Fréttablaðið


Fréttablaðið - 31.05.2012, Qupperneq 10

Fréttablaðið - 31.05.2012, Qupperneq 10
31. maí 2012 FIMMTUDAGUR10 FRÉTTASKÝRING: Kostnaður við mismunandi Icesave-samninga Kolbeinn Óttarsson Proppé kolbeinn@frettabladid.is Heildarskuldir og endurheimtur á gengi krónunnar 22. apríl 2009 Heildarforgangskröfur 1.323 1.323 1.323 1.323 Innlán einstaklinga að meðtöldum vaxtakröfum 1.174 1.174 1.174 1.174 Heildsöluinnlán 146 146 146 146 Peningamarkaðsreikningar 4 4 4 4 Heildarendurheimtur 1.389 1.389 1.389 1.389 Skuldir og endurheimtur TIF á gengi krónunnar 7. des. 2011 Skuldbinding TIF* 633 633 633 651 Endurheimtur TIF úr búi LBI 651 651 651 651 Endurheimtuhlutfall 110% 103% 103% 100% Kostnaður ríkissjóðs á gengi krónunnar 7. des. 2011 Eftirstöðvar af höfuðstól að loknum endurheimtum -18 -18 -18 0 Heildarvaxtakostnaður 291 230 168 79 Eign TIF -21 -21 -21 -21 Hreinn kostnaður ríkissjóðs 253 191 129 59 Hreinn kostnaður ríkissjóðs, núvirtur* 220 124 84 47 Hreinn kostnaður ríkissjóðs, núvirtur** 13,40% 7,60% 5,10% 2,80% *(á 6% vöxtum) **(á 6% vöxtum) % af VLF 2011 ICESAVE - kostnaðarmat (ma.kr.) Icesave I Icesave II Icesave II B Icesave III MoU 2008 Samning- ur 2009 Tillaga að samningi 2009 Samning- ur 2011 6,7% vextir 5,55% vextir 5,55% vextir + vaxtahlé 3% og 3,3% vextir 10 ára lán 15 ára lán 15 ára lán Sveigjan- legt Hreinn kostnaður vegna Icesave ásamt öðrum útgjöldum ríkissjóðs Minnisblað 2008 Skuldabréf til styrk- ingar SÍ Icesave Ia Icesave Ib Fjármagns- kostnaður ríkissjóðs Icesave III 15 10 5 0 16,9% 14,7% 10,6% 10,6% 13,0% 8,4% 8,9% 5,8% 4,2% 3,9%4,2% 3,9% % a f VL F Hefðu Íslendingar sam- þykkt Icesave-samningana í seinni þjóðaratkvæða- greiðslunni hefði hreinn kostnaður ríkissjóðs orðið 59 milljarðar að mati fjár- málaráðuneytisins. Allra versta niðurstaða dómsmáls fyrir EFTA-dómstólnum gæti þýtt að minnsta kosti 1.300 milljarða kostnað. Fjármálaráðuneytið hefur tekið saman upplýsingar um hvaða kostnaður hefði fallið á ríkissjóð við fjórar mismunandi niðurstöð- ur eða lausnir á Icesave-deilunni. Greiningin var unnin fyrir Svavar Gestsson sem fór fyrir samninga- nefnd Íslands í samningum um málið árið 2009. Minnisblað Ráðuneytið skoðar kostnað við fjórar mögulegar lausnir. Í fyrsta lagi áritað minnisblað (Memor- andum of Understanding) sem Árni Mathiesen, þáverandi fjár- málaráðherra, ritaði undir í októ- ber 2008. Það fól í sér ábyrgð íslenskra stjórnvalda á tryggðum lágmarksinnstæðum, um 670 millj- arða króna. Vaxtagreiðslur skyldu hefjast í ársbyrjun 2009. Engar afborganir yrðu fyrstu árin, en þá tækju við jafnar afborganir í 7 ár. 6,7% vextir reiknast frá ársbyrjun 2009 til 2019. Icesave Ia Í öðru lagi Icesave-samningar Svavarsnefndarinnar frá 2009. Ólíkt minnisblaðinu var nú gert ráð fyrir að