Fréttablaðið


Fréttablaðið - 29.07.2017, Qupperneq 27

Fréttablaðið - 29.07.2017, Qupperneq 27
Atvinnuauglýsingar job.visir.isSölufulltrúar Hrannar Helgason, hrannar@365.is 512 5441 Viðar Ingi Pétursson, vip@365.is 512 5426 ERUM VIÐ AÐ LEITA AÐ ÞÉR? Í starfinu felst afgreiðsla til viðskiptavina, dagleg umhirða og þrif stöðvarinnar. Móttaka og leiðsögn til viðskiptavina, mat á stærð og eðli farma auk aðstoðar við flokkun. Einnig felst í starfinu innheimta á gjaldi vegna gjaldskylds úrgangs, móttaka á skilagjalds- skyldum umbúðum og greiðslu fyrir þær, auk annars sem tilheyra starfinu. Um vaktavinnu er að ræða og er starfshlutfall um 85%.  Reynsla af afgreiðslu- og þjónustustörfum er kostur. Leitað er að hraustum einstaklingum sem hafa hæfni í mannlegum samskiptum og ríka þjónustulund. Áhugi og/eða þekking á umhverfismálum og gott vald á íslensku er kostur. Vinsamlega sækið um á www.sorpa.is/storf. Umsóknarfrestur er til 14. ágúst 2017. Upplýsingar um umsóknir veitir Ragna I. Halldórsdóttir í gegnum rafpóstinn ragna.halldorsdottir@sorpa.is. Í starfinu felst vinna á stórum vinnuvélum, tilfærsla og flutningur á förmum og flokkun á gólfi. Viðkomandi þarf að sjá um þrif og umhirðu á vélum. Um vaktavinnu er að ræða á dagvinnutíma og er starfshlutfall 100%. Viðkomandi þarf að hafa vinnuvélaréttindi á gröfu og hjólaskóflu. Góði hirðirinn óskar eftir að ráða starfsmann í fullt starf. Starfið felur í sér aðstoð við viðskiptavini, afgreiðslu á kassa, uppstillingu í verslun, gámalosun, þrif og almenna lagervinnu. Unnið er á tvískiptum vöktum, kl. 8:00–16:00 og kl. 10:00–18:00. Laugardagsvinna 11:30–16:00,  1–2 laugardaga í mánuði. Starfsmaður á endurvinnslustöð Vélamaður í móttöku- og flokkunarstöð Starfsmaður í Góða hirðinum SORPA óskar eftir góðu fólki Innflutningur – Tollskýrslugerð Umsókn ásamt ferilskrá og kynningarbréfi, óskast fyllt út á vef félagsins www.toyota.is/storf Nánari upplýsingar veitir Fanný Bjarnadóttir á netfanginu fanny@toyota.is. Umsóknarfrestur er til og með 4. ágúst 2017. Starfssvið • Tollafgreiðsla • Frágangur skjala • Almenn bókhalds- og skrifstofustörf Vegna aukinna umsvifa leitar Toyota á Íslandi að starfsmanni í framtíðarstarf. Viðkomandi þarf að geta hafið störf sem fyrst. Vinnutími er virka daga frá kl. 8–16 eða 9–17 Toyota á Íslandi er innflytjandi Toyota bifreiða, vara- og aukahluta. Starfsmenn fyrirtækisins byggja gildi sín og viðmið í starfi á The Toyota Way: stjórnunar-, þjónustu- og mannauðsstefnu Toyota. Gagnkvæm virðing og náin samvinna eru hornsteinar í daglegri starfsemi Toyota á Íslandi. Hverri áskorun er tekið fagnandi hendi og leita starfsmenn stöðugt leiða til að tryggja áframhaldandi framfarir í öllu því sem viðkemur starfsemi fyrirtækisins og þjónustu gagnvart viðskiptavinum þess. Hæfniskröfur • Reynsla af tollskýrslugerð skilyrði • Reynsla af bókhaldsstörfum æskileg • Nákvæmni í vinnubrögðum • Rík þjónustulund • Framúrskarandi samskiptahæfni
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.