Morgunblaðið - 11.12.2019, Blaðsíða 30
30 ÚTVARP | SJÓNVARP
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 11. DESEMBER 2019
Á fimmtudag: Norðlæg átt 13-18
m/s og snjókoma eða él. Þurrt á S-
og SV-landi. Frost 2 til 10 stig.
Á föstudag: Norðlæg átt og kalt í
veðri. Stöku él á N-verðu landinu,
en að mestu bjart S-til.
Á laugardag: Norðaustlæg eða breytileg átt og víða bjart með köflum, en stöku él NV-til.
RÚV
05.50 Spánn – Rússland
07.35 Íþróttaafrek sögunnar
08.05 Eldhugar íþróttanna
08.35 Íþróttaafrek
08.50 Serbía – Danmörk
10.35 Íþróttaafrek sögunnar
11.05 Íþróttaafrek
11.20 Noregur – Þýskaland
13.05 Kastljós
13.20 Menningin
13.30 Gettu betur 1988
14.05 Mósaík
15.00 Á tali hjá Hemma Gunn
1990-1991
16.05 Jólin hjá Mette
Blomsterberg
16.40 Eyðibýli
17.20 Innlit til arkitekta
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 KrakkaRÚV
18.01 Jóladagatalið: Jóla-
kóngurinn
18.25 Disneystundin
18.26 Sögur úr Andabæ –
Skuggastríðið fyrri
hluti : Nótt Hexíu
18.50 Krakkafréttir
18.54 Vikinglotto
19.00 Fréttir
19.25 Íþróttir
19.30 Veður
19.35 Kastljós
19.50 Menningin
20.05 Kiljan
21.00 Skytturnar
22.00 Tíufréttir
22.15 Veður
22.20 Minningargreinar
23.55 Eru tölvuleikir
alslæmir?
Sjónvarp Símans
12.00 Everybody Loves
Raymond
12.20 The King of Queens
12.40 How I Met Your Mother
13.05 Dr. Phil
13.50 Single Parents
14.15 Með Loga
16.00 Malcolm in the Middle
16.20 Everybody Loves
Raymond
16.45 The King of Queens
17.05 How I Met Your Mother
17.30 Dr. Phil
18.15 The Late Late Show
with James Corden
19.00 America’s Funniest
Home Videos
19.20 The Good Place
19.45 Life in Pieces
20.10 Survivor
21.00 New Amsterdam
21.50 Stumptown
22.35 Beyond
Stöð 2
Hringbraut
Omega
N4
Rás 1 92,4 93,5
08.00 Friends
08.25 Masterchef USA
09.05 Bold and the Beautiful
09.25 Two and a Half Men
09.50 Mom
10.10 I Feel Bad
10.35 Seinfeld
11.00 The Good Doctor
11.45 Bomban
12.35 Nágrannar
13.00 Strictly Come Dancing
14.50 Strictly Come Dancing
15.35 Grand Designs: Aust-
ralia
16.25 Falleg íslensk heimili
16.55 GYM
17.20 Seinfeld
17.43 Bold and the Beautiful
18.03 Nágrannar
18.28 Veður
18.30 Fréttir Stöðvar 2
18.47 Sportpakkinn
18.55 Ísland í dag
19.10 Víkingalottó
19.15 Aðventumolar Árna í
Árdal
19.25 First Dates
20.15 Timeless
21.00 The Good Doctor
21.45 Mrs. Fletcher
22.15 Orange is the New
Black
23.15 The Blacklist
24.00 NCIS
00.45 Magnum P.I.
01.30 Little Boy Blue
02.20 Little Boy Blue
03.05 Little Boy Blue
03.55 Little Boy Blue
20.00 Glæsibær
20.30 Viðskipti með Jóni G.
21.00 21 – Fréttaþáttur á
miðvikudegi
21.30 Fjallaskálar Íslands
Endurt. allan sólarhr.
15.30 Áhrifaríkt líf
16.00 Billy Graham
17.00 Í ljósinu
18.00 Jesús Kristur er svarið
18.30 Bill Dunn
19.00 Benny Hinn
19.30 Joyce Meyer
20.00 Ísrael í dag
21.00 Gegnumbrot
22.00 Með kveðju frá Kanada
20.00 Eitt og annað
20.30 Þegar
Endurt. allan sólarhr.
06.45 Bæn og orð dagsins.
06.50 Morgunvaktin.
07.00 Fréttir.
07.30 Fréttayfirlit.
08.00 Morgunfréttir.
08.30 Fréttayfirlit.
09.00 Fréttir.
09.05 Segðu mér.
09.45 Morgunleikfimi.
10.00 Fréttir.
10.03 Veðurfregnir.
10.13 Á reki með KK.
11.00 Fréttir.
11.03 Mannlegi þátturinn.
12.00 Fréttir.
12.02 Hádegisútvarp.
12.20 Hádegisfréttir.
12.40 Veðurfregnir.
12.50 Dánarfregnir.
12.55 Samfélagið.
14.00 Fréttir.
14.03 Tónlist frá A til Ö.
15.00 Fréttir.
15.03 Samtal.
16.00 Síðdegisfréttir.
16.05 Víðsjá.
17.00 Fréttir.
17.03 Lestin.
18.00 Spegillinn.
18.30 Stormsker.
18.50 Veðurfregnir.
18.53 Dánarfregnir.
19.00 Endurómur úr Evrópu.
20.35 Mannlegi þátturinn.
21.35 Kvöldsagan: Hús úr
húsi.
