Fréttablaðið - 31.05.2012, Side 1
veðrið í dag
NÝSKÖPUN Þörungaiðnaður á
Íslandi felur í sér gríðarlega
möguleika. Um mannaflsfrek-
an milljarðaiðnað er að ræða ef
rétt verður haldið á málum. Hins
vegar vantar sárlega fjármagn
til að halda áfram rannsóknum
á auðlind sem liggur óhreyfð í
fjörum landsins.
Hörður G. Kristins-
son, sviðs- og rann-
sóknastjóri Matís,
segir að stofnunin sé
þegar búin að stunda
rannsóknir á mögu-
leikum þörungaiðnað-
ar í ýmsu samhengi.
„Þetta er gullpottur
sem við sitjum á án
þess að gefa honum
gaum. Matís hefur
rannsakað aðferðir til
að vinna virk efni úr
þörungum lengi og við
erum komin á það stig
að við gætum hafið
framleiðslu.“
Hörður segir að til
þess að koma iðnaði á
koppinn þurfi tvennt:
Fjárfesta til að nýta þá
þekkingu sem er fyrir-
liggjandi og hins vegar
rannsókna- og þróun-
arfé. „Ég vil að gerð
verði nýtingaráætlun byggð á
hugsun um sjálfbærni; að gert
verði átak líkt og í fiskiðnaði,“
segir Hörður.
Mikið er til af hráefni hér á
landi og það er lítið nýtt. Núna er
það aðeins Þörungaverksmiðjan
sem nýtir þang og fáeinir einka-
aðilar sem þurrka þang til mann-
eldis. Þá hefur Bláa lónið náð eft-
irtektarverðum árangri við að
nýta þörunga í snyrtivörur.
Hörður segir að bæta megi þör-
ungum í matvæli til að gera þau
næringarríkari og bragðbetri.
Þörungar eru notaðir í fæðubót-
arefni, eins og Frakkar og Írar
hafa gert. Norðmenn sjá þörunga
í samhengi við framleiðslu á líf-
rænu eldsneyti.
„Tækifæri okkar hérna á
Íslandi eru fjölbreyttari en víðast
hvar vegna hreinnar
náttúru. Þangið okkar
býr við erfið skilyrði
og hefur þróað með
sér efni sem hægt er
að nota í læknisfræði-
legum tilgangi. Efnin
sem eru eftirsóknar-
verð eru í stuttu máli
í meiri styrk en ann-
ars staðar. Það vekur
áhuga erlendis frá en
eftirspurn eftir þess-
um vörum er miklum
mun meiri en framboð-
ið á heimsvísu,“ segir
Hörður.
Þegar hafa erlend
fyrirtæki lýst yfir
áhuga við Matís á að
nýta ódýra orku til
framleiðslu í stórum
stíl á smáþörungum
í gróðurhúsum. „Það
eru ákveðnir þörungar
sem eru fullir af mjög
dýrum efnum og ég sé fyrir mér
að innan fárra ára verðum við
komin með til landsins nokkur
erlend fyrirtæki í þessari fram-
leiðslu, enda getum við alltaf
bent á að við þessa framleiðslu
sé nýtt græn orka. Við það getur
ekkert annað land keppt.“
Þörungaiðnaður er mann-
aflsfrekur á öllum stigum fram-
leiðslu, og krefst jafnt menntaðs
og ómenntaðs starfsfólks.
