Morgunblaðið - 25.10.2019, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 25.10.2019, Blaðsíða 30
30 ÚTVARP | SJÓNVARP MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 25. OKTÓBER 2019 Á laugardag (fyrsta vetrardag) Hæg norðlæg eða breytileg átt, en norðan 8-13 við SA-ströndina fram- an af. Víða léttskýjað, en dálítil él N- og A lands í fyrstu. Frost 0-9 stig, kaldast inn til landsins. Á sunnudag Norðvestlæg átt, 3-10 m/s og víða bjartviðri en þykkn- ar upp vestan til þegar líður á daginn. Frost 0 til 6 stig en víða frostlaust við ströndina. RÚV 12.35 Kastljós 12.50 Menningin 13.00 Útsvar 2017-2018 14.10 Enn ein stöðin 14.35 Séra Brown 15.20 Söngvaskáld 16.20 Saman að eilífu 16.50 Íþróttagreinin mín – Sleðar 17.20 Landinn 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 KrakkaRÚV 18.01 Fótboltastrákurinn Jamie 18.29 Tryllitæki 18.36 DaDaDans 18.40 Krakkavikan 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.35 Veður 19.45 Kappsmál 20.40 Vikan með Gísla Marteini 21.25 Á vit draumanna 22.15 Barnaby ræður gátuna – Eðalmorð 23.45 Last Knights 01.35 Dagskrárlok Sjónvarp Símans 08.00 Dr. Phil 08.45 The Late Late Show with James Corden 09.30 Síminn + Spotify 12.00 Everybody Loves Raymond 12.20 The King of Queens 12.40 How I Met Your Mot- her 13.05 Dr. Phil 13.50 Family Guy 14.15 The Voice US 15.00 Top Chef 16.00 Malcolm in the Middle 16.20 Everybody Loves Raymond 16.45 The King of Queens 17.05 How I Met Your Mot- her 17.30 Dr. Phil 18.15 The Late Late Show with James Corden 19.00 America’s Funniest Home Videos 19.20 Will and Grace 19.45 Man with a Plan 20.10 The Voice US 21.40 Rocky Balboa 23.20 Shame 01.00 The Late Late Show with James Corden 01.45 Yellowstone 02.30 FEUD 03.30 Síminn + Spotify Stöð 2 Hringbraut Omega N4 Rás 1 92,4  93,5 07.00 Tommi og Jenni 07.25 Friends 07.50 Gilmore Girls 08.30 Brother vs. Brother 09.15 Bold and the Beautiful 09.35 Famous In Love 10.15 The New Girl 10.40 Seinfeld 11.00 Hand i hand 11.45 Lose Weight for Good 12.15 Feðgar á ferð 12.35 Nágrannar 13.00 Sleepless in Seattle 14.45 Robin Williams: Come Inside My Mind 16.50 The Truth About Stress 17.45 Bold and the Beautiful 18.05 Nágrannar 18.30 Fréttir Stöðvar 2 18.55 Ísland í dag 19.10 Sportpakkinn 19.20 Veður 19.25 Föstudagskvöld með Gumma Ben 20.10 X-Factor Celebrity 21.20 21 Grams 23.20 Red Sparrow 01.35 Maze Runner: The Death Cure 03.55 Sleepless in Seattle 20.00 Eldhugar: Sería 3 (e) 20.30 Fasteignir og heimili (e) 21.00 Stóru málin endurt. allan sólarhr. 09.00 Jesús Kristur er svarið 09.30 Omega 10.30 In Search of the Lords Way 11.00 Jimmy Swaggart 12.00 Tónlist 13.00 Joyce Meyer 13.30 The Way of the Master 14.00 Michael Rood 14.30 Gegnumbrot 15.30 Máttarstundin 16.30 LAK 17.00 Á göngu með Jesú 18.00 Trúarlíf 19.00 Charles Stanley 19.30 Joyce Meyer 20.00 Let My People Think 20.30 Jesús Kristur er svarið 21.00 Catch the Fire 22.00 Times Square Church 23.00 United Reykjavík 24.00 Freddie Filmore 20.00 Föstudagsþátturinn endurt. allans sólarhr. 