Morgunblaðið - 29.10.2019, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 29.10.2019, Blaðsíða 20
20 MINNINGAR MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 29. OKTÓBER 2019 Smáauglýsingar Sumarhús Sumarhús – Gestahús – Breytingar  Framleiðum stórglæsileg sumarhús í ýmsum stærðum.  Tökum að okkur stækkun og breytingar á eldri húsum.  Smíðum gestahús – margar útfærslur.  Sjáum um almennt viðhald á sumarhúsum og sólpöllum.  Setjum niður heita potta og smíðum palla og skjólveggi. Áratugareynsla – endilega kynnið ykkur málið. Trésmiðja Heimis, Þorlákshöfn, sími 892-3742 og 483-3693, www.tresmidjan.is Byggingavörur Harðviður til húsabygginga Sjá nánar á www.vidur.is Vatnsklæðning, panill, pallaefni, parket, útihurðir o.fl. Gæði á góðu verði. Nýkomnar Eurotec A2 harð- viðarskrúfur. Penofin harðviðarolía. Indus ehf., Óseyrarbraut 2, Hf. Upplýsingar hjá Magnúsi í símum 660 0230 og 561 1122. Bílar M.BENZ G 350 D Árgerð 2018, ekinn 16 Þ.KM, dísel, sjálfskiptur. Verð 17.900.000. Rnr.224021. Seljandi skoðar skipti á ódýrari. Fosshálsi 27, s. 577 4747 Húsviðhald FLÍSALAGNIR - MÚRVERK FLOTUN - SANDSPARSL MÁLUN - TRÉVERK Ásamt öllu almennu viðhaldi fasteigna Áratuga reynsla og þekking skilar fagmennsku og gæðum Tímavinna eða tilboð Strúctor byggingaþjónusta ehf. S. 893 6994 Hreinsa þakrennur fyrir veturinn og tek að mér ýmis smærri verkefni. Uppl. í síma 847 8704 manninn@hotmail.com Bókhald NP Þjónusta Sé um liðveislu við bókhaldslausnir o.þ.h. Hafið samband í síma 831-8682. Raðauglýsingar Raðauglýsingar Fundir/Mannfagnaðir Tilkynningar Notice of Annual General Meeting JPMorgan Funds The meeting will be held at the location and time stated in the right-hand column. Agenda for Meeting and Shareholder Vote 1 Presentation of the report from Auditors and Board for the past fiscal year. 2 Should shareholders adopt the Audited Annual Report for the past fiscal year? 3 Should shareholders agree to discharge the Board for the performance of its duties for the past fiscal year? 4 Should shareholders approve the Directors’ fees for the accounting year ended 30 June 2019? These were €86,000 for the Chairman and €68,000 for each independent Director. 5 Should shareholders approve the Directors' fees for the accounting year ending 30 June 2020? It is proposed that this will be €86,000 for the Chairman and €68,000 for each independent Director? 6 Should Susanne van Dootingh, Peter Schwicht and Iain Saunders be reappointed to the Board for 3 years? 7 Should Martin Porter be appointed to the Board for 1 year? 8 Should shareholders re-appoint PricewaterhouseCoopers Société coopérative as Auditors of the Fund and authorise the Board to agree on their terms of appointment? 