Fréttablaðið - 29.07.2017, Blaðsíða 14

Fréttablaðið - 29.07.2017, Blaðsíða 14
POPSICLE 3 cl Amaretto 3 cl Elderflower líkjör 3 cl lime safi 3 cl ananassafi 3 cl sykursíróp Hristist með klökum og síað ofan í glas með klökum. Sykursíróp 50/50 af venjulegum sykri og vatni, t.d. 500 ml af vatni og 500 g af sykri Sett í pott, bíðið þar til sykurinn leysist upp, hrærið vel í öðru hvoru og setjið svo í kælingu. Ertu að leita að svefnplássi? Tjaldaðu þá á toppnum Upplýsingar í síma 8966614 / 8433230 eða á foxonroute@foxonroute.com Hægt að sjá nánari lýsingar á www.foxonroute.net Verð kr. 328.7 00- • Stærð innanmál - 140x200cm • Svefnpláss fyrir 2-3 fullorðna • Fjarstýrður rafmagnsupphalari Hindberja Daiquiri. Ávextir og ber það svalasta nú Sumarið nær hámarki sínu núna um helgina og því tilvalið að gera sumarlegan kokteil. Fréttablaðið fékk sérfræð- inga frá Sushi Social, Pablo Discobar og Slippbarnum til að töfra fram nokkra kokteila fyrir árstíðina. Blushing Ginger. Sæunn Gísladóttir saeunn@frettabladid.is BLUSHING GINGER (ÓÁFENGUR) 20 ml heimagert hindberjasíróp 20 ml ferskur limesafi Toppað með engiferbjór Skreytt með mintu og blómum Sævar Örnólfsson, bar- þjónn á Sushi Social. DIGITAL LOVE „Highball“ eða „Collins“ glas 15ml Tanqueray Rangpur gin 15ml Sacred Rosehip Cup (eða annar líkjör eins og Campari) 15ml cocchi americano white vermouth 100 ml ca. (½ flaska) Thomas Henry cherry blossom tonic Áfengið er sett yfir ís í hátt glas. Tón- iki hellt ofan í og hrært í. Borið fram með niðurrifnum greipávexti. Hjá Slippbarnum töfraði Alana Hudkins þessa drykki fram. Watermelon Firecracker. Popsicle. FÓLK VIRÐIST VERA AÐ LEITA MIKIÐ Í BERJA- KOKTEILA ÞETTA SUMAR OG ÞESS VEGNA NOTUM VIÐ HELLING AF HINDBERJUM Á PABLO DISCOBAR. Teitur Sciöth á Pablo Discobar Hawaiian Að sögn Alönu er eitt mest spenn- andi trendið í sumar drykkir með litlu áfengismagni. „Þeir sem eru að fá sér kokteil hafi ekki endilega áhuga á að vera farnir að finna á sér þegar þeir eru hálfnaðir með drykkinn sinn. Einnig getur hátt áfengisverð á landinu leitt til þess að kokteilar verði mjög dýrir. Með því að nota minna áfengi í drykki og láta viðskiptavini vita af því getum við gert fleira fólki kleift að smakka hágæða drykki án þess að hafa neikvæð áhrif á veski þess (eða lifrina). Á nýjum matseðli Slippbarsins, sem mun líta dagsins ljós í næsta mánuði, munu ódýrari drykkir með minna áfengismagni vera í boði.“ Digital Love. ÓÁFENGUR VATNS- MELÓNU FIRECRACKER Nokkrir bitar af vatnsmelónu 7,5 cl af trönuberjasafa 4 cl af engifersírópi 3 cl limesafi Hristist með klökum og síað ofan í glas með klökum. Engifersíróp 50/50 af venjulegum sykri og vatni, t.d. 500 ml af vatni og 500 g af sykri 200 g engifer Vatn og sykur sett í pott og beðið þar til syk- urinn leysist upp, hrærið vel í öðru hvoru. Setjið í bland- ara og látið liggja í smá í kælingu, svo er engiferið síað frá sír- ópinu. HAWAIIAN (ÓÁFENGUR) Hátt glas eða stór „tumbler“ ½ cm ferskt engifer 60 ml hibiscus te 30 ml ferskur limesafi 15 ml ananassíróp 15 ml kanilsíróp Örlítið sódavatn E n g i f e r i ð e r kramið í kok- t e i l - m i x a r a og svo er öllu öðru bætt út í nema sóda- vatni.  Hristið með klökum og síið í glas, bætið ofan á sóda- vatni og hrærið hægt. Skreytið með blómi eða myntu. HINDBERJA DAIQUIRI 45 ml hvítt romm 30 ml blitzuð hindber 25 ml heimagert hind- berjasíróp 25 ml ferskur limesafi 1 skúpa mulinn klaki Hent í bland- a r a . S k r e y t t með kirsuberj- um, mintu og fíneríi. 2 9 . J Ú L Í 2 0 1 7 L A U G A R D A G U R14 H E L G I N ∙ F R É T T A B L A Ð I Ð HELGIN
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.