Fréttablaðið - 20.02.2020, Blaðsíða 12

Fréttablaðið - 20.02.2020, Blaðsíða 12
Fólkið á botninum ber ekki ábyrgð á launaskriði hátekjuhópa 1600 1400 1200 1000 800 600 400 200 2014 2015 2016 2017 2018 2019 (áætlun) Heimild: Hagstofa Íslands 0 Þegar lægst launaða starfsfólkið á íslenskum vinnumarkaði fer fram á kjarabætur heyrast gjarnan háværar raddir um höfrungahlaup, þar sem fólkið á botni launastigans er gert ábyrgt fyrir runu launa- krafna upp allan launastigann. Sanngjörn krafa láglaunafólks um leiðréttingu á óboðlegum kjörum þarf ekki að valda stjórnlausu launaskriði. Höfrungahlaup er ekki náttúrulögmál. Leiðréttingu – strax! Borgin er í okkar höndum Samninganefnd Eflingar við Reykjavíkurborg Forstjórar Framhaldsskólakennarar Leikskólakennarar Afgreiðslustörf Barnagæsla Leiðrétting

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.