22.00 Fréttir.
22.05 Veðurfregnir.
22.10 Samfélagið.
23.05 Lestin.
24.00 Fréttir.
00.05 Næturútvarp Rásar 1.
11. desember Sólarupprás Sólsetur
REYKJAVÍK 11:10 15:33
ÍSAFJÖRÐUR 11:52 15:00
SIGLUFJÖRÐUR 11:37 14:42
DJÚPIVOGUR 10:48 14:54
Veðrið kl. 12 í dag
Norðan 23-33 m/s, hvassast á NV-landi. Víða snjókoma eða él, en slydda við ströndina
fyrir norðan. Mun hægari og þurrt á SA- og A-landi, en hvessir þar í nótt. Hiti um frost-
mark. Norðan 23-35 í fyrramálið, hvassast í vindstrengjum sunnan Vatnajökuls.
Ég hef yfirleitt haft
lúmskt gaman af nor-
rænum glæpasjón-
varpsþáttum þótt þeir
séu auðvitað misjafnir
og sumir krefjist þess
af áhorfandanum að
hann láti alla rök-
hugsun lönd og leið,
sérstaklega þegar
morðingjarnir virðast
nánast búa yfir yfir-
náttúrulegum mætti og morðin sem þeir fremja
stílfærð svo minnir á teiknimyndasögur.
RÚV hefur undanfarnar vikur sýnt sjónvarps-
þættina Modus, eða Aðferð, sem byggðar eru á
sögum hinnar norsku Anne Holt. Bækurnar ger-
ast raunar í Noregi en sjónvarpsþættirnir eru
sænskir og gerast í Svíþjóð. Þáttaröðin, sem nú er
verið að sýna, byggist á bók, sem kom út á ís-
lensku fyrir nokkrum árum og var þá nefnd For-
setinn er horfinn. Þessi þáttaröð er greinilega ætl-
uð til útflutnings og þekktir erlendir leikarar,
Kim Cattrall og Greg Wise, eru í stórum hlut-
verkum.
En Aðferð hefur af ýmsum ástæðum ekki náð að
kveikja í mér. Atburðarásin er afar hæg og ótrú-
verðug og tilviljanirnar of margar. Áhorfandinn,
að minnsta kosti ég, vafrar áfram í myrkri og
holtaþoku og finnur ekki fyrir neinni spennu,
bara villu og svima. Það er að vísu langt síðan ég
las bókina en ég held að ég geti fullyrt að hún var
betri.
Ljósvakinn Guðmundur Sv. Hermannsson
Vafrað um í myrkri
og holtaþoku
Leikhópur Aðalleikarar í
þáttaröðinni Aðferð.
6 til 10 Ísland vaknar Ásgeir
Páll, Jón Axel og Kristín Sif vakna
með hlustendum K100 alla virka
morgna. Þú ferð framúr með bros
á vör. Fréttir á klukkutíma fresti.
10 til 14 Þór Bæring Skemmti-
leg tónlist og létt spjall með Þór
Bæring alla virka daga á K100.
14 til 16 Siggi Gunnars Tónlist,
létt spjall og skemmtilegir leikir
og hin eina sanna „stóra spurn-
ing“ klukkan 15.30.
16 til 18 Síðdegisþátturinn
Taktu skemmtilegri leiðina heim
með Loga Bergmann og Sigga
Gunnars.
18 til 22 Heið-
ar Austmann
Betri blandan af
tónlist öll virk
kvöld á K100.
7 til 18 Fréttir
Auðun Georg
Ólafsson og Jón
Axel Ólafsson
flytja fréttir frá ritstjórn Morg-
unblaðsins og mbl.is á heila tím-
anum, alla virka daga.
Nýjasta kvik-
myndin um
Batman er á
leiðinni og
það er Rob-
ert Pattinson
sem leikur
myrku ofur-
hetjuna. Í
þessari nýj-
ustu mynd
um Bruce
Wayne eru illvirkjarnir ekki einn
eða tveir, ónei þeir áttu að vera sex
þar til nú á dögunum að framleið-
endur hjá Warner Bros ákváðu að
sex væru ekki nógu margir svo þeir
bættu sjöunda illvirkjanum í hóp-
inn. Nýr illvirki birtist á skjánum en
það er Clayface. Clayface er með
svipaða eiginleika og Sandman úr
sögunum um Spiderman.
Nýr illvirki í
nýjustu Batman-
myndinni
Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu Íslands
Veður víða um heim kl. 18.00 í gær að ísl. tíma °C Veður
Reykjavík -2 snjókoma Lúxemborg 1 skýjað Algarve 16 heiðskírt
Stykkishólmur -2 snjókoma Brussel 5 alskýjað Madríd 7 heiðskírt
Akureyri 1 snjókoma Dublin 6 rigning Barcