Fréttablaðið - 18.02.2020, Síða 7

Fréttablaðið - 18.02.2020, Síða 7
1.000 Reykjavíkurborg sparar 1.000 milljónir ár hvert með því að láta ófaglært fólk vinna störf faglærðra á leikskólum í borginni. Samt hefur ekkert verið gert til að umbuna þessum hópi fyrir aukna ábyrgð, sívaxandi álag og erfiðar vinnuaðstæður. Ófaglærðir starfsmenn á leikskólum eru lægst launaði hópurinn í íslensku samfélagi. Hár húsnæðiskostnaður í borginni og dýrar nauðsynjar valda því að margir í þessum hópi lifa við fátækramörk. Þessi 1.000 milljóna sparnaður hlýtur að veita svigrúm til að tryggja þessum hópi sanngjörn kjör og mannsæmandi lífsviðurværi. Leiðréttingu strax! Borgin sparar á kostnað milljónir Borgin er í okkar höndum Samninganefnd Eflingar við Reykjavíkurborg láglaunafólks

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.