Morgunblaðið - 22.11.2019, Qupperneq 30
30 ÚTVARP | SJÓNVARP
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 22. NÓVEMBER 2019
Á laugardag
Austan 5-13 m/s víða dálítil væta
og hiti 1 til 6 stig, en hægara og
þurrt norðaustan til og hiti nálægt
frostmarki. Á sunnudag Hæg norð-
austlæg átt, skýjað og úrkomulítið, en bjartviðri suðvestanlands. Hiti nærri frostmarki.
Á mánudag NA-átt og lítils háttar rigning eða slydda austan til. Kólnandi veður.
RÚV
12.35 Kastljós
12.50 Menningin
13.00 Útsvar 2018-2019
14.15 Stöðvarvík
14.45 Séra Brown
15.30 Söngvaskáld
16.20 Ofurheilar – Svefnleysi
16.50 Öðruvísi magaverkir
17.20 Landinn
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 KrakkaRÚV
18.01 Fótboltastrákurinn
Jamie
18.29 Tryllitæki
18.35 Krakkastígur
18.40 Krakkavikan
19.00 Fréttir
19.25 Íþróttir
19.35 Veður
19.45 Kappsmál
20.35 Vikan með Gísla
Marteini
21.20 Á vit draumanna
22.10 Barnaby ræður gátuna
– Keðjan slitin
23.40 A Bigger Splash
01.40 Dagskrárlok
Sjónvarp Símans
08.00 Dr. Phil
08.45 The Late Late Show
with James Corden
09.30 Síminn + Spotify
12.00 Everybody Loves
Raymond
12.20 The King of Queens
12.40 How I Met Your Mot-
her
13.05 Dr. Phil
13.50 Family Guy
14.15 The Voice US
15.00 Top Chef
16.00 Malcolm in the Middle
16.20 Everybody Loves
Raymond
16.45 The King of Queens
17.05 How I Met Your Mot-
her
17.30 Dr. Phil
18.15 The Late Late Show
with James Corden
19.00 America’s Funniest
Home Videos
19.20 Will and Grace
19.45 Man with a Plan
20.10 The Voice US
21.40 The Iron Lady
23.30 Rocky 4
01.00 The Late Late Show
with James Corden
01.45 The First
02.35 Mayans M.C.
03.35 Kidding
04.00 Síminn + Spotify
Stöð 2
Hringbraut
Omega
N4
Rás 1 92,4 93,5
08.00 Friends
08.20 Grey’s Anatomy
09.05 Bold and the Beautiful
09.25 Famous In Love
10.10 The New Girl
10.30 Hand i hand
11.15 Jamie’s Quick and
Easy Food
11.40 Atvinnumennirnir okkar
12.10 Fósturbörn
12.35 Nágrannar
13.00 Overboard
14.50 Draugabanarnir II
16.35 Mom
17.00 Margra barna mæður
17.40 Bold and the Beautiful
18.03 Nágrannar
18.28 Veður
18.30 Fréttir Stöðvar 2
18.47 Sportpakkinn
18.55 Ísland í dag
19.10 Föstudagskvöld með
Gumma Ben
20.00 X-Factor Celebrity
21.20 The Mule
23.20 Venom
01.10 The Squid and the
Whale
02.30 Native Son
04.10 Overboard
20.00 Eldhugar: Sería 3 (e)
20.30 Fasteignir og heimili (e)
21.00 Stóru málin
21.30 Saga og samfélag
Endurt. allan sólarhr.
09.30 Omega
10.30 In Search of the Lords
Way
11.00 Jimmy Swaggart
12.00 Tónlist
13.00 Joyce Meyer
13.30 The Way of the Master
14.00 Michael Rood
14.30 Gegnumbrot
15.30 Máttarstundin
16.30 LAK
17.00 Á göngu með Jesú
18.00 Trúarlíf
19.00 Charles Stanley
19.30 Joyce Meyer
20.00 Let My People Think
20.30 Jesús Kristur er svarið
21.00 Catch the Fire
22.00 Times Square Church
23.00 United Reykjavík
24.00 Freddie Filmore
20.00 Föstudagsþátturinn
Endurt. allan sólarhr.
06.45 Morgunbæn og orð
dagsins.
06.50 Morgunvaktin.
07.00 Fréttir.
07.30 Fréttayfirlit.
08.00 Morgunfréttir.
08.30 Fréttayfirlit.
09.00 Fréttir.
09.05 Í ljósi sögunnar.
09.45 Morgunleikfimi.
10.00 Fréttir.
10.03 Veðurfregnir.
10.13 Óskastundin.
11.00 Fréttir.
11.03 Mannlegi þátturinn.
12.00 Fréttir.
12.02 Hádegisútvarp.
12.20 Hádegisfréttir.
12.40 Veðurfregnir.
12.50 Dánarfregnir.
12.55 Samfélagið.
14.00 Fréttir.
14.03 Heimskviður.
15.00 Fréttir.
15.03 Sögur af landi.
16.00 Síðdegisfréttir.
16.05 Skyndibitinn.
17.00 Fréttir.
17.03 Lestarklefinn.
18.00 Spegillinn.
18.30 Brot úr Morgunvaktinni.
18.50 Veðurfregnir.
18.53 Dánarfregnir.
19.00 Flugur.
19.45 Lofthelgin.
20.35 Mannlegi þátturinn.
21.30 Kvöldsagan: Hús úr
húsi: Lestur hefst.
