Morgunblaðið - 28.11.2019, Blaðsíða 38
38 ÚTVARP | SJÓNVARP
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 28. NÓVEMBER 2019
Það er oft talað um að
verða besta útgáfan af
sjálfum sér. Er þá ekki
átt við að búa til klón
af sér en það er einmitt
efni þáttarins Living
with yourself sem
finna má á Netflix.
Paul Rudd fer þar á
kostum sem hann sjálf-
ur og klónið af sjálfum
sér.
Paul leikur þar
Miles nokkurn Elliot sem er orðinn leiður á
sjálfum sér; leiður í starfi og leiður í hjónaband-
inu. Þegar vinur hans bendir honum á spa þar sem
maður gengur út sem besta útgáfan af sjálfum sér
slær hann til.
Ekki hafði hann hugmynd um að þar væri rekin
ólögleg klónunarstöð sem gengur út á að klóna
viðkomandi, búa til frábæra og jákvæða nýja út-
gáfu og henda þeim gamla í grunna gröf. Látnum
sem sagt.
Í tilviki herra Elliots fer eitthvað úrskeiðis og
vaknar hann við vondan draum. Ekki bara er
hann grafinn lifandi, heldur hittir hann sér til
furðu sjálfan sig fyrir þegar hann kemur heim.
Eins og gefur að skilja skapar þetta ákveðinn
vanda.
Klónið Miles er alltaf í góðu skapi, fær nýjar og
skapandi hugmyndir, er skemmtilegur og hress
við konuna sína og lítur líka betur út. Upprunalegi
Miles er að vonum ekki sáttur.
Ljósvakinn Ásdís Ásgeirsdóttir
Besta útgáfan af
sjálfum þér
Klónaður Hvað myndir
þú gera ef þú ættir klón?
Áhugaverð heimildarmynd frá HBO eftir Jamie Redford sem kynnir sér allt um
hreina orku og endurnýjanlega orku, hvernig innleiðing slíkra orkugjafa skapar
störf, ný verðmæti og tækifæri í bandarískum samfélögum.
Stöð 2 kl. 16.05 Happening: A Clean Energy
Revolution
Á föstudag Vestan 3-8 m/s og lít-
ilsháttar él með N- og V-ströndinni,
annars skýjað að mestu. Frost víða
0 til 7 stig, mildast vestast.
Á laugardag Vestan 5-13 m/s og él
um landið norðan- og vestanvert, en slydduél vestan til um kvöldið. Þurrt að kalla annars
staðar. Hlýnandi veður.
RÚV
12.35 Kastljós
12.50 Menningin
13.00 Gettu betur 1987
13.35 Kiljan
14.20 Popppunktur
15.20 Landinn 2010-2011
15.45 Milli himins og jarðar
16.50 Sælkeraferðir Ricks
Stein – Bologna
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 KrakkaRÚV
18.01 Lars uppvakningur
18.16 Anna og vélmennin
18.38 Handboltaáskorunin
18.50 Krakkafréttir
19.00 Fréttir
19.25 Íþróttir
19.30 Veður
19.35 Kastljós
19.50 Menningin
20.05 Soð
20.25 Líkamstjáning – At-
vinnuviðtal
21.05 Berlínarsaga
22.00 Tíufréttir
22.15 Veður
22.20 Kynlífsfræðingarnir
23.15 Patrick Melrose
Sjónvarp Símans
08.00 Dr. Phil
08.45 The Late Late Show
with James Corden
09.30 Síminn + Spotify
12.00 Everybody Loves
Raymond
12.20 The King of Queens
12.40 How I Met Your Mother
13.05 Dr. Phil
13.50 Man with a Plan
14.15 The Voice US
16.00 Malcolm in the Middle
16.20 Everybody Loves
Raymond
16.45 The King of Queens
