðan hátt um sjóhernað og siglingar kringum landið í síðari heimsstyrjöld. Íslenskir sjó menn voru vanir að fást við storma og stórsjói og vissulega eru í bókinni ótrú­ legar sögur um harmleiki og björgunar­ afrek. En stríðið breytti öllu og árum saman máttu sjómenn halda til hafs vitandi að þýskir kafbáta­ og herskipamenn sátu um að sökkva skipum þeirra. Tug ir íslenskra sjómanna létu lífið í þess um átökum. Hlutfallslega misstu Íslend­ ingar fleiri menn í stríðinu en sum ar stríðsþjóðirnar. En Illugi lætur sér ekki nægja að segja sögur íslensku sjó mann­ anna, heldur fjallar hann líka um þýsku kafbátamennina og segir frá miklum sjó orrustum kringum landið. Í þessari spennandi bók er margt sem ekki hefur verið í hámæli. Það var til dæmis kafbátaforingi sem kom til Ís­ lands rétt fyrir stríð sem undirritaði að lokum uppgjafarskilmála Þjóðverja eftir stríð. Og getur verið að morð hafi verið framið meðal skipbrotsmanna sem voru að velkjast um Mýrdalssand að reyna að bjarga lífinu? Stórmerkilegar­ og­ oft­ ofsa­fengn­ar­ frá­ sagn­ir­ um­ afa­ okkar­ og­ stöku­ sinn­um­ ömmur.­Við­eigum­að­þekkja­þær. Bókin er prýdd fjölda glæsilegra mynda. Stríð við Íslandsstrendur Ný bók um Háska í hafi eftir Illuga Jökulsson Portúgalska flutningaskipið Ourem og danska skipið Sonja Mærsk á strand­ stað í Rauðarárvík. Sjóliðar af þýska herskipinu Emden ganga niður Bankastræti í ágúst 1938. Ys og þys við höfnina í Bolungarvík einhverntíma fyrir miðja 20. öld. Þegar faðir nefnir börnin sín Blævi, Logn og Storm, er þá nokkuð annað hægt en að kalla hann Veðurguð? Til að fræðast meira um dóttur Veður­ guðsins verður þú að lesa dagbókina hennar, þú mátt það sko alveg. „Allt í senn dásamlega manneskjulegt ævintýri og ævintýraleg mann eskjusaga – um stelpu sem þú vilt sko kynnast. Frábær lesning fyrir börn og fullorðin börn.“ Brynhildur Guðjónsdóttir leikkona „Tekist er á við mannlegar tilfinningar, viðhorf, fordóma og fleira sem bæði börn og fullorðnir þekkja og standa frammi fyrir í íslensku nútímasamfélagi [ ... ] Að mínu mati höfðar bókin jafnt til barna sem og fullorðinna, hún er auðlesin, létt og skemmtileg.“ Sesselja Konráðsdóttir fjölfræðingur Glænýtt jólaævintýri um vinsælasta landkönnuð í heimi Handb./Fræðib./Ævisögur 25. nóvember 3. Reykjavíkurskákmótið er mikilvæg­ asta skákmót okkar Íslendinga. Það er jafnframt elsti alþjóðlegi við burð­ urinn sem ber nafn höfuð borg ar inn­ ar og er haldinn reglulega. Helstu úrslit, mikilvægar skákir, minnis stæð augnablik og atriði eru tek in fyrir. Helgi Ólafsson skrifar um Reykjavíkurskákmót í hálfa öld Blær, Logn og Stormur Fyrsta bók Helgu Sv. Helga dóttur er skemmtileg saga fyrir alla fjölskylduna.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.