9 Should shareholders approve the payment of any distributions shown in the Audited Annual Report for the past fiscal year? To vote by proxy, use the proxy form at jpmorganassetmanagement.com/ extra. Your form must arrive at the registered office, via email, post or fax, by 1800 CET on Monday, 18 November 2019 using the contact details below: Email: fundinfo@jpmorgan.com Fax: +352 2452 9755 Post: 6, Route de Trèves, L-2633 Senningerberg, Luxembourg To vote in person, attend the meeting in person. T H E M E E T I NG Location Registered office of the Fund (see below) Date and time Wednesday, 20 November 2019 at 15:00 CET Quorum None required Voting Agenda items will be resolved by a simple majority of the votes cast T H E F U N D Name JPMorgan Funds Legal form SICAV Fund type UCITS Auditors PricewaterhouseCoopers Société coopérative Registered office 6, route de Trèves L-2633 Senningerberg, Luxembourg Fax +352 2452 9755 Registration number (RCS Luxembourg) B 8478 Past fiscal year 12 months ended 30 June 2019 Félagsstarf eldri borgara Aflagrandi 40 Opin vinnustofa kl.9:00-12:30, nóg pláss og allir velkomnir - Hreyfisalurinn opinn kl.9:30-11:30, líkamsræktartæki, teygjur og lóð - Boccia kl.10:15 - Tálgað í tré kl.13:00 - Postulínsmálun kl.13:00 - Vatnslitun kl.13:00, ókeypis, allt til staðar - Bíó í miðrými kl.13:15 - Kaffi kl.14:30-15:20 - Árskógar Smíðar, útskurður með leiðb. kl. 9-16. Leikfimi með Hönnu kl. 9. Bridge kl. 12. Handavinnuhópur kl. 12-16. Kóræfing, Kátir karlar kl. 12:45. MS-fræðslu- og félagsstarf kl. 14-16. Opið fyrir innipútt. Hádegismatur kl. 11.40-12.50. Kaffisala kl. 14:45-15.30. Heitt á könnunni, Allir velkomnir. s: 535-2700. Boðinn Leikfimi kl. 10:30. Fuglatálgun kl. 13:00. Bridge og Kanasta kl. 13:00. Fella og Hólakirkja Kyrrðarstund kl. 12. Súpa og brauð eftir stundina á vægu verði. Félagsstarf eldriborgara kl. 13. Gestur okkar e Þorvaldur Friðriksson Sagnfræðingur og útvarpsmaður. Verið hjartanlega velkomin Fella og Hólakirkja Kyrrðarstund kl. 12. Súpa og brauð eftir stundina á vægu verði. Félagsstarf eldriborgara kl. 13. Gestur okkar e Þorvaldur Friðriksson Sagnfræðingur og útvarpsmaður. Verið hjartanlega velkomin Félagsmiðstöðin Hvassaleiti 56-58 Morgunkaffi og spjall frá 8:30- 10:30. Útvarpsleikfimi kl. 9:45. Hádegismatur alla virka daga kl. 11:30- 12:20 og kaffi kl. 14:30-15:30. Bridge í handavinnustofu 13:00. Gönguferð kl. 13:00. Helgistund kl. 14:00. SKRÁNING STENDUR YFIR Í HAUSTFERÐ HVASSALEITIS. Félagsmiðstöðin Hæðargarði 31 Kaffi, spjall og blöðin við hringborðið kl. 8:50. Myndlistarnámskeið kl. 9-12. Thai Chi kl. 9. Leikfimi kl. 10. Spekingar og spaugarar kl. 10:30-11:30. Hádegismatur kl. 11:30. Salatbar kl. 11:30-12:15. Kríur myndlistarhópur kl. 13. Bridge kl. 13. Enskunámskeið kl. 13-15. Leiðbeiningar á tölvu kl. 13:10. Síðdegiskaffi kl. 14:30. U3A kl. 16:30. Nánari upplýsingar í síma 411-2790 Félagsmiðstöðin Vitatorgi Glerlist kl. 9:00. Bútasaumshópur hittist kl. 9:00. Hópþjálfun með sjúkraþjálfara kl. 10:30. Bókband kl. 13:00. Frjáls spilamennska kl. 13:00. Opin handverkstofa kl. 13:00-16:00. Söngstund kl. 13:30. Upplestur og bókaspjall með