17.05 How I Met Your Mother
17.30 Dr. Phil
18.15 The Late Late Show
with James Corden
19.00 America’s Funniest
Home Videos
19.20 Superior Donuts
19.45 Single Parents
20.10 Með Loga
21.10 9-1-1
21.55 Emergence
22.40 The Arrangement
23.25 The Late Late Show
with James Corden
00.10 NCIS
00.55 Billions
01.55 The Handmaid’s Tale
02.50 Black Monday
03.25 Black Monday
04.00 Síminn + Spotify
Stöð 2
Hringbraut
Omega
N4
Rás 1 92,4 93,5
08.00 Friends
08.20 Grey’s Anatomy
09.05 Bold and the Beautiful
09.25 Two and a Half Men
09.50 Besti vinur mannsins
10.15 Grand Designs
11.05 Jamie Cooks Italy
11.50 Deception
12.35 Nágrannar
13.00 The Mistletoe Promise
14.40 My Christmas Dream
16.05 Happening: A Clean
Energy Revolution
17.15 Stelpurnar
17.40 Bold and the Beautiful
18.03 Nágrannar
18.28 Veður
18.30 Fréttir Stöðvar 2
18.47 Sportpakkinn
18.55 Ísland í dag
19.10 Dagvaktin
19.40 Masterchef USA
20.25 NCIS
21.10 The Blacklist
21.55 Magnum P.I.
22.40 Grantchester 4
23.30 Prodigal Son
00.15 Shameless
01.10 Game of Thrones
02.00 Game of Thrones
02.55 Game of Thrones
03.45 Leave No Trace
20.00 Mannamál
20.30 Suðurnesja-magasín
Víkurfrétta
21.00 21 – Fréttaþáttur á
fimmtudegi
21.30 Heilsugæslan
Endurt. allan sólarh.
14.30 Bill Dunn
15.00 Tónlist
15.30 Global Answers
16.00 Gömlu göturnar
16.30 Gegnumbrot
17.30 Tónlist
18.30 Joel Osteen
19.00 Joseph Prince-New
Creation Church
19.30 Joyce Meyer
20.00 Í ljósinu
21.00 Omega
22.00 Á göngu með Jesú
23.00 Let My People Think
23.30 Let My People Think
24.00 Joyce Meyer
20.00 Að austan
20.30 Landsbyggðir
Endurt. allan sólarhr.
06.45 Morgunbæn og orð
dagsins.
06.50 Morgunvaktin.
07.00 Fréttir.
07.30 Fréttayfirlit.
08.00 Morgunfréttir.
08.30 Fréttayfirlit.
09.00 Fréttir.
09.05 Segðu mér.
09.45 Morgunleikfimi.
10.00 Fréttir.
10.03 Veðurfregnir.
10.13 Á reki með KK.
11.00 Fréttir.
11.03 Mannlegi þátturinn.
12.00 Fréttir.
12.02 Hádegisútvarp.
12.20 Hádegisfréttir.
12.40 Veðurfregnir.
12.50 Dánarfregnir.
12.55 Samfélagið.
14.00 Fréttir.
14.03 Á tónsviðinu.
15.00 Fréttir.
15.03 Flakk.
16.00 Síðdegisfréttir.
16.05 Víðsjá.
17.00 Fréttir.
17.03 Lestin.
18.00 Spegillinn.
18.30 Útvarp UngRÚV.
18.50 Veðurfregnir.
18.53 Dánarfregnir.
19.00 Sinfóníukvöld: Á leið í
tónleikasal.
19.27 Sinfóníutónleikar.
22.00 Fréttir.
22.05 Veðurfregnir.
22.10 Samfélagið.
23.05 Lestin.
24.00 Fréttir.
00.05 Næturútvarp Rásar 1.
28. nóvember Sólarupprás Sólsetur
REYKJAVÍK 10:37 15:55
ÍSAFJÖRÐUR 11:10 15:32
SIGLUFJÖRÐUR 10:54 15:14
DJÚPIVOGUR 10:13 15:18
Veðrið kl. 12 í dag
Norðlæg eða breytileg átt, víða 3-8 m/s, og yfirleitt léttskýjað. Frost 0 til 10 stig, kaldast
í innsveitum Norðausturlands. Vestlægari á morgun og bjart austan til, en þykknar upp
um landið vestanvert með stöku éljum eftir hádegi. Hlýnar heldur.
