Morgunblaðið - 03.12.2019, Page 30
30 ÚTVARP | SJÓNVARP
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 3. DESEMBER 2019
SAMNINGAR VIÐ
ÖLL TRYGGINGAFÉLÖG
Hvaleyrabraut 2, 220 Hafnarfirði | Sími: 547 0330 | hsretting@hsretting.is | hsretting.is
Hægt er að bóka tjónaskoðun hj
LÁTTU OKKUR
UM MÁLIÐ
• BÍLARÉTTINGAR
• PLASTVIÐGERÐIR
• SPRAUTUN
á okkur á net n
• Fagleg þjónusta
• Vönduð vinnubrögð
• Frítt tjónamat
HSRETTING.IS
547 0330
Á miðvikudag: Suðvestan 8-15 með
éljagangi, en bjartviðri norðaustan-
til. Kólnandi, frost 0 til 5 stig seinni-
partinn. Á fimmtudag og föstudag:
Norðlæg átt með snjókomu eða élj-
um norðanlands, en yfirleitt þurrt og bjart syðra. Frost 1 til 10 stig. Á laugardag: Austlæg
átt með snjókomu víða, en slyddu eða rigningu syðst. Frost 0 til 5 stig.
RÚV
11.20 Danmörk – Þýskaland
13.05 Kastljós
13.20 Menningin
13.30 Gettu betur 1987
14.15 Matarmenning – Hvít-
laukur
14.45 Tónstofan
15.10 Gómsæta Ísland
15.35 Stiklur
16.10 Jólin hjá Claus Dalby
16.20 Menningin – samantekt
16.50 Íslendingar
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 KrakkaRÚV
18.01 Jóladagatalið: Jóla-
kóngurinn
18.24 Hönnunarstirnin
18.42 Jólamolar KrakkaRÚV
18.50 Krakkafréttir
19.00 Fréttir
19.25 Íþróttir
19.30 Veður
19.35 Kastljós
19.50 Menningin
20.05 Kveikur
20.45 Stephen Hawking:
Skipulag alheimsins
21.30 Donna blinda
22.00 Tíufréttir
22.15 Veður
22.25 Á hælum morðingja
23.25 Rívíeran
00.10 Dagskrárlok
Sjónvarp Símans
08.00 Dr. Phil
08.45 The Late Late Show
with James Corden
09.30 Síminn + Spotify
12.00 Everybody Loves
Raymond
12.20 The King of Queens
12.40 How I Met Your Mother
13.05 Dr. Phil
13.50 Life in Pieces
14.15 Survivor
15.00 Top Chef
16.00 Malcolm in the Middle
16.20 Everybody Loves
Raymond
16.45 The King of Queens
17.05 How I Met Your Mother
17.30 Dr. Phil
18.15 The Late Late Show
with James Corden
19.00 America’s Funniest
Home Videos
19.20 The Mick
19.45 The Neighborhood
20.10 Jane the Virgin
21.00 FBI
21.50 Evil
22.35 Cloak and Dagger
23.20 The Late Late Show
with James Corden
Stöð 2
Hringbraut
Omega
N4
Rás 1 92,4 93,5
08.00 Friends
08.25 Masterchef USA
09.05 Bold and the Beautiful
09.25 First Dates
10.10 NCIS
10.55 Masterchef USA
11.35 Sendiráð Íslands
12.00 Um land allt
12.35 Nágrannar
13.00 So You Think You Can
Dance
14.25 So You Think You Can
Dance
15.50 The Goldbergs
16.10 Nettir Kettir
16.55 Hversdagsreglur
17.20 Seinfeld
17.43 Bold and the Beautiful
18.03 Nágrannar
18.28 Veður
18.30 Fréttir Stöðvar 2
18.47 Sportpakkinn
18.55 Ísland í dag
19.10 Aðventumolar Árna í
Árdal
19.20 The Goldbergs
19.45 Modern Family
20.10 His Dark Materials
21.05 Blinded
21.50 All Rise
22.35 Grey’s Anatomy
23.20 Mrs. Fletcher
23.55 Orange Is the New
Black
00.50 NCIS
01.35 NCIS
02.20 The Son
03.05 The Son
03.50 The Son
20.00 Miðbærinn
20.30 Lífið er lag
21.00 21 – Fréttaþáttur á
þriðjudegi
21.30 Eldhugar: Sería 3
Endurt. allan sólarhr.