06.45 Morgunbæn og orð dagsins. 06.50 Morgunvaktin. 07.00 Fréttir. 07.30 Fréttayfirlit. 08.00 Morgunfréttir. 08.30 Fréttayfirlit. 09.00 Fréttir. 09.05 Í ljósi sögunnar. 09.45 Morgunleikfimi. 10.00 Fréttir. 10.03 Veðurfregnir. 10.13 Óskastundin. 11.00 Fréttir. 11.03 Mannlegi þátturinn. 12.00 Fréttir. 12.02 Hádegisútvarp. 12.20 Hádegisfréttir. 12.40 Veðurfregnir. 12.50 Dánarfregnir. 12.55 Samfélagið. 13.50 Þjóðsögur Jóns Árna- sonar. 14.00 Fréttir. 14.03 Heimskviður. 15.00 Fréttir. 15.03 Sögur af landi. 16.00 Síðdegisfréttir. 16.05 Skyndibitinn. 17.00 Fréttir. 17.03 Lestarklefinn. 18.00 Spegillinn. 18.30 Brot úr Morgunvaktinni. 18.50 Veðurfregnir. 18.53 Dánarfregnir. 19.00 Flugur. 19.45 Lofthelgin. 20.35 Mannlegi þátturinn. 21.30 Kvöldsagan: Að breyta fjalli. 22.00 Fréttir. 22.05 Veðurfregnir. 22.10 Samfélagið. 23.05 Lestarklefinn. 24.00 Fréttir. 00.05 Næturútvarp Rásar 1. 25. október Sólarupprás Sólsetur REYKJAVÍK 8:49 17:36 ÍSAFJÖRÐUR 9:03 17:31 SIGLUFJÖRÐUR 8:47 17:14 DJÚPIVOGUR 8:21 17:03 Veðrið kl. 12 í dag Norðlæg átt víða 10-18 m/s en 18-25 SA-lands. Úrkomulítið á sunnanverðu landinu, ann- ars víða él. Frost víða 1 til 7 stig. Hægt minnkandi norðanátt og él á morgun, víða 5-13 annað kvöld en heldur hvassara suðaustanlands og á Austfjörðum. Ég horfði á nokkuð áhugaverða bíómynd á streymisveitunni Net- flix í vikunni. Myndin heitir Downsizing og fjallar um hjón sem eiga ekki pening fyrir draumahúsinu sínu. Dr. Jörgen As- björnsen, karekter í myndinni, finnur hins vegar leið til þess að minnka mannfólk úr fullri stærð niður í 12,7 sentímetra. Dr. Jörgensen vill bjarga plánetunni frá glötun og sýnir meðal annars fram á það í myndinni að samfélag með manneskjum sem eru 12,7 senti- metrar á hæð hendir jafn miklu rusli á tíu árum og ein vísitölufjölskylda gerir á einum sólarhring. Aðalpersónur myndarinnar, Safranek-hjónin, eru ekki mikið að hugsa um að bjarga plánetunni en þau þrá ekkert heitara en 1.000 fermetra drauma- húsið. Þau láta þess vegna til leiðast, þar sem 152.000 dollararnir þeirra verða að 15,2 millj- ónum dollara í heimi smáfólksins. Hugmyndin að myndinni er geggjuð en svo þróast þetta úr skondnum aðstæðum yfir í áróður. Ég er orðinn þreyttur á endalausum áróðri, sama hvar, og það er kannski þess vegna sem ég nenni varla að kveikja á sjónvarpinu lengur. Ljósvakinn Bjarni Helgason Hvað varð um áróð- urslaust sjónvarp? Seinheppinn Matt Damon leikur Paul Safranek. 6 til 10 Ísland vaknar Ásgeir Páll, Jón Axel og Kristín Sif vakna með hlustendum K100 alla virka morgna. Þú ferð framúr með bros á vör. Fréttir á klukkutíma fresti. 