- shá
MEST LESNA
DAGBLAÐ Á ÍSLANDI*
Sími: 512 5000
*Samkvæmt prentmiðlakönnun Capacent Gallup janúar - mars 2012
Fimmtudagur
skoðun 18
2 SÉRBLÖÐ
í Fréttablaðinu
Fólk
Heimasíðugerð
31. maí 2012
126. tölublað 12. árgangur
J ón Birgir Eiríksson er 19 ára gamall píanisti sem stundar nám við Versl-unarskóla Íslands. Jón er mikill smekkmaður en veikleiki hans er, eins og margra annarra, Converse-skór. Jón kaupir mikið af fötum á netinu þar sem honum þykir verðlagið í verslunum hér á landi allt of hátt. Hann verslar mest í Urban Outfitters og American Apparel en stíllinn hans einkennist af hettu-peysum, litríkum bolum og auðvitað Converse-skóm. Jón Birgir er ekki bara smekkheldu lík
sýnt er í Gaflaraleikhúsinu. Jón byrjaði
að æfa á píanó aðeins 5 ára gamall en
þurfti að hætta fyrir ári vegna anna. „Ég gæti vel hugsað mér að starfa við
tónlist í framtíðinni, það er þó ekkert
ákveðið,“ segir Jón inntur eftir fram-tíðarplönum. „Mig langar þó að vinna í
eitt ár eftir menntaskóla og ferðast.“ Í
sumar ætlar Jón hins vegar að vinna á
hóteli og í kosningamiðstöð Ólafs Ragn-
ars Grímssonar. Jón Birgir s i
KAUPIR SÉR ALLTAF CONVERSE-SKÓHÆFILEIKARÍKUR PÍANISTI Jón Birgir Eiríksson er ungur píanóleikari með
Converse-áráttu. Hann hefur náð langt í tónlistinni á árinu.
VERSLAR Á NETINUJón Birgir verslar mest á netinu enda finnst honum verðlagið á Ís-landi hátt. MYND/GVA
ALLIR Í SANDALANAFlatir sandalar verða áberandi í sumar líkt og í fyrrasumar. Gladíatorstíllinn heldur sér enda sló hann algerlega í gegn í fyrra.
Létt fylltur og glæsilegur í B, C skálum á kr. 5.500,- buxur í stíl á kr. 1.995,-
GLÆSILEGUR
Laugavegi 178 - Sími: 551 3366Þú mætir - við mælum og aðstoðumwww.misty.isOpið frá 10-18 virka daga.10-14 laugardaga
Vertu vinur okkar á Facebook
Tilboðsverð
frá 14.390 kr
Gott úrval og fallegir litir í stærðum 36-52.
20% afsláttur af ÖLLUM vattjökkum!
Verð: 7.950 kr.
Fjölþrepa
Teygir á hrygg og bakvöðvum
Opið virka daga í sumar frá kl. 9 -18 • Stórhöfða 25 • 569 3100 • eirberg.is
HEIMASÍÐUGERÐ
FIMMTUDAGUR 31. MAÍ 2012 Kynningarblað Vefumsjónarkerfi, leitarvélar, internetráðgjöf o.fl.
Þegar við byrjuðum í þessum geira sáum við að það kost-aði annan handlegginn að
koma sér upp og viðhalda heima-
síðu. Við teljum okkur hafa breytt
því og nú er á allra færi að opna
heimasíðu eða netverslun,“ segir
Sæþór Orri Guðjónsson, eigandi
Smartmedia.
„Við höfum til dæmis boðið
upp á staðlaðar vefsíður, netversl-
anir og bókunarsíður án stofn-
gjalds. Viðskiptavinurinn getur
þannig komið sér upp heimasíðu
með 0 króna útborgun gegn 18
mánaða bindisamningi við okkur.
Enn fremur getur viðskiptavin-
urinn valið um fjölda útlita sem
öll eru hönnuð af starfsmönnum
Smartmedia,“ segir Sæþór.
Allar staðlaðar vefsíður fyr-
irtækisins fara einnig í gegn-
um hönnunarferli og eru mót-
aðar í takt við hugmyndir hvers
viðskiptavinar. Sæþór segir net-
verslanir vinsælastar af stöðluð-
um síðum Smartmedia.
„Við sérhönnum einnig vef-
síður fyrir okkar viðskiptavini
og höfum jafnframt verið mikið
í því að setja upp útlit sem hafa
komið frá grafískum hönnuðum
og auglýsinga- og markaðsstof-
ó
Gaman að þróa nýjar lausnirSmartmedia er framsækið margmiðlunarfyrirtæki sem einbeitir sér að vefsíðugerð og sérlausnum fyrir einstaklinga og fyrirtæki. Smartmedia er einnig áttundi stærsti hýsingaraðilinn á .is lénum á Íslandi.