6 til 10 Ísland vaknar Ásgeir Páll,
Jón Axel og Kristín Sif vakna með
hlustendum K100 alla virka
morgna. Þú ferð framúr með bros á
vör. Fréttir á klukkutíma fresti.
10 til 14 Þór Bæring Skemmtileg
tónlist og létt spjall með Þór Bæring
alla virka daga á K100.
14 til 16 Siggi Gunnars Tónlist,
létt spjall og skemmtilegir leikir og
hin eina sanna „stóra spurning“
klukkan 15.30.
16 til 18 Síðdegisþátturinn Taktu
skemmtilegri leiðina heim með Loga
Bergmann og Sigga Gunnars.
18 til 22 Heiðar Austmann Betri
blandan af tónlist öll virk kvöld á
K100.
7 til 18 Fréttir Auðun Georg Ólafs-
son og Jón Axel Ólafsson flytja
fréttir frá ritstjórn Morgunblaðsins
og mbl.is á heila tímanum, alla virka
daga.
Mark McGrath, söngvari hljómsveit-
arinnar Sugar Ray, flutti Brayden
nokkrum skilaboð frá kærustu Bray-
den, stúlku að nafni Cheyenne, sem
fannst erfitt að vera í fjarsambandi
og vildi bara vera vinur Brayden.
En hvernig fékk Cheyenne söngv-
arann til að ganga í þetta verk?
Jú, það er til app sem heitir
Cameo þar sem stjörnurnar taka að
sér að flytja fólki skilaboð frá vinum
eða ættingjum, eins og t.d. ham-
ingjuóskir á afmælisdaginn, brúð-
kaupsafmælinu eða útskriftinni.
Þessi þjónusta kostar að sjálfsögðu
peninga og fólk borgar allt frá 65
dollurum og upp í nokkur hundruð
dollara sem renna til góðgerðarmála.
Fékk frægan söngv-
ara til að dömpa
kærastanum
Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu Íslands
Veður víða um heim kl. 18.00 í gær að ísl. tíma °C Veður
Reykjavík -4 heiðskírt Lúxemborg 9 rigning Algarve 16 léttskýjað
Stykkishólmur -1 léttskýjað Brussel 10 skýjað Madríd 11 léttskýjað
Akureyri -9 heiðskírt Dublin 8 skýjað Barcelona 16 léttskýjað
Egilsstaðir -3 skýjað Glasgow 7 léttskýjað Mallorca 18 alskýjað
Keflavíkurflugv. -2 heiðskírt London 10 rigning Róm 14 rigning
Nuuk -3 léttskýjað París 11 skýjað Aþena 15 rigning
Þórshöfn 3 skýjað Amsterdam 10 rigning Winnipeg -4 snjókoma
Ósló 1 skýjað Hamborg 7 léttskýjað Montreal 1 alskýjað
Kaupmannahöfn 7 rigning Berlín 7 rigning New York 11 skýjað
Stokkhólmur 6 þoka Vín 6 rigning Chicago 3 alskýjað
Helsinki 1 rigning Moskva -1 alskýjað Orlando 22 heiðskírt
þriðjudaginn 3. desember, kl. 18
þriðjudag kl. 10–17
Forsýning á verkunum í Gallerí Fold
Fold uppboðshús kynnir
Rauðarárstígur 14–16, sími 551 0400 · www.uppbod.is
JÓLAUPPBOÐ
Jóhannes S. Kjarval
Hafsteinn Austmann Karólína Lárusdóttir
Tryggvi Ólafsson
Listmunauppboð nr. 117