10 til 14 Erna Hrönn Skemmtileg tónlist og létt spjall með Ernu alla virka daga á K100. 14 til 16 Siggi Gunnars Besta tón- listin, létt spjall og skemmtilegir leikir og hin eina sanna „stóra spurning“ klukkan 15.30. 16 til 18 Síðdegisþátturinn Taktu skemmtilegri leiðina heim með Loga Bergmann og Sigga Gunnars. 18 til 22 Heiðar Austmann Betri blandan af tónlist öll virk kvöld á K100. 7 til 18 Fréttir Ritstjórn Morg- unblaðsins og mbl.is sér K100 fyrir fréttum á heila tímanum, alla virka daga Hljómsveitin Coldplay fer óhefð- bundna leið við kynningu á nýrri plötu sem er væntanleg í næsta mánuði. Í héraðsfréttablaðinu Daily Post í Wales birtir hljómsveitin staðlaða 2x15 auglýsingu á blaðsíðu 31 undir liðnum „Skemmtanir“ þar sem nýja platan er tilkynnt. Auglýs- ingin er staðsett fyrir neðan auglýs- ingu stjórnvalda um skipulagsmál og innan um aðrar smáauglýsingar þar sem m.a símavændi er auglýst og notaðir bílar eru boðnir til sölu. Platan ber heitið Everyday Life og á birting auglýsingarinnar í blaðinu örugglega að tengjast hinu hvers- dagslega lífi sem platan hverfist um. Nánar á k100.is. Auglýsa í héraðs- fréttablaði Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu Íslands Veður víða um heim kl. 18.00 í gær að ísl. tíma °C Veður Reykjavík 1 skýjað Lúxemborg 15 léttskýjað Algarve 19 heiðskírt Stykkishólmur 0 skýjað Brussel 17 skýjað Madríd 16 heiðskírt Akureyri 1 snjókoma Dublin 9 rigning Barcelona 18 léttskýjað Egilsstaðir 2 slydda Glasgow 9 rigning Mallorca 19 heiðskírt Keflavíkurflugv. 0 skýjað London 11 rigning Róm 20 léttskýjað Nuuk 3 skýjað París 14 skýjað Aþena 21 heiðskírt Þórshöfn 6 rigning Amsterdam 17 léttskýjað Winnipeg 0 heiðskírt Ósló 9 súld Hamborg 14 léttskýjað Montreal 12 skýjað Kaupmannahöfn 11 súld Berlín 15 léttskýjað New York 17 heiðskírt Stokkhólmur 11 skýjað Vín 18 heiðskírt Chicago 8 skýjað Helsinki 10 skýjað Moskva 9 skýjað Orlando 29 léttskýjað  Spennutryllir frá 2018 með Jennifer Lawrence, Joel Edgerton og Jeremy Irons. Þeg- ar ballettdansmærin Dominika Egorova lendir í slysi sem endar feril hennar sem ballerína þarf hún ásamt móður sinni að takast á við óljósa framtíð. Hún er göbbuð til að skrá sig í afar óhefðbundið nám, Sparrow School, leyniþjónustu sem þjálfar efnilegt ungt fólk eins og hana sjálfa og kennir því að nota líkama sína og hugarafl sem vopn. Að þessari siðlausu og sadísku þjálfun lokinni stendur hún uppi sem hættulegasti „Sparrow-inn“ sem skólinn hefur sent frá sér. Stöð 2 kl. 23.20 Red Sparrow HRAFNAÞING Seðlabankastjóri á Hrafnaþingi Efnahagsmálin á mannamáli í klukkutíma maður á mann. Föstudag kl. 20.00 á mbl.is sjónvarp og hrafnathing.is

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.