Morgunblaðið - 16.10.2019, Blaðsíða 23
DÆGRADVÖL 23
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 16. OKTÓBER 2019
Við framleiðum lausnir
Sími 577 6700 / islandshus@islandshus.is / www.islandshus.is
AFMARKANIR
& HINDRANIR
Fjölbreyttar lausnir
til afmörkunar á
ferðamannastöðum,
göngustígum og
bílaplönum.
Dvergarnir R
„ÉG ÆTLAÐI BARA AÐ SEGJA NOKKUR
ORÐ Á FUNDINUM – EN LÉT HRÍFAST
MEÐ FJÖLDANUM.”
„FÍFLIÐ ÞITT! ÉG SAGÐI ÞÉR AÐ SKRIFA
„TIL HAMINGJU MEÐ AFMÆLIÐ RÓBERT” Á
ÞESSA ÞARNA.”
Ferdinand
Hrólfur hræðilegi
Grettir
... í einnar stöðvar
fjarlægð.
Í klípu eftir Mike Baldwin eftir Jim UngerHermann
HELDURÐU AÐ ÉG YRÐI
GÓÐUR KÚREKI?
HVAÐ EF HESTUR STÍGUR
Á TÆRNAR Á ÞÉR?
Ó …
EN HELDURÐU AÐ ÉG YRÐI
GÓÐUR BALLETTDANSARI?
ÞAÐ ER ÓÞARFI AÐ BERJAST! VIÐ VERÐUM
BARA HÉRNA Á MEÐAN HERTOGINN OG
HERTOGAYNJAN HAFA VETURSETU Í
SUÐUR-FRAKKLANDI!
EKKI SVONA
HALTUR
ÞIÐ ÆTTUÐ AÐ SKAMMAST YKKAR!
HÚSTAKA ER GLÆPUR!
Ásta Ragnheiður
Jóhannesdóttir
Margrét Sigrún Ragnarsdóttir
húsfreyja í Reykjavík
Sigurveig Einarsdóttir
húsfreyja í Reykjavík
Guðmundur Guðmundsson
sjómaður og daglaunamaður í Rvík
Guðrún Guðmundsdóttir
húsfreyja í Reykjavík
Vilhjálmur Guðmundsson frá Skáholti skáld
Sigurjón Ragnarsson
veitingamaður í Rvík
Sigríður
Sigurjónsdóttir
forstöðumaður
Hönnunarsafns Íslands
Guðrún Ragna
Sigurjónsdóttir
hönnuður og eigandi
„As we Grow“
Sigurveig Ragnarsdóttir
sjúkraliði í Reykjavík
Styrmir Sigurðsson
kvikmynda-
gerðarmaður
Lára
Jónsdóttir
Schram
húsfr. í Rvík
Magdalena
Schram
húsfr. í Rvík
Guðrún Lára
Aradóttir listamaður
á Sólheimum
Kristján Ellert
Arason listamaður
á Sólheimum
Vigdís Schram
læknaritari í Rvík
Lára Margrét
Ragnarsdóttir
alþingismaður
Vigdís Magnúsdóttir
húsfreyja í Reykjavík
Jón Þórðarson
útvegsbóndi í Gróttu og
skipstjóri í Reykjavík
Ásta Jónsdóttir
verslunarmaður og húsfreyja á
Reykjum í Mosfellssveit, Noregi og Rvík
Helgi Ásgeirsson
skrifstofumaður í Rvík
Ragnheiður Ása Helgadóttir
húsfreyja í Rvík
Hjálmar Árnason fv.
alþingismaður og
forstöðumaður Keilis
Þórdís
Ásgeirsdóttir
húsfreyja á Húsavík
Sæunn Kjartansdóttir
sálgreinir og rithöfundur
Ásta Bjarnadóttir
skrifstofumaður í Reykjavík
Bryndís Bjarnadóttir
húsfreyja á Húsavík og í RvíkSigtryggur Sigtryggsson
blaðamaður
Bjarni Sigtryggsson
sendiráðsritari
Bjarni Ásgeirsson
alþingismaður, ráðherra og sendiherra í Noregi
Ragnheiður Helgadóttir
húsfreyja í Knarrarnesi
Ásgeir Bjarnason
eyjabóndi í Knarrarnesi á Mýrum
Úr frændgarði Ástu R. Jóhannesdóttur
Jóhannes Bjarnason
iðnaðar- og vélaverkfræðingur í Reykjavík
Ragnar Guðlaugsson
bryti og veitingamaður í Reykjavík
Guðlaugur Jónsson
verkamaður og fi skmatsmaður í Hafnarfi rði
Guðrún Jónsdóttir
húsfreyja í Hafnarfi rði
Eftir á að hyggja“ heitir þessilimra Helga R. Einarssonar:
Um árið ég eftir því hjó
að ekkjan á Vatnsleysu dó.
Líklega’ af kossum
og kynórablossum
kistusmiðsins fékk nóg.
Og síðan yrkir Helgi um „Músa-
raunir“:
Það er músunum mæða,
ef makast högni og læða,
því að þá
þörf er á
fleiri munna að fæða.
Gunnar J. Straumland segir frá
því á Boðnarmiði, að hann hafi
horft á landsleik í fótbolta:
Ég ætla sko ekki að rakka
umtalsvert niður þá Frakka
sem æmtu og vældu,
voluðu og skældu
og minntu á keipandi krakka.
Tryggvi Jónsson tók undir og
svaraði:
Þeir minna á kveinandi krakka
sem í koppinn láta allt flakka.
Tæp er mín trú
við töpum nú,
ég þoli ekki fallandi Frakka.
Hreinn Guðvarðarson er mann-
blendinn og þekkir „Fólk“:
Til er fólk sem talar alltof mikið.
Til er fólk sem segir aldrei neitt.
Til er fólk sem tæklar augnablikið.
Til er fólk sem enginn getur breytt.
Til er fólk svo tötralegt í hugsun.
Til er fólk með skringilega art.
Til er fók í tætingslegum buxum
Til er fólk sem finnst það vera smart.
Til er fólk sem treystir engu hérlendis.
Til er fólk sem býr svo víða erlendis.
„Þetta var um daginn“ skrifar
Skírnir Garðarsson í tölvupósti til
Ólafs Stefánssonar þar sem hann
baðar sig í sólinni í Tenerife:
Ég „átti“ veginn frá Iðu og út,
og ók þar með látum og gaf í,
með magann (og löggu á hælum) í
hnút,
hundraði náði að lafa í.
Haraldur Hjálmarsson kvað:
Styttast tekur langa leiðin,
leiðarenda bráðum náð:
þó er eftir hæsta heiðin,
hún er grýtt og þyrnum stráð.
Jónas á Völlum orti:
Treystu djarft á drottin þinn
drjúg er náðarausan,
sittu og drekktu, drengur minn,
djöfulinn ráðalausan.
Halldór Blöndal
halldorblondal@simnet.is
Vísnahorn
Músaraunir og fótbolti