Morgunblaðið - 25.10.2019, Blaðsíða 29
MENNING 29
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 25. OKTÓBER 2019
Hljómsveitin Buff fagnar 20 ára af-
mæli um þessar mundir, með þrenn-
um tónleikum. Þeir fyrstu verða
haldnir 25. október í Bæjarbíói í
Hafnarfirði, 26. október í Alþýðu-
húsinu í Vestmannaeyjum og 2. nóv-
ember á Græna hattinum á Akur-
eyri.
Buff var stofnuð að hausti til árið
1999 að tilstuðlan sjónvarpsstjóra
Skjás 1 á þeim tíma sem þá hafði ný-
lega hafið göngu sína, að því er fram
kemur í tilkynningu frá Buffi. Var
hljómsveitin stofnuð fyrir spjallþátt-
inn Axel og félagar og sá hún þar um
allan tónlistarflutning.
Fór Buff fljótlega að skemmta á
börum Reykjavíkur og varð vinsæl
dansleikjasveit, eins og liðsmenn
lýsa því sjálfir. Hefur sveitin leikið í
fleiri sjónvarpsþáttum við góðan
orðstír, var m.a. með Hemma Gunn í
tæp tvö ár og Singing Bee á Skjá 1.
Buff hefur einnig gefið út fjórar
breiðskífur og þá m.a. plötu með lög-
um Magnúsar Eiríkssonar og sungið
bakraddir og séð um hljóðfæraleik á
ýmsum stórtónleikum. „Það er eig-
inlega ekkert bæjarfélag sem Buffið
hefur ekki heimsótt, nema Borðeyri.
Stefnt er að heimsókn þangað strax
á vormánuðum,“ segir í tilkynningu
frá sveitinni.
Á 20 árum hefur Buff aldrei haldið
tónleika með eigin efni og við hæfi að
gera það á afmælisári. Mun hún á af-
mælistónleikunum fara yfir sögu
sína í tónum og tali.
Hafa spilað alls staðar
nema á Borðeyri
Buffið Félagarnir sem stofnuðu hljómsveit fyrir tuttugu árum.
Buff heldur
upp á tvítugs-
afmæli með
tónleikaþrennu
Lögmaðurinn StefánBjarnason snýr aftur íbókinni Dýrbítar þar semhann þarf að taka á hon-
um stóra sínum við að verja kunn-
ingjakonu sína sem er sökuð um
morð.
Mannslík og hundshræ finnast í
Fljótshlíðinni og áður en Stefán veit
af virðist hann standa einn í baráttu-
við íslensk lögregluyfirvöld og út-
sendara CIA, auk innlendra og er-
lendra ráða-
manna. Inn í
söguna blandast
einkamál Stefáns,
sem virðist varla
mega heyra
kvenmannsnafn
án þess að falla
fyrir viðkomandi.
Líkt og í fyrri
bók Óskars
Magnússonar, Verjandanum, eru
persónur trúverðugar og margar
hverjar líkar þjóðþekktum einstak-
lingum. Óskar starfaði sjálfur við
lögmennsku og eru lýsingar hans á
því sem fer fram áður í starfi
stjörnulögmanns, ef svo má segja,
skemmtilegar.
Sé eitthvað að marka bókina er
ljóst að Óskar er ekkert sérstaklega
hrifinn af ríkislögreglustjóra, sem er
sagður hafa áhuga á öðrum hlutum
en að sinna starfinu. Ríkislögreglu-
stjórann dreymir um að verða ljóð-
skáld en tekið er fram að þar sé
hann ekki á heimavelli.
Einhver gæti sopið hveljur vegna
þess að aðalpersóna bókarinnar er
lögmaður, hann þarf að leysa morð-
mál og hluti bókarinnar fer fram í
réttarsal. Það er óþarfi að hafa of
miklar áhyggjur því bókin er ekki
kennsluefni í lögfræði og því geta
þeir sem engan áhuga hafa á því fagi
notið lestursins. Lögfræðinördar
geta það væntanlega líka.
Við lesturinn verður fljótlega ljóst
að sakamálið er ekki jafn einfalt og
embættismenn sögunnar vilja
meina. Þrátt fyrir að það að finna út
hver ber ábyrgð á mannslíkinu sé
helsta viðfangsefni Dýrbíta þykja
mér hliðarsögurnar með blöndu af
húmor og alvarleika stela senunni.
