Fréttablaðið - 31.05.2012, Side 46
31. maí 2012 FIMMTUDAGUR34
BAKÞANKAR
Friðriku
Benónýs
1
6 7 8
10
13
119
12
15
16
18
21
20
17
14
19
2 3 4 5
krossgáta
■ Pondus Eftir Frode Øverli
■ Gelgjan Eftir Jerry Scott & Jim Borgman
■ Handan við hornið Eftir Tony Lopes
■ Barnalán Eftir Jerry Scott & Rick Kirkman
Herra ritstjóri!
Þetta er Roger
hérna! Hefurðu
nokkuð fen...?
Roger!
Minn
maður!
Loksins
hefurðu sent
mér eitthvað
sem ég get
notað!
Já, þetta var
mergjað,
Roger! Hér
hefurðu hitt
beint í mark!
En hvað
finnst
þér um
söguna? Þá
meina
ég vínið!
Æi! Sama og
venjulega! Endilega
haltu samt áfram
að senda
á mig!
Ekki séns!
Varstu búinn
að heyra?
Rikki og
Anna eru
hætt saman!
Nemandi
mánaðarins
Ég skil ekki orð
að því sem hann
segir.
Prófaðu hann
á þýsku.
Þetta fékk ég
þegar ég datt
úr trénu.
Svo datt ég af
hjólinu mínu...
...Og hljóp á
vegg.
Magnað!
Takk!
Ég vildi að þú
meðhöndlaðir sár
eins og meiðsli,
en ekki listaverk.
Þú ættir að
sjá sárið á
andlitinu
hans Trausta!
Það er
ótrúlegt!
LÁRÉTT
2. fangi, 6. í röð, 8. fyrirboði, 9.
pappírsblað, 11. í röð, 12. svíkja, 14.
brennivídd, 16. pot, 17. skammstöfun,
18. fálm, 20. samtök, 21. traðkaði.
LÓÐRÉTT
1. glaðningur, 3. klaki, 4. úða, 5.
læsing, 7. afl, 10. nögl, 13. atvikast,
15. ans, 16. margsinnis, 19. eldsneyti.
LAUSN
LÁRÉTT: 2. gísl, 6. jk, 8. spá, 9. örk,
11. rs, 12. falsa, 14. fókus, 16. ot, 17.
etv, 18. fum, 20. aa, 21. tróð.
LÓÐRÉTT: 1. gjöf, 3. ís, 4. sprauta,
5. lás, 7. kraftur, 10. kló, 13. ske, 15.
svar, 16. oft, 19. mó.
Waldorfkennarar
óskast
Waldorfskólinn Sólstafir í Reykjavík
auglýsir eftir waldorfkennurum til bekkjarkennslu
fyrir skólaárið 2012-2013.
Waldorfskólinn er sjálfstæður grunnskóli sem
hefur að leiðarljósi uppeldis og kennslufræði
Rudolfs Steiner, þar sem sköpunarkraftur
einstaklingsins,listræn framsetning og úrvinnsla
námsefnis og heilbrigt
félagslegt umhverfi eru sett í forgrunn.
Nánari upplýsingar veittar í síma skólans:
577 1110
eða hjá
solstafir@waldorf.is.
Noregur Kallar!!
Bemanning AS óskar eftir að ráða bæði pípulagningamenn og
rafvirkja í vinnu. Stöðurnar eru á lausu núna og áhugasamir geta
hafist starfa strax. Verkefnin eru á stór-Oslóar svæðinu.
Hæfiskröfur:
• Sveinspróf eða 10 ára starfsreinsla. (Rafvirkjar verða að
hafa sveinspróf)
• Starfsreinsla eftir sveinspróf í tvö ár eða meira
Við bjóðum upp á:
• Góð kjör
• 9 tíma vinnudaga, 48 tíma vikur og það er unnið í 4 vikur og
1 vika frí.
• Við borgum stóran hluta af ferðakostnaði
• Frítt húsnæði
• Aðstoð við að skrá sig inn í landið, stofna bankareikning sækja
um skattakort m.m.
Umsóknir og fyrirspurnir sendist í tölvupósti
á post@bemanningas.no fyrir 15. júní.