22.00 Fréttir.
22.05 Veðurfregnir.
22.10 Samfélagið.
23.05 Lestarklefinn.
24.00 Fréttir.
00.05 Næturútvarp Rásar 1.
22. nóvember Sólarupprás Sólsetur
REYKJAVÍK 10:19 16:10
ÍSAFJÖRÐUR 10:47 15:51
SIGLUFJÖRÐUR 10:31 15:33
DJÚPIVOGUR 9:54 15:34
Veðrið kl. 12 í dag
SPÁ KL. 12.00 Í DAG
Austlæg átt, 5-10 m/s. Rigning með köflum og sums staðar slydda, en úrkomulítið á
Norður- og Austurlandi. SA-læg átt, 3-10 m/s og víða skúrir á morgun. Hiti 0 til 8 stig.
Föt eru sannarlega
ekki bara einhverjar
tuskur til að skýla lík-
amanum, þau eru eitt-
hvað miklu meira, í
það minnsta í vestræn-
um velmegunarheimi.
Ofan í þetta var kafað í
áhugaverðri heimild-
armynd um sögu stutt-
pilsins sem sýnd var á
RUV nú í nóvember.
Þar var rakin saga
þessarar lendaskýlu kvenna frá því hún kom fyrst
fram á sjónarsviðið á sjöunda áratugnum en upp-
hafið var hversdagsleg nauðsyn: svo konur gætu
hlaupið á eftir strætó vandræðalaust, en Mary
Quant, tískuhönnuður í Lundúnum, stytti pils
ömmu sinnar af þeirri ástæðu. Mínípilsið hennar
skaust fram með hvílíkum hvelli að bylting varð í
tískuheiminum. En ekki aðeins í þeim heimi, held-
ur í heimi kvenna í samfélagi þar sem karlar
höfðu völdin, stutta pilsið var heldur betur frelsis-
yfirlýsing: Við gerum það sem okkur sýnist og lát-
um ekki reglur samfélagsins segja okkur að hylja
okkar leggi sem vilja fá að spranga berir og njóta
sín. Leggir kvenna kunnu sér vart læti þegar þeim
var gefið þetta frelsi og mikið óskaplega hefði ég
viljað vera uppi á þessum tíma og taka þátt í þess-
ari byltingu allri. Þær konur ljómuðu sem dilluðu
sínum mjöðmum þrungnar kynþokka þar sem þær
skottuðust um í mínípilsum. Lifi snípsíðu pilsin!
Ljósvakinn Kristín Heiða Kristinsdóttir
Spengilegir leggir
njóta sín í stuttpilsi
Mínípils Guðdómleg
lendaskýla fyrir konur.
Reuters
6 til 10 Ísland vaknar Ásgeir Páll,
Jón Axel og Kristín Sif vakna með
hlustendum K100 alla virka morgna.
Þú ferð framúr með bros á vör. Fréttir
á klukkutíma fresti.
10 til 14 Erna Hrönn Skemmtileg
tónlist og létt spjall með Ernu alla
virka daga á K100.
14 til 16 Siggi Gunnars Tónlist, létt
spjall og skemmtilegir leikir og hin
eina sanna „stóra spurning“ klukkan
15.30.
16 til 18 Síðdegisþátturinn Taktu
skemmtilegri leiðina heim með Loga
Bergmann og Sigga Gunnars.
18 til 22 Heiðar Austmann Betri
blandan af tónlist öll virk kvöld á
K100.
7 til 18 Fréttir Auðun Georg Ólafsson
og Jón Axel Ólafsson flytja fréttir frá
ritstjórn Morgunblaðsins og mbl.is á
heila tímanum, alla virka daga.
Tónlistarmaðurinn Michael Hutch-
ence lést á þessum degi árið 1997.
Hann fannst nakinn á bak við hurð
á hótelherbergi sínu í Sydney en
svo virtist sem hann hefði hengt
sig með leðurbelti. Hutchence var
aðalsöngvari hljómsveitarinnar
INXS og ein þekktasta poppstjarna
Ástrala. Hann var aðeins 37 ára
gamall og margt um að vera í lífi
hans en INXS var að undirbúa tón-
leikaferð í tilefni þess að 20 ár
voru liðin frá stofnun hljómsveit-
arinnar. Söngvarinn hafði einnig
nýlega eignast dóttur með rithöf-
undinum Paulu Yates.
Lést á hótel-
herbergi
Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu Íslands
Veður víða um heim kl. 18.00 í gær að ísl. tíma °C Veður
Reykjavík 5 skýjað Lúxemborg 3 alskýjað Algarve 16 léttskýjað
Stykkishólmur 3 rigning Brussel 3 alskýjað Madríd 8 rigning
Akureyri 4 alskýjað Dublin 6 skýjað Barcelona 12 léttskýjað
Egilsstaðir 2 þoka Glasgow 5 skýjað Mallorca 14 skýjað
Keflavíkurflugv. 5 skýjað London 4 þoka Róm 11 rigning
Nuuk -7 léttskýjað París 8 alskýjað Aþena 15 þrumuveður
Þórshöfn 7 súld Amsterdam 3 alskýjað Winnipeg -8 snjókoma
Ósló 3 rigning Hamborg 6 rigning Montreal 1 heiðskírt
Kaupmannahöfn 8 alskýjað Berlín 9 rigning New York 8 léttskýjað
Stokkhólmur 5 skýjað Vín 8 léttskýjað Chicago 9 rigning
Helsinki 4 skýjað Moskva -6 heiðskírt Orlando 22 léttskýjað
Hörkuspennandi mynd frá 2018 með Clint Eastwood í hlutverki garðyrkjufræð-
ings sem tekur upp á því á gamals aldri að smygla eiturlyfjum fyrir mexíkóskan
eiturlyfjahring frá Mexíkó yfir til Bandaríkjanna.
Stöð 2 kl. 21.20 The Mule
Verslun Tunguhálsi 10 - Sími 415 4000 – www.kemi.is - kemi@kemi.is
INTERFLON
Matvælavottaðar efnavörur
Nýjar umbúðir,
sömu gæða efnin