Sagan rennur lipurlega áfram og
aðdáendur fyrri bókar Óskars eiga
von á góðu. Helst mætti finna að því
að um miðbik bókarinnar er sagan
full langdregin að mati dómara. Það
er aðeins mitt mat og eflaust finnst
einhverjum að lengja mætti miðhlut-
ann eitthvað.
Fyrir utan „langdreginn mið-
hluta“ er óhætt að mæla með lestr-
inum og vel er hægt að ímynda sér
að stemningin við lesturinn verði
meiri þegar fólk skreppur aðeins út
fyrir bæjarmörkin.
Það verður að teljast líklegt að
Stefán Bjarnason lögmaður hafi
ekki sagt sitt síðasta og muni snúa
aftur áður en langt um líður. Eflaust
mun hann glíma við flókið sakamál,
sem hann leysir af sóma, en spennt-
ari er ég þó að sjá hvernig einkalíf
lögmannsins knáa þróast.
Stjörnulögmaður
stendur í stórræðum
Glæpasaga
Dýrbítar bbbmn
Eftir Óskar Magnússon
JPV gefur út. 404 bls. kilja.
JÓHANN
ÓLAFSSON
BÆKUR
Morgunblaðið/Ófeigur
Um Dýrbíta Sagan rennur lipurlega áfram og aðdáendur fyrri bóka Óskars
eiga von á góðu, segir gagnrýnandi m.a. um bók Óskars Magnússonar.
BORGARLEIKHÚSIÐ
Sex í sveit (Stóra sviðið)
Fös 25/10 kl. 20:00 9.sýn Fös 1/11 kl. 20:00 13.sýn Lau 9/11 kl. 20:00 17.sýn
Lau 26/10 kl. 20:00 10.sýn Lau 2/11 kl. 20:00 14.sýn Sun 10/11 kl. 20:00 18.sýn
Sun 27/10 kl. 20:00 11.sýn Sun 3/11 kl. 20:00 15.sýn Fös 15/11 kl. 20:00 19.sýn
Fim 31/10 kl. 20:00 12.sýn Fös 8/11 kl. 20:00 16.sýn
Sprenghlægilegur gamanleikur!
Matthildur (Stóra sviðið)
Lau 26/10 kl. 13:00 62.sýn Lau 2/11 kl. 13:00 64.sýn Sun 10/11 kl. 13:00 66.sýn
Sun 27/10 kl. 13:00 63.sýn Sun 3/11 kl. 13:00 65.sýn
Stundum ég þarf að vera svolítið óþekk!
Stórskáldið (Nýja sviðið)
Fös 25/10 kl. 20:00 4.sýn Fim 31/10 kl. 20:00 5.sýn Sun 3/11 kl. 20:00 6.sýn
■Sönn saga? Hvað er það? Sannleikurinn er róf!■
Eitur (Litla sviðið)
Lau 2/11 kl. 20:00
frumsýning
Fim 14/11 kl. 20:00 7.sýn Sun 24/11 kl. 20:00 13.sýn
Sun 3/11 kl. 20:00 2.sýn Fös 15/11 kl. 20:00 8.sýn Fim 28/11 kl. 20:00 14.sýn
Fim 7/11 kl. 20:00 3.sýn Lau 16/11 kl. 20:00 9.sýn Fös 29/11 kl. 20:00 15.sýn
Fös 8/11 kl. 20:00 4.sýn Sun 17/11 kl. 20:00 10.sýn Sun 1/12 kl. 20:00 16.sýn
Lau 9/11 kl. 20:00 5.sýn Fim 21/11 kl. 20:00 11.sýn
Sun 10/11 kl. 20:00 6.sýn Fös 22/11 kl. 20:00 12.sýn
Hvað áttu eftir stærsta missi lífs þíns?
Kvenfólk (Nýja sviðið)
Lau 26/10 kl. 20:00 48.sýn Fös 1/11 kl. 20:00 50.sýn Lau 9/11 kl. 20:00 52.sýn
Sun 27/10 kl. 20:00 49.sýn Lau 2/11 kl. 20:00 51.sýn
Aðeins örfáar sýningar í haust!
Ríkharður III (Stóra sviðið)
Mið 30/10 kl. 20:00 19.sýn Fim 7/11 kl. 20:00 20.sýn Mið 13/11 kl. 20:00 21.sýn
Þá skal ég verða verstur allra þrjóta.
Club Romantica (Nýja sviðið)
Mið 20/11 kl. 20:00 13.sýn Sun 24/11 kl. 20:00 15.sýn Fim 28/11 kl. 20:00 17.sýn
Fim 21/11 kl. 20:00 14.sýn Mið 27/11 kl. 20:00 16.sýn
Allra síðustu sýningar.