Öllum fyrirspurnum verður svarað og fullum túnaði heitið.
Framboð til stjórnar Neytendasamtakanna
Skv. 16. gr. laga Neytendasamtakanna auglýsir uppstillinga-
nefnd eftir framboðum til stjórnar sem kosin verður á næsta
þingi samtakanna laugardaginn 29. september nk. Allir skuld-
lausir félagsmenn geta boðið sig fram. Áhugasamir, sem ekki
eru nú þegar félagsmenn, geta boðið sig fram ef þeir ganga í
Neytendasamtökin og greiða árgjald. Framboð skal tilkynna í
síma 545 1200 eða með tölvupósti á ns@ns.is.
F.h. uppstillinganefndar Neytendasamtakanna
Einar Jón Ólafsson formaður
Ég vissi að ég fengi þig til að lesa þennan pistil ef ég setti orðið píka í fyrirsögn.
Það er nefnilega svo femínískt og frjálst að
tala um píkur. Og merkilegt nokk virðast
allir hafa áhuga og skoðanir á því hvernig
það líffæri á að líta út og fúnkera. Hver
greinin af annarri um það hvernig píkur
eigi eða eigi ekki að vera birtist í fjölmiðl-
um og allar fá þær massívan lestur og mikil
húrrahróp. Ég sem hélt að píkur væru eins
misjafnar og þær eru margar og ekkert
merkilegri en önnur líffæri. En svo lengi
lærir sem lifir.
Í FRAMHALDI af vinsældum píkugrein-
anna hafa konur og útgefendur kveikt á
því að kynlíf kvenna er söluvænlegt.
Nú á að safna saman erótískum fant-
asíum kvenna og gefa út á bók svo
konur geti loksins lesið um kynlíf
á eigin forsendum. Á hvaða for-
sendum ætli þær hafi lesið um það
hingað til? Það er nefnilega engin
nýjung að konur skrifi um kynlíf.
Það hafa þær gert síðan þær fóru að
stinga niður penna. Að halda öðru
fram ber annað hvort vott um full-
komna vanþekkingu á bókmennta-
sögunni eða vísvitandi blekking-
ar. Og slíkt ætlum við auðvitað
ekki virðulegu forlagi sem ber
rétt kvenna til að skrifa og lesa
um kynlíf svona mikið fyrir
brjósti.
RÉTTURINN til að fá borgað fyrir hugverk
sín og vinnu er hins vegar ekki samræman-
legur þessu kvenfrelsistiltæki. Í væntan-
legri bók eiga að birtast kynórar sem konur
senda inn nafnlaust og fá ekkert greitt
fyrir. Þannig á að koma í veg fyrir að höf-
undarnir láti skömmina hefta frásögnina
er ástæðan sem gefin hefur verið fyrir því
ráðslagi.
KYNÓRAR eru sem sagt skammarlegir
í hugum kvenna og yfirlýst markmið rit-
stjóra og forlags að losa þær við þá skömm.
Göfugt markmið og auðvitað sjálfsagt að
afsala sér höfundarlaunum fyrir slíka frels-
un. Nafnleysinu fylgir hins vegar sá bögg-
ull að engin leið er dæma um kyn þess sem
hefur skrifað textann, en ritstjóri bókar-
innar hefur látið hafa eftir sér að það sé
„bara skemmtilegt“ ef karlmenn sendi inn
kynóra kvenna ef þeir séu „í réttum anda“.
Órarnir verða svo valdir til birtingar út frá
skemmtigildi, þ.e. söluvænleika. Það er sko
enginn afsláttur gefinn af hugsjónunum að
baki þessari femínísku útgáfu.
HVAÐ ólaunuð vinna og ókeypis hugmyndir
um krassandi kynlíf hafa með femínisma
að gera hlýtur að vefjast fyrir fleirum en
mér. Lítur miklu fremur út eins og enn ein
leiðin til að hafa kynferði kvenna að féþúfu
án þess að þær njóti þess sem inn er halað.
Er það ekki akkúrat andstæðan við femín-
isma?
Píka til sölu, kostar eina tölu