Óskari Magnússyn rithöfundi kl. 15:00. Hádegismatur frá 11:30 til 12:30 alla daga vikun- nar og kaffi frá 14:30 til 15:30 alla virka daga. Verið öll velkomin á Vitatorg. Garðabæ Gönguhópur fer frá Jónshúsi kl. 10:00. Bónusrúta fer frá Jónshúsi kl. 14:45. Vatnsleikf. kl.7:30/15:15. Qi-Gong í Sjál. kl. 8:30. Liðstyrkur Ásg. kl. 11:15. Karlaleikf. Ásg. kl.12:00. Boccia í Ásg. kl. 12:45. Línudans. Sjál kl. 13:30/14:30. Smíði í Smiðju Kirkjuh. kl.09:00/13:00 Gerðuberg 3-5 111 Opin handavinnustofa kl.08:30-16:00. Keramik málun kl.09:00-12:00. Leikfimi gönguhóps kl. 10:00-10:30. Gönguhópur um hverfið kl. 10:30-. Leikfimi Maríu 10:30-11:15. Yoga kl. 11:00-12:00 Glervinnustofa m/leiðb. kl 13:00-16:00 Allir velkomnir. Gjábakki kl. 9.00 Handavinna, kl. 9.45 Stóla-leikfimi, kl. 13.00 Hand- avinna, kl. 13.30 ZUMBA, kl. 13.30 Alkort-spil. Grafarvogskirkja Opið hús fyrir eldri borgara kl. 13:00 – 15:30 þar sem þemað verður Halloween. Starfið hefst á samsöng og helgi- stund. Í kjölfarið verður boðið upp á að skera út Grasker og spil og handavinna verður einnig á sínum stað. Samverunni lýkur með Graskerssúpu og kaffi kl. 15:00. Grensáskirkja Alla þriðjudaga er opið hús í Grensáskirkju kl. 12-14. Fyrst er kyrrðar- og fyrirbænastund í kirkjunni, síðan léttur hádegisverður gegn vægu gjaldi og spjall. Opna húsinu lýkur eftir kaffisopa um kl. 14. Gullsmára Mánudagur: Postulínshópur kl.9.00. Jóga kl. 9.30 og 17.00. Handavinna og Bridge kl.13.00, Félagsvist kl. 20. Þriðjudagur: Myndlistarhópur kl.9.00 Boccia kl. 9.30. Málm-og silfursmíði. Canasta Trésmíði kl 13.00. Leshópur kl. 20.00 fyrsta þriðjudag hvers mánaðar. Miðvikudagur: Myndlist kl 9.30. Postulínsmálun. Kvennabridge. Sil- fursmíði kl. 13.00. Línudans fyrir lengra komna kl 16.00 Hraunsel Ganga í Kaplakrika alla daga kl 8.00- 12.00 Dansleikfimi kl 9.00 Qi-gong kl 10.00 Bridge kl 13.00 Gaflarakórinn kl 16.00 Korpúlfar Listmálun kl. 9 í Borgum og postulínsmálun kl. 9.30. Boccia kl. 10 og 17 í Borgum. Leikfimishópur undir leiðsögn Ársælls kl 11 í Egilshöll. Spjallhópur í listmiðjunni í Borgum kl 13:00 og sundleikfimi í Grafarvogssundlaug kl 13:30 í umsjón Brynjólfs, hei- manámskennsla í bókasafninu í Spöng. Neskirkja Krossgötur kl. 13.00. Gunnar Kristjánsson, doktor í guðfræði fjallar um Matthías Jochumsson. Norðurbrún 1 Morgunkaffi kl. 8.30, trésmiðja 9-12, Trésmiðja kl.9-16, opin listasmiðja kl. 9-16, morgunleikfimi kl. 9.45, upplestur kl.11, kaffihúsaferð kl.14, Hugleiðslan kl.15.30. Uppl í s 4112760 Seljakirkja Menningarvaka eldri borgara í kvöld kl. 18. Þorsteinn Tómasson, plöntuerfðafræðingur og Katrín Halldóra Sigurðardóttir, leik- og söngkona sjá um dagskrána. Matur á eftir. Vinsamlegast til- kynnið þátttöku í síma 5670110. Seltjarnarnes Vatnsleikfimi kl. 07.10. Kaffispjall í króknum kl. 10.30. Pútt í Risinu Eiðistorgi kl. 10.30. Kvennaleikfimi í Hreyfilandi kl. 11.30. Helgistund í kirkjunni kl. 14.00. Tindatríóið syngur við