Morgunblaðið - 22.11.2019, Page 23

Morgunblaðið - 22.11.2019, Page 23
DÆGRADVÖL 23 MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 22. NÓVEMBER 2019 Fagmennska og þjónusta ASSA ABLOY á heima hjá okkur - Lyklasmíði og vörur SKÚTUVOGI 1C | 104 REYKJAVÍK | SÍMI 550 8500 | WWW.VV.IS „EF ÞÚ VIRKILEGA VILT VITA HVERNIG HLUTIRNIR GANGA FYRIR SIG HÉRNA ÞARFTU AÐ VERA Í SKOTGRÖFUNUM.” „ÉG ER BÚIN AÐ VARA ÞIG VIÐ, RAGNAR, ÉG VIL AÐ ÞÚ KOMIR HEIM KLUKKAN TÍU OG EKKI MÍNÚTU SEINNA.” Ferdinand Hrólfur hræðilegi Grettir ... að busla saman í náttúrunni. Í klípu eftir Mike Baldwin eftir Jim UngerHermann KONAN MÍN KENNIR MÉR UM MORGUNÓGLEÐINA! Ó, Á HÚN VON Á BARNI? NEI … HÚN VAKNAR VIÐ HLIÐINA Á MÉR! HÚN HEFUR NOKKUÐ TIL SÍNS MÁLS! NOHH …JÓN, NÚ ER KOMIÐ AÐ FRAMMISTÖÐU- MATINU ÞÍNU ÞETTA MYNDI VERA RÉTTA STUNDIN TIL ÞESS AÐ MÚTA MÉR MEÐ GOTTERÍI f. 22.7. 2000, nemi í í Fjölbrautaskól- anum í Garðabæ, og Eva Bjarkey Þorsteinsdóttir, f. 22.4. 2004, nemi í Garðaskóla. Bræður Þorsteins eru Jón Þór Víglundsson, f. 4.7. 1964, fjölmiðla- fulltrúi Öryrkjabandalagsins, bú- settur í Reykjavík, og Björn Víg- lundsson, f. 24.6. 1971, framkvæmdastjóri Iceland Travel, búsettur í Reykjavík. Foreldrar Þorsteins: Víglundur Þorsteinsson, f. 19.9. 1943, d. 12.11. 2018, framkvæmdastjóri BM Vallár, og Sigurveig Jónsdóttir, f. 9.9. 1943, fyrrverandi blaðamaður og frétta- stjóri Stöðvar 2. Hún er búsett í Garðabæ. Þorsteinn Víglundsson Hallgríma Gísladóttir húsfreyja í Reykjavík Konstantin Eiriksen pípulagningameistari í Rvík, f. í Finnlandi Hanna Alvilda Ingileif Eiriksen húsfreyja í Reykjavík Sigurveig Jónsdóttir fv. fréttastjóri Stöðvar 2 Torfi Jónsson myndlistarmaður og fv. skólastjóri Myndlistar- og handíðaskólans Hafdís Björg Þorsteinsdóttir sálfræðingur í Danmörku Helgi Jónsson hrl. og endurskoðandi Ásta B. Þorsteinsdóttir hjúkrunarframkvæmdastjóri og alþingismaður Hallgrímur Jónsson fv. sparisjóðsstjóri vélstjóra Jón Sigurður Helgason stórkaupmaður í Rvík Guðrún Torfadóttir húsfreyja í Þorlákshöfn, á Stokkseyri og í Rvík Helgi Jónsson verslunarmaður í Þorlákshöfn, á Stokkseyri og í Rvík Hálfdan Helgason stórkaupmaður í Rvík Gunnar Helgi Hálfdanarson fv. forstjóri Landsbréfa Hallbjörg Jónsdóttir húsfreyja í RvíkGunnlaugur Scheving listmálari Richard Torfason prestur á Hrafnseyri og bókari í Rvík Magnús Richardsson umdæmis stj. Pósts og síma á Borðeyri, síðar í Rvík Þór Magnús- son fv. þjóð- minja- vörður Sigríður Oddsdóttir húsfreyja í Rvík Ingibjörg Jónasdóttir húsfreyja í Rvík Pétur Guðmundsson fl ugvallarstj. á Kefl avíkurfl ugvelli Þorsteinn Þorsteinsson fi sksali í Reykjavík Ástríður Oddsdóttir húsfreyja í Reykjavík Þorsteinn Guðlaugsson sjómaður og verkamaður í Rvík Úr frændgarði Þorsteins Víglundssonar Víglundur Þorsteinsson framkvæmdastjóri BM Vallár Kristín Árnadóttir húsfreyja í Reykjavík Eyjólfur Júlíus Brynjólfsson sjómaður og verkamaður í Rvík Ásdís Eyjólfsdóttir verslunarstjóri og kaupmaður í Rvík Kristinn Finnbogason framkv.stjóri Tímans Anna Kristinsdóttir mannréttindastjóri Rvíkurborgar Finnbogi Árnason yfi rfi skmatsmaður í Rvík Ámánudaginn setti SigmundurBenediktsson þessa bölsýnis- vísu á Leirinn: Enn þarf Leirinn ögn að styrkja, ósköp fáir sinna því. Hygg þar væri helst að virkja hórlifnað og fyllirí. Eins og við mátti búast brást Fía á Sandi skjótt við og sagði: „Það er nú ekki heiglum hent að styrkja leir. Það er búið að gatslíta svo öll- um yrkisefnum að hið hálfa dygði. Ég get til dæmis ekki ort lengur um vín af því ég er einfaldlega búin að því. Ég opnaði skjalið sem merkt er vín og tók slatta:“ Æfin líði alltof fljótt það er á hreinu Tíminn drepur dag og nótt dálítið í einu. Þó hreystin væri sjálfsagt sönn sem í arf við fengum. Alla nagar tímans tönn tíminn gleymir engum. Þegar hinsti dagur dvín drukknum vonir skína. Hann sem breytti vatni í vín verður að hýsa sína. Um ýmislegt má yrkja grín ef eitthvað skeður. Best að yrkja um brennivín því brennivínið gleður. Ýmsa steypu yrki ég ógn er vísna sjórinn. Óðar en ég andann dreg allur klárast bjórinn Í mér spriklar órótt geð ólmur sálar kraftur. Tóma flösku klökk ég kveð og kaupi fulla aftur Af því gleðin alltaf vex í ölvímu ég þori að yrkja um vín og öl og sex eins og fugl að vori. Látum aldrei sorg og sút setjast að í geði Drekkum út úr einum kút og yrkjum svo um gleði. Í sumum flöskum andi er aðrar hrífa varla. En góðar flöskur gefa mér gleði og ást til karla. Loks er fúnar lífs míns tré við lífið segi ég takk. En eftir mörgu sjálfsagt sé sem ég ekki drakk. Indriði á Fjalli orti: Finnst mér oft er þrautir þjá þulið mjúkt í eyra: – Þetta er eins og ekkert hjá öðru stærra og meira. Halldór Blöndal halldorblondal@simnet.is Vísnahorn Af gatslitnum yrkisefnum

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.