Fréttablaðið - 29.07.2017, Side 14

Fréttablaðið - 29.07.2017, Side 14
POPSICLE 3 cl Amaretto 3 cl Elderflower líkjör 3 cl lime safi 3 cl ananassafi 3 cl sykursíróp Hristist með klökum og síað ofan í glas með klökum. Sykursíróp 50/50 af venjulegum sykri og vatni, t.d. 500 ml af vatni og 500 g af sykri Sett í pott, bíðið þar til sykurinn leysist upp, hrærið vel í öðru hvoru og setjið svo í kælingu. Ertu að leita að svefnplássi? Tjaldaðu þá á toppnum Upplýsingar í síma 8966614 / 8433230 eða á foxonroute@foxonroute.com Hægt að sjá nánari lýsingar á www.foxonroute.net Verð kr. 328.7 00- • Stærð innanmál - 140x200cm • Svefnpláss fyrir 2-3 fullorðna • Fjarstýrður rafmagnsupphalari Hindberja Daiquiri. Ávextir og ber það svalasta nú Sumarið nær hámarki sínu núna um helgina og því tilvalið að gera sumarlegan kokteil. Fréttablaðið fékk sérfræð- inga frá Sushi Social, Pablo Discobar og Slippbarnum til að töfra fram nokkra kokteila fyrir árstíðina. Blushing Ginger. Sæunn Gísladóttir saeunn@frettabladid.is BLUSHING GINGER (ÓÁFENGUR) 20 ml heimagert hindberjasíróp 20 ml ferskur limesafi Toppað með engiferbjór Skreytt með mintu og blómum Sævar Örnólfsson, bar- þjónn á Sushi Social. DIGITAL LOVE „Highball“ eða „Collins“ glas 15ml Tanqueray Rangpur gin 15ml Sacred Rosehip Cup (eða annar líkjör eins og Campari) 15ml cocchi americano white vermouth 100 ml ca. (½ flaska) Thomas Henry cherry blossom tonic Áfengið er sett yfir ís í hátt glas. Tón- iki hellt ofan í og hrært í. Borið fram með niðurrifnum greipávexti. Hjá Slippbarnum töfraði Alana Hudkins þessa drykki fram. Watermelon Firecracker. Popsicle. FÓLK VIRÐIST VERA AÐ LEITA MIKIÐ Í BERJA- KOKTEILA ÞETTA SUMAR OG ÞESS VEGNA NOTUM VIÐ HELLING AF HINDBERJUM Á PABLO DISCOBAR. Teitur Sciöth á Pablo Discobar Hawaiian Að sögn Alönu er eitt mest spenn- andi trendið í sumar drykkir með litlu áfengismagni. „Þeir sem eru að fá sér kokteil hafi ekki endilega áhuga á að vera farnir að finna á sér þegar þeir eru hálfnaðir með drykkinn sinn. Einnig getur hátt áfengisverð á landinu leitt til þess að kokteilar verði mjög dýrir. Með því að nota minna áfengi í drykki og láta viðskiptavini vita af því getum við gert fleira fólki kleift að smakka hágæða drykki án þess að hafa neikvæð áhrif á veski þess (eða lifrina). Á nýjum matseðli Slippbarsins, sem mun líta dagsins ljós í næsta mánuði, munu ódýrari drykkir með minna áfengismagni vera í boði.“ Digital Love. ÓÁFENGUR VATNS- MELÓNU FIRECRACKER Nokkrir bitar af vatnsmelónu 7,5 cl af trönuberjasafa 4 cl af engifersírópi 3 cl limesafi Hristist með klökum og síað ofan í glas með klökum. Engifersíróp 50/50 af venjulegum sykri og vatni, t.d. 500 ml af vatni og 500 g af sykri 200 g engifer Vatn og sykur sett í pott og beðið þar til syk- urinn leysist upp, hrærið vel í öðru hvoru. Setjið í bland- ara og látið liggja í smá í kælingu, svo er engiferið síað frá sír- ópinu. HAWAIIAN (ÓÁFENGUR) Hátt glas eða stór „tumbler“ ½ cm ferskt engifer 60 ml hibiscus te 30 ml ferskur limesafi 15 ml ananassíróp 15 ml kanilsíróp Örlítið sódavatn E n g i f e r i ð e r kramið í kok- t e i l - m i x a r a og svo er öllu öðru bætt út í nema sóda- vatni.  Hristið með klökum og síið í glas, bætið ofan á sóda- vatni og hrærið hægt. Skreytið með blómi eða myntu. HINDBERJA DAIQUIRI 45 ml hvítt romm 30 ml blitzuð hindber 25 ml heimagert hind- berjasíróp 25 ml ferskur limesafi 1 skúpa mulinn klaki Hent í bland- a r a . S k r e y t t með kirsuberj- um, mintu og fíneríi. 2 9 . J Ú L Í 2 0 1 7 L A U G A R D A G U R14 H E L G I N ∙ F R É T T A B L A Ð I Ð HELGIN

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.