Starfsmenn Smartmedia hafa yfir að búa áralangri reynsl í f íð ð
Sumartilboð
Fosshótela!
SJÁ NÁNAR Á FOSSHOTEL.IS
EX
PO
•
w
w
w
.e
xp
o.
is
BÓKABÚÐ FORLAGSINS - FISKISLÓÐ 39
Milljarðatugir
fólgnir í þara
Þörungaiðnaður gæti skilað miklum verðmætum.
Efni úr þara má nýta í matvæli, fæðubótarefni og
snyrtivörur. Þörungaiðnaður er mannaflsfrekur.
Erlend fyrirtæki horfa til nýtingar ódýrrar orku.
Tíu lönd á sex vikum
Brynja Bjarnadóttir og
Þorbjörg Ósk Eggertsdóttir
flökkuðu um Evrópu og
héldu tónleika.
popp 58
HINSEGIN Í SUNDI Heimsmeistaramót samkynhneigðra
í sundíþróttum fer nú fram í Reykjavík og eru þátttakendur um 450
talsins. Þessi maður sýndi stórkostleg tilþrif í dýfingakeppninni sem fram
fór í Sundhöllinni í Reykjavík. FRÉTTBLAÐIÐ/STEFÁN.
SJÁVARÚTVEGUR Áætlaðar tekjur
ríkissjóðs af veiðigjaldi næstu
fimm fiskveiðiár eru rúmlega 90
milljarðar króna, standist áætl-
anir stjórnvalda um aflabrögð.
Almennt veiðigjald verður
alltaf 4,5 milljarðar á tímabilinu
en sérstakt veiðigjald verður
stighækkandi úr tólf upp í rúm-
lega átján milljarða. Árlega
kemur til ívilnun vegna kvóta-
skulda útgerðarfyrirtækja fyrir
1,5 milljarða á ári, samkvæmt
breytingartillögum meirihluta
atvinnuveganefndar Alþingis við
frumvarp sjávarútvegsráðherra.
Landssamband íslenskra
útgerðarmanna hafnar því alfar-
ið að breytingarnar skipti máli.
Eftir sem áður sé um ofurskatt-
lagningu að ræða sem lama muni
fyrirtæki jafnt sem sveitarfélög.
Búist var við því í gærkvöldi að
atvinnuveganefnd myndi klára
vinnu sína við frumvarpið um
veiðigjöld fyrir nóttina. Breyt-
ingartillögur við frumvarpið um
stjórn fiskveiða verða kynntar og
ræddar áfram í dag. - shá
Standist áætlanir gefa veiðigjöld 15 til 21 milljarð í árlegar tekjur til 2016/17:
Áætluð veiðigjöld 90 milljarðar
„Tækifæri okkar
hérna á Íslandi
eru fjölbreyttari
en víðast hvar
vegna hreinnar
náttúru.“
HÖRÐUR G.
KRISTINSSON
RANNSÓKNARSTJÓRI
HJÁ MATÍS
í kvöld
Opið til
21
E
N
N
E
M
M
/
S
ÍA
/
N
M
5
2
6
2
7
E
N
N
E
M
M
/
S
ÍA
/
N
M
5
2
6
2
7
HÆGVIÐRI Í dag verður yfirleitt
hæg austlæg eða breytileg átt.
Bjartviðri en sums staðar þoka við
ströndina. Hiti 10-20 stig, mildast
V-til.
VEÐUR 4
7
12
13
14
10
20
Hyggst veiða í 50 daga
Gústaf Gústafsson heldur
úti vídeóbloggi um veiði og
hefur háleit markmið.
veiði 54
milljarð króna
áætlar ríkið að fá í
tekjur af veiðigjöld-
um fiskveiðiárið 2016/2017
21
EM-vonin lifir
Íslenska kvennalandsliðið í
handbolta vann frábæran
sigur á Spáni í gær.
sport 50