Um tímann og vatnið (Stóra sviðið)
Þri 12/11 kl. 20:00 3.sýn
Kvöldstund með listamanni.
HÚH! (Nýja sviðið)
Fös 25/10 kl. 20:00 8.sýn Mið 6/11 kl. 20:00 lokasýning
Kvöldvaka með Jóni Gnarr (Litla sviðið)
Lau 26/10 kl. 20:00 19.sýn Lau 23/11 kl. 20:00 20.sýn
Kynntu þér matseðil Leikhúsbarsins á
borgarleikhus.is
Miðasala | 568 8000 | borgarleikhus.is
Ronja Ræningjadóttir (Stóra sviðið)
Sun 27/10 kl. 13:00
LOKASÝNING
Stórskemmtilegur og æsispennandi söngleikur fyrir alla fjölskylduna!
Brúðkaup Fígarós (Stóra Sviðið)
Fös 25/10 kl. 19:30 9.sýn
Óborganlegu gamanópera eftir meistara Mozart
Shakespeare verður ástfanginn (stóra sviðið)
Lau 26/10 kl. 19:30 6.sýn Sun 10/11 kl. 19:30 8. sýn Lau 23/11 kl. 19:30 10. sýn
Lau 2/11 kl. 19:30 auka Fös 15/11 kl. 19:30 auka Lau 30/11 kl. 19:30 11. sýn
Mið 6/11 kl. 19:30 7.sýn Lau 16/11 kl. 19:30 9. sýn
Hrífandi og skemmtileg stórsýning fyrir áhorfendur á öllum aldri
Stormfuglar (Þjóðleikhúskjallarinn)
Sun 17/11 kl. 19:30 5. sýn Fim 21/11 kl. 19:30 6. sýn Fös 22/11 kl. 19:30 7. sýn
Hinn rómaði sögumaður Einar Kárason stígur á svið
Ör (eða Maðurinn er eina dýrið sem grætur) (Kassinn)
Fös 25/10 kl. 19:30 11.sýn Lau 2/11 kl. 19:30 12.sýn Lau 23/11 kl. 19:30 auka
Lau 26/10 kl. 19:30 auka Mið 6/11 kl. 19:30 auka Lau 30/11 kl. 19:30 17. sýn
Sun 27/10 kl. 19:30 auka Sun 10/11 kl. 19:30 14. sýn
Ágengt og tragíkómískt nýtt íslenskt verk sem spyr stórra spurninga
Gilitrutt (Brúðuloftið)
Lau 2/11 kl. 15:00 10.sýn Lau 9/11 kl. 13:00 Lau 9/11 kl. 15:00
LOKASÝNING
Brúðusýning fyrir alla fjölskylduna
Atómstöðin (Stóra Sviðið)
Fim 31/10 kl. 19:30 Aðalæfing Fös 8/11 kl. 19:30 3. sýn Fim 21/11 kl. 19:30 6. sýn
Fös 1/11 kl. 19:30 Frums Mið 13/11 kl. 19:30 4. sýn Fim 28/11 kl. 19:30 7. sýn
Fim 7/11 kl. 19:30 2. sýn Fim 14/11 kl. 19:30 5. sýn
Nýtt og framsækið leikverk byggt á skáldsögu Nóbelskáldsins Halldórs Laxness
Engillinn (Kassinn)
Lau 21/12 kl. 19:30 Frums Lau 28/12 kl. 19:30 3. sýn
Fös 27/12 kl. 19:30 2. sýn Sun 12/1 kl. 19:30 4. sýn
Leiksýning byggð á textum og myndlist eftir Þorvald Þorsteinsson
Leitin að jólunum (Brúðuloftið)
Lau 16/11 kl. 11:00 343. sýn Lau 23/11 kl. 11:00 347. sýn Lau 30/11 kl. 11:00 353. sýn
Lau 16/11 kl. 13:00 344. sýn Lau 23/11 kl. 13:00 348. sýn Lau 30/11 kl. 13:00 354. sýn
Sun 17/11 kl. 11:00 345. sýn Sun 24/11 kl. 11:00 350.
sýn
Sun 17/11 kl. 13:00 346.
sýn
Sun 24/11 kl. 13:00 351. sýn
Tveir skrýtnir og skemmtilegir náungar taka á móti litlum leikhúsgestum í anddyr
leikhusid.is | midasala@leikhusid.is | 551 1200
Nú finnur
þú það sem
þú leitar að
á FINNA.is