endurheimtur úr búi Landsbankans rynnu til afborgana af höfuðstól skuldbindingarinnar jafnóðum og greitt væri úr búinu. Engar afborganir né vaxta- greiðslur yrðu fyrstu 7 árin, en næstu 8 árin, frá miðju ári 2016, yrðu jafnar afborganir og vaxta- greiðslur. Miðað var við 5,55% frá ársbyrjun 2009 til 2024. Icesave Ib Í þriðja lagi tilboð Breta og Hol- lendinga um breytingu á samn- ingnum, en í því var gert ráð fyrir vaxtahléi út árið 2009. Vextir yrðu því reiknaðir frá ársbyrjun 2010 í stað ársbyrjun 2009. Að öðru leyti eru forsendur þær sömu og við Icesave Ia. Þessi niðurstaða var felld í fyrri þjóðaratkvæðagreiðsl- unni um Icesave. Iceasave III Að síðustu mat ráðuneytið kostn- að af Icesave-samningnum Buch- heit-nefndarinnar, sem gerðir voru árið 2010. Þar var einnig gert ráð fyrir að endurheimtur rynnu til afborgana af höfuðstól jafnóðum og greitt yrði úr þrotabúinu. Gert var ráð fyrir að afborg- anir hæfust 2016, en vextir yrðu greiddir frá og með 2011. Þá var einnig gert ráð fyrir greiðslu það ár á uppsöfnuðum vöxtum áranna 2009 og 2010. Vaxtahlé yrði fyrstu þrjá ársfjórðunga 2009 og vext- irnir, að meðaltali 3,2%, reiknuð- ust frá byrjun október 2009 þar til uppgjöri yrði að fullu lokið. Greining kostnaðar Fjármálaráðuneytið greinir eftir- farandi þætti varðandi kostnað við hverja lausn fyrir sig: ■ Höfuðstól skuldbindingarinnar gagnvart Bretum og Hollending- um og afborganir samkvæmt því sem umsamið er í hverju tilviki. ■ Áfallna vexti samkvæmt vaxta- prósentu samningsins og ákvæð- um um vaxtahlé. ■ Endurheimtur upp í forgangs- kröfur í þrotabúið samkvæmt upp- lýsingum frá slitastjórn. ■ Þá fjárhæð sem Tryggingarsjóð- ur innstæðueigenda hefði greitt út í forgangskröfur. Mikið undir Íslendingum hefur verið stefnt fyrir EFTA-dómstólinn vegna málsins. Erfitt er að meta mögu- legan kostnað, en allra versta nið- urstaða væri sú að Íslendingar yrðu dæmdir sekir fyrir mismun- un samkvæmt þjóðerni. Þá þyrfti að greiða innstæður að fullu, um 1.300 milljarða króna, væntanlega með vöxtum. Icesave III hefði kostað ríkissjóð 59 milljarða ■ Ónúvirt ■ Núvirt Við tjöldum því besta Svefnpoki Nitestar 250 - þæ ig ndamörk +4° kr. 10.995 Tilboð Tigris 600 XL - 6 manna tjald, gott fortjald, 210cm lofthæð, 4000mm vatnsheldni, eldvarinn dúkur kr. 112.995 Tilboð Odyssey 400 - 4 manna tjald, gott fortjald, 200cm lofthæð, 3000mm vatnsheldni,eldvarinn dúkur kr. 56.995 Tilboð Icarus 5 00 - 5 manna tjald, gott fortjald,195cm lofthæð, 3000mm vatnsheldni,eldvarinn dúkur kr. 74 9. 95 Tilboð Beta 350 - 3ja manna tjald, gott fortjald, 140cm lofthæð, 3000mm vatnsheldni, eldvarinn dúkur kr. 30.995 Tilboð Borð og stólar borð 60x80cm einnig til 60x120cm Vindsængur og í miklu úrvali dýnur
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.