16.00 Let My People Think
16.30 Michael Rood
17.00 Í ljósinu
18.00 Kall arnarins
18.30 Global Answers
19.00 Tónlist
19.30 Joyce Meyer
20.00 Blessun, bölvun eða
tilviljun?
20.00 Að norðan
20.30 Miklu meira en fiskur
Endurt. allan sólarhr.
06.45 Bæn og orð dagsins.
06.50 Morgunvaktin.
07.00 Fréttir.
07.30 Fréttayfirlit.
08.00 Morgunfréttir.
08.30 Fréttayfirlit.
09.00 Fréttir.
09.05 Segðu mér.
09.45 Morgunleikfimi.
10.00 Fréttir.
10.03 Veðurfregnir.
10.13 Á reki með KK.
11.00 Fréttir.
11.03 Mannlegi þátturinn.
12.00 Fréttir.
12.02 Hádegisútvarp.
12.20 Hádegisfréttir.
12.40 Veðurfregnir.
12.50 Dánarfregnir.
12.55 Samfélagið.
14.00 Fréttir.
14.03 Lofthelgin.
15.00 Fréttir.
15.03 Frjálsar hendur.
16.00 Síðdegisfréttir.
16.05 Víðsjá.
17.00 Fréttir.
17.03 Lestin.
18.00 Spegillinn.
18.30 Hljómboxið.
18.50 Veðurfregnir.
18.53 Dánarfregnir.
19.00 Endurómur úr Evrópu.
20.35 Mannlegi þátturinn.
21.35 Kvöldsagan: Hús úr
húsi.
22.00 Fréttir.
22.05 Veðurfregnir.
22.10 Samfélagið.
23.05 Lestin.
24.00 Fréttir.
00.05 Næturútvarp Rásar 1.
3. desember Sólarupprás Sólsetur
REYKJAVÍK 10:51 15:45
ÍSAFJÖRÐUR 11:28 15:18
SIGLUFJÖRÐUR 11:12 14:59
DJÚPIVOGUR 10:28 15:07
Veðrið kl. 12 í dag
SPÁ KL. 12.00 Í DAG Sunnan 10-18 m/s, en hvassara í vindstrengjum norðanlands í
kvöld og nótt. Víða rigning, en úrkomulítið norðaustantil á landinu. Hiti 7 til 15 stig, hlýj-
ast fyrir norðan. Áfram stíf suðlæg átt á morgun og rigning með köflum.
Stjörnustríðsafleggj-
araþættirnir The
Mandalorian, fram-
leiddir af hinu ógnar-
máttuga fyrirtæki
Disney, hafa farið vel
af stað en í þeim segir
af kappa miklum sem
tilheyrir hinum svo-
kölluðu Mandaloríum,
hjálm- og brynju-
klæddum stríðsköppum sem taka að sér manna-
veiðar gegn gjaldi. Fyrir þá sem til þessa ævin-
týraheims þekkja voru þeir Jango og Boba Fett
báðir af þessu sauðahúsi í fyrri Stjörnustríðs-
myndum en þættirnir sem um ræðir gerast hins
vegar eftir fall hins illa keisaraveldis.
Mandaloríinn sem þættirnir draga nafn sitt af
nefnist Dyn Jarren og tekur hann að sér, gegn
svimandi hárri greiðslu, að finna fimmtuga veru
og færa illmenni nokkru sem leikið er af hinum
dásamlega skuggalega leikstjóra Werner Herzog.
Það er þó ekki Herzog sem stelur senunni eða
Mandaloríinn, leikinn af Pedro Pascal, heldur lítil,
græn vera sem kölluð hefur verið Baby Yoda, þ.e.
