Morgunblaðið - Sunnudagur - 23.11.2019, Blaðsíða 26

Morgunblaðið - Sunnudagur - 23.11.2019, Blaðsíða 26
26 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 24.11. 2019 Þessi sérstöku hraundrýli eru á höfuðborgarsvæðinu og heita Trölla- börn. Náttúruvætti þetta var friðlýst árið 1983 en þetta eru strýtur eða gígar sem mynduðust í samspili hita og súrefnis á eldgosatíma. Eru tal- in hafa verið forðum daga skjól fyrir búfé og jafnvel fólk á ferðinni. Hvar eru Tröllabörnin? MYNDAGÁTA Morgunblaðið/Sigurður Bogi Hvar eru Tröllabörnin? Svar: Tröllabörn eru í Lækjarbotnum skammt ofan við borgina, rétt sunnan við hringveg- inn áður en komið er að Lögbergsbrekku. Eru innan bæjarmarka Kópavogs. ÞRAUTIR OG GÁTUR

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.