undirleik Friðriks Vignis. Karlakaffi í safnaðarh. kl. 14.00. Munið skráninguna í haustferðina nk. fimmtudag 31. okt. og í leikhúsið /Atómstöðina fimmtudaginn 14. nóv. Skráning og allar uppl. í síma 8939800. Sléttuvegur 11-13 Selið á Sléttuvegi er opið frá kl. 10 – 16. Heitt á könnunni frá kl. 10 – 11 og hægt er að líta í blöðin. Hádegismatur er frá kl. 11.30 – 12.15 og panta þarf matinn daginn áður. Bókabíllinn kemur kl. 13.15 og Bónusbíllinn kl. 14.40. Kaffi og meðlæti er til sölu frá kl. 14.30 – 15.30. Allir velkomnir. Síminn í Selinu er: 568-2586. Stangarhylur 4, Skák kl. 13.00 allir velkomnir í hópinn. atvinna@mbl.is Pantaðu pláss fyrir þína atvinnuauglýsingu á ses.xd.is Samtök eldri sjálfstæðismanna, SES Hádegisfundur SES Sjálfstæðisflokkurinn: Aðlaðandi eða aflaðandi? Vilhjálmur Bjarnason verður gestur á hádegisfundi SES á morgun, miðviku- daginn 30. október kl. 12:00, í Valhöll, Háaleitisbraut 1. Húsið opnað kl. 11:30. Boðið verður upp á súpu gegn vægu gjaldi, 1000 kr. Allir velkomnir. Með kveðju, stjórnin. Elsku besta vin- kona okkar, hún Jófý, hefði orðið 75 ára í dag ef henni hefði auðnast líf. Jófý varð að láta í minni pokann fyrir þeim erfiða sjúkdómi Alz- heimer. Barátta hennar við sjúk- dóminn var ekki löng því hann réðst að henni af mikilli hörku. Eftir greiningu tók hún niður- stöðunni af miklu æðruleysi, ótrú- legu jafnaðargeði og skynsemi, þó vissi hún svo vel hvað beið hennar. Það var sárt að fylgjast með hvernig þessi erfiði sjúkdómur lék hana. Jófý var besta vinkona okkar í um 50 ár, blíð og hlý, vel gefin, glaðvær, hnyttin, sanngjörn; lengi væri hægt að telja upp kosti Jófýj- ar sem við fengum að njóta ómælt. Við vinkonurnar kynntumst fyrst í gegnum félagsstörf, störf fyrir stéttarfélagið okkar, Flug- freyjufélag Íslands. Jófý gegndi þar ýmsum trúnaðarstörfum í Jófríður Björnsdóttir ✝ JófríðurBjörnsdóttir fæddist 29. október 1944. Hún lést 8. júlí 2019. Útförin hefur farið fram í kyrr- þey. áratugi og þar skap- aðist órjúfanlegt traust og vinátta sem aldrei bar skugga á. Þegar kynni okk- ar hófust unnum við hjá sitt hvoru flug- félaginu en eftir sameiningu þeirra varð starfsvettvang- ur okkar einn og hinn sami. Það var mikil gæfa að kynnast Jófý; þar var komin vinkona fyrir lífstíð. Óteljandi gleði- og gæðastundir koma upp hugann, ferðir okkar saman innanlands sem utan, veisluhöld hjá fjölskyldum okkar og alls kyns vinahittingur; og allt- af var jafn skemmtilegt. Þá dró hagyrðingurinn Jófý ósjaldan upp úr farteski sínu vísur og ljóð, oft samin við ákveðin lög sem sungin voru hátt og snjallt. Við yljum okkur við minning- arnar um allar þær stundir sem við áttum með henni. Gleðin og hláturinn eru ofarlega í huga. Við erum þakklátar fyrir að hafa átt þessa einstöku vinkonu. Elsku Jófý skilur eftir sig tómarúm; hennar er sárt saknað, en hún lifir áfram í huga okkar og hjarta. Hvíl í friði. Greta og Erna. Kveðja frá AKÓGES Kær félagi og vinur, Elías