Jóda hinn barnungi. Varla er hún þó Jóda sjálfur
á barnsaldri þar sem hann á að vera allur, ef ég
kann mín Stjörnustríðsfræði, heldur barnung
(fimmtug) útgáfa af veru sömu tegundar. Vera
þessi er svo krúttleg að jafnvel hörðustu harð-
jaxlar hljóta að bráðna og jafnvel tárast við það
eitt að líta hana augum. Mögulega er þar komið
krúttlegasta krílið í alheiminum.
Ljósvakinn Helgi Snær Sigurðsson
Krúttlegasta krílið
í alheiminum
Krútt Græna veran í þátt-
unum The Mandalorian.
6 til 10 Ísland vaknar Ásgeir Páll,
Jón Axel og Kristín Sif vakna með
hlustendum K100 alla virka
morgna. Þú ferð framúr með bros á
vör. Fréttir á
klukkutíma
fresti.
10 til 14 Þór
Bæring
Skemmtileg tón-
list og létt spjall
með Þór Bæring
alla virka daga á
K100.
14 til 16 Siggi Gunnars Tónlist,
létt spjall og skemmtilegir leikir og
hin eina sanna „stóra spurning“
klukkan 15.30.
16 til 18 Síðdegisþátturinn Taktu
skemmtilegri leiðina heim með Loga
Bergmann og Sigga Gunnars.
18 til 22 Heiðar Austmann Betri
blandan af tónlist öll virk kvöld á
K100.
7 til 18 Fréttir Auðun Georg Ólafs-
son og Jón Axel flytja fréttir frá rit-
stjórn Morgunblaðsins og mbl.is á
heila tímanum, alla virka daga.
Kvikmyndin Jókerinn er búin að slá
í gegn og hala inn yfir einn milljarð
dollara og að sjálfsögðu fara menn
þá að spá í framhald á kvikmynd-
inni. Raddir heyrast nú um að flýta
eigi framleiðslu á Jóker vs. Batman
og hún sé nú á leiðinni fyrr en við
mátti búast. Einnig er orðrómur á
kreiki um að það sé enginn annar
en Ryan Gosling sem fari í hlutverk
hins alræmda Jókers.
Ryan Gosling í
hlutverk Jókersins
Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu Íslands
Veður víða um heim kl. 18.00 í gær að ísl. tíma °C Veður
Reykjavík 9 súld Lúxemborg 1 rigning Algarve 14 léttskýjað
Stykkishólmur 10 skýjað Brussel 6 skýjað Madríd 10 heiðskírt
Akureyri 12 alskýjað Dublin 4 skýjað Barcelona 12 heiðskírt
Egilsstaðir 11 skýjað Glasgow 6 alskýjað Mallorca 14 skýjað
Keflavíkurflugv. 9 súld London 3 heiðskírt Róm 15 skýjað
Nuuk -6 skúrir París 5 skýjað Aþena 11 léttskýjað
Þórshöfn 8 súld Amsterdam 7 skúrir Winnipeg -9 léttskýjað
Ósló -5 léttskýjað Hamborg 4 léttskýjað Montreal -4 léttskýjað
Kaupmannahöfn 2 léttskýjað Berlín 4 skúrir New York 2 rigning
Stokkhólmur -3 heiðskírt Vín 2 skýjað Chicago 0 skýjað
Helsinki -3 heiðskírt Moskva -3 snjókoma Orlando 15 heiðskírt
Heimildarmynd um Ólympíuleikana í Berlín sumarið 1936. Leikarnir voru skipu-
lagðir af nasistum með það fyrir augum að sanna ágæti Þýskalands fyrir heims-
byggðinni. Eftir miklar viðræður ákváðu stærstu lýðveldi heims að taka þátt í
leikunum og í fimmtán daga vék ofbeldi og hatur fyrir fagnaðarlátum og sam-
heldni. Leikstjórn: Jérôme Prieur. e.
RÚV kl. 23.20 Hitlersleikarnir, Berlín 1936