Fréttablaðið - 31.05.2012, Blaðsíða 38

Fréttablaðið - 31.05.2012, Blaðsíða 38
KYNNING − AUGLÝSINGHeimasíðugerð FIMMTUDAGUR 31. MAÍ 20124 EINN FYRSTI VEFUR LANDSINS Einn fyrsti almenni vefurinn sem fór í loftið hérlendis var Uppskrifta- WWWefurinn (eldhus.is). Hann hefur starfað óslitið frá vorinu 1995 og var lengi vel eini uppskriftavefur landsins. Upphafsmenn vefsins voru Ingimar Róbertsson og Sigurður Eggertsson sem báðir voru nemendur við Háskóla Íslands. Uppskriftavefurinn var tilraun hjá þeim til að forrita fyrir vefinn sem var á þeim tíma nýtt og spennandi fyrirbæri. Þeim þótti tilvalin hugmynd að setja í loftið uppskriftavef enda báðir miklir mat- menn. Í upphafi var ákveðið að vefurinn yrði sjálfbær þannig að lesendur síðunnar myndu bæta sjálfir við uppskriftum, í stað þess að þeir væru sífellt að vinna við vefinn. Afraksturinn er því samvinnuverkefni þeirra beggja og áhugamanna um mat. Uppskriftir síðunnar bera því flestar þau merki að vera viðráðanlegar fyrir flesta heimiliskokka á öllum aldri. Uppskrifta WWWefurinn stendur enn fyrir sínu þrátt fyrir aldurinn og fær nokkrar þúsundir heimsókna á mánuði. Lesendur síðunnar eru stöðugt að bæta inn nýjum uppskriftum þótt hann sé mest not- aður til að fletta í gömlum upp- skriftum. Finnist vefur fyrirtækis ekki á netinu í dag er fyrirtækið ekki til í hugum flestra viðskiptavina. Því er góður vefur orðinn jafn sjálfsagður og símanúmer fyrirtækis,“ segir Sigrún Eva Ármannsdótt- ir, forstöðumaður veflausna hjá Advania. Meðal viðskiptavina Advania eru mörg stærstu og öflugustu fyrirtæki og stofnan- ir landsins. „Advania sérhæfir sig í gerð flottra vefja fyrir fyrirtæki og stofnanir og má nefna vefi stóru bankanna þriggja sem dæmi um vef- síður í LISA-vefumsjónarkerfinu frá Ad- vania. Einnig erum við mikið í að hanna og smíða vefverslanir, þjónustuvefi og öpp,“ upplýsir Sigrún Eva. Hún segir nú mikið rætt um öpp og vef- síður í smátækjum, líkt og símum og snjall- tölvum. „Gott dæmi um símavef er m.reebokfit- ness.is og dæmi um app er Bensínvaktin frá Advania fyrir Android-stýrikerfið. Þá er mikið farið að hanna og útfæra vefsíður í því sem kallast á ensku Responsive Design en slíkir vefir aðlaga sig að skjástærð móttöku- tækja,“ segir Sigrún Eva og nefnir til skoð- unar einn frægasta Responsive Design vef- inn sem er Bostonglobe.com. „Vefir og öpp eru kjörin viðbótarþjón- ustuleið fyrir fyrirtæki til að nálgast við- skiptavini sína og komast nær kúnnanum.“ Advania vinnur einnig að gerð þjónustu- og vefverslunarvefja sem flestir eru tengd- ir bakendakerfum. „Með tengingu við bakendakerfi losna starfs- menn fyrirtækja við að tvíslá inn gögn og vefurinn því eins og framlenging af viðskiptakerf- inu. Dæmi um góða slíka vefi af ýmsum stærðum og gerðum og með mismunandi tækni- legu flækjustigi eru www.ey- mundsson.is, w w w.skor.is, www.lindesign.is, www.orkan. is, www.stod2.is og www.sun- film.is,“ útskýrir Sigrún Eva. Advania heldur einnig úti vefversluninni www.velkom- in.is. „Þar geta lítil og nýstofnuð fyrirtæki fengið litla og staðl- aða vefi á góðu verði í sjálfs- afgreiðslu. Í júní verða freist- andi tilboð í gangi en þá eru vefir á w w w.velkomin.is kynntir sem vara mánaðar- ins með helmingsafslætti af stofnkostnaði.“ Besta leiðin að viðskiptavininum Að hafa góðan vef er fyrirtækjum í dag jafn sjálfsagt og að hafa símanúmer. Veflausnir Advania eiga heiðurinn af mörgum flottustu og öflugustu vefsíðum landsins. Í júní gefst tækifæri fyrir lítil og nýstofnuð fyrirtæki að fá staðlaða vefi á hálfvirði í vefverslun Advania www.velkomin.is. App Bensínvaktar- innar frá Advania fyrir Android-stýrikerfið. Vefsíða Reebok er flott, fersk og öflug. Sigrún Eva Ármannsdóttir er forstöðumaður veflausna hjá Advania sem er eitt stærsta upplýsingatæknifyrirtæki Norðurlanda. MYND/VILHELM Í tilefni þess að jólin nálgast bjóðum við upp á einstakan Magento vefverslunarpakka. Pakkinn inniheldur fullkomna Magento vefverslun, uppsett Facebook App til að geta sett upp leiki á löglegan hátt og iPhone App sem viðskiptavinirnir þínir nota til að versla hjá þér með farsímanum. Allur þessi pakki kostar aðeins kr. 499.990,- án/vsk - Þú velur sniðmát á vefverslunina. Hægt er að velja um margvíslegar útfærslur og litasamsetningar. - Þú getur sett upp kynningar og safnað áskrifendum eða vinum án þess að hafa áhyggjur af því að Facebook síðunni þinni verði lokað. - Þú færð uppsett iPhone App með þínum litum og lógói sem þú getur boðið öllum endurgjaldslaust. Magento er vefverslunarlausn á heimsmælikvarða - Fyrir minna en þú heldur. Nú er tækifærið fyrir Vefverslun Facebook App iPhone App www.ik.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.