Her- geirsson, er látinn, en hann lést 7. október sl. Hann hafði verið félagi í Akó- ges í Reykjavík í 57 ár. Elías var félagslyndur og traustur félagi, hans góða mæting á fundum vitn- ar um það. Ár eftir ár mætti hann á alla fundi og tók þátt í allri starfsemi Akóges af heilum hug. En það var ekki aðeins á vett- vangi okkar félags sem hann lét til sín taka. Hans miklu störf fyr- Elías Hergeirsson ✝ Elías Hergeirs-son fæddist 19. janúar 1938. Hann lést 7. október 2019. Elías var jarð- sunginn 16. október 2019. ir íþróttahreyfing- una segja allt um það. Það má til sanns vegar færa að leitun sé að einstak- lingi sem lagt hefur íþróttahreyfingunni í landinu annað eins lið og hann gerði, bæði knattspyrnu- félaginu Val og sam- tökum íþróttahreyf- ingarinnar. Elías var vel gerður maður, traustur, vinfastur og ósérhlífinn. Þetta kom fram í allri hans fram- göngu. Í okkar félagsskap verður skarð hans vandfyllt. Við félagar hans í Akóges þökkum honum þétta og skemmtilega samfylgd í áratugi. Hans góðu eiginkonu og aðstand- endum öllum sendum við okkar innilegustu samúðarkveðjur. Magnús Ólafsson. Morgunblaðið birtir minningargreinar endurgjaldslaust alla útgáfudaga. Skil | Þeir sem vilja senda Morgunblaðinu greinar eru vinsamlega beðnir að nota innsendikerfi blaðsins. Smellt á Morgunblaðslógóið í hægra horninu efst og viðeigandi liður, „Senda inn minningargrein,“ valinn úr felliglugganum. Einnig er hægt að slá inn slóðina www.mbl.is/sendagrein Skilafrestur | Ef óskað er eftir birtingu á útfarardegi verður greinin að hafa borist eigi síðar en á hádegi tveimur virkum dögum fyrr (á föstudegi ef útför er á mánudegi eða þriðjudegi). Þar sem pláss er takmarkað getur birting dregist, enda þótt grein ber- ist áður en skilafrestur rennur út. Lengd | Minningargreinar sem birtast í Morgunblaðinu séu ekki lengri en 3.000 slög. Ekki er unnt að senda lengri grein. Lengri grein- ar eru eingöngu birtar á vefnum. Hægt er að senda örstutta kveðju, HINSTU KVEÐJU, 5-15 línur. Ekki er unnt að tengja viðhengi við síðuna. Formáli | Minningargreinum fylgir formáli sem nánustu aðstand- endur senda inn. Þar koma fram upplýsingar um hvar og hvenær sá sem fjallað er um fæddist, hvar og hvenær hann lést og loks hvaðan og klukkan hvað útförin fer fram. Þar mega einnig koma fram upplýs- ingar um foreldra, systkini, maka og börn. Ætlast er til að þetta komi aðeins fram í formálanum, sem er feitletraður, en ekki í minningar- greinunum. Undirskrift | Minningargreinahöfundar eru beðnir að hafa skírnar- nöfn sín en ekki stuttnefni undir greinunum. Myndir | Hafi mynd birst í tilkynningu er hún sjálfkrafa notuð með minningargrein nema beðið sé um annað. Ef nota á nýja mynd skal senda hana með æviágripi í innsendikerfinu. Hafi æviágrip þegar verið sent er ráðlegt að senda myndina á netfangið minning@mbl.is og láta umsjónarmenn minningargreina vita. Minningargreinar

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.