Morgunblaðið - Sunnudagur - 23.11.2019, Blaðsíða 24
24 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 24.11. 2019
LÍFSSTÍLL
Fyrir 4
4 kjúklingabringur
2 cm bútur engiferrót, rifinn fínt
1 msk. hvítlaukur, pressaður
125 g hnetusmjör, mjúkt
60 ml hrísgrjónaedik
2 msk. sojasósa
1 tsk. rautt karrí-paste
3 msk. fljótandi kjúklingakraftur
(eða 1 teningur og 3 msk vatn)
240 ml kókósmjólk
ferskt kóríander
Látið engifer, hvítlauk, hnetu-
smjör, hrísgrjónaedik, sojasósu,
rautt karrí og kjúklingakraft í
matvinnsluvél og blandið vel sam-
an. Smakkið og bætið við rauðu
karríi ef þið viljið hafa sósuna
bragðsterkari.
Kryddið kjúklinginn með pipar
og brúnið bringurnar á hvorri hlið
á pönnu með olíu. Hafið inn í
180°C heitum ofni í 20-30 mín-
útur, eða þar til bringurnar eru
eldaðar í gegn.
Á meðan kjúklingurinn er í ofn-
inum, hellið kókosmjólkinni út á
pönnuna sem notuð var til að
steikja kjúklinginn. Hellið hnetu-
smjörsblöndunni saman við og
hitið í 2-3 mínútur. Bætið kórían-
der út í og hellið sósunni yfir kjúk-
lingabringurnar.
Kjúklingur í hnetusmjörssósu
Fyrir 4
400 g spagettí
1½ kjúklingateningur
2 dl vatn
100 g rjómaostur
2 dl matreiðslurjómi
pipar
2 msk. steinselja
2 tsk. óreganó
150 g beikon, smátt skorið
120 g sveppir, saxaðir
4 hvítlauksrif, söxuð
100 g valhnetur,
skornar í tvennt
300 g rauð vínber, skorin í tvennt
180 g döðlur, steinlausar, saxaðar
Sjóðið pastað. Hitið 2 dl af vatni í
potti og setjið kjúklingateninga út
í. Bætið rjómaosti og rjóma sam-
an við; hitið að suðu. Kryddið
með pipar, steinselju og óreganó.
Setjið til hliðar. Steikið beikon á
þurri pönnu. Bætið því næst við
smá olíu og látið sveppi og hvít-
lauk saman við.
Hellið rjómaostasósunni út á
pönnuna ásamt valhnetunum.
Látið malla í um 5 mínútur.
Bætið vínberjum og döðlum
saman við sósuna. Hellið sósunni
yfir pastað. Piprið ríflega, berið
fram og njótið vel!
Pasta með
beikoni,
döðlum og
vínberjum
Ljósmyndir/Silvio Palladino
Fyrir 4
2 pakkar risarækjur
2 msk. ólífuolía
2 hvítlauksrif
1 tsk. kúmmín
1 tsk. chillíduft
½ tsk. hvítlauksduft
½ tsk. sjávarsalt
AVÓKADÓ-SALSA
250 g kirsuberjatómatar
3 avókadó, skorin í bita
1 jalapeno, fræhreins-
að og saxað
salt og pipar
safi úr hálfri límónu
ferskt kóríander, saxað
KÓRÍANDER-SÓSA
1 dós sýrður rjómi
eða í 4-5 mínútur.
Takið af hitanum og
kreistið límónusafa
yfir þær. Gerið avó-
kadó-salsa með því
að skera tómatana í
teninga, blanda öllum
hráefnum saman,
kreista límónu yfir og
salta og pipra. Bland-
ið öllum hráefnum í
kóríander-sósu sam-
an.
Hitið taco-
skeljarnar og setjið
avókadó-salsa, risa-
rækjur og kóríander-
sósu í hverja skel.
Stráið fersku kórí-
ander yfir í lokin.
2 msk. smátt saxað
kóríander
1 msk. límónusafi
12 litlar tortillur
Afþíðið rækjurnar.
Hrærið saman ólífu-
olíu, hvítlauk, kúmm-
ín, chilli- og hvítlauks-
dufti og smakkið til
með salti. Setjið
rækjurnar saman við
og marinerið eins
lengi og tími leyfir, frá
10 mínútum í allt að
sólarhring.
Hitið olíu á pönnu
og steikið rækjurnar
á háum hita þar til
þær eru orðnar fal-
lega bleikar að lit,
Risarækju-taco með
avókadó-salsa
á heimasíðu Hreyfils:
hreyfill.is
eða í App Store
og Google Play
SÆKTU APPIÐ
Sæktu appið frítt á AppStore
eða Google Play
Hreyfils appið
Pantaðu leigubíl á einfaldan
og þægilegan hátt
Þú pantar bíl1
3 og færð SMS skilaboðað bíllinn sé kominn.
2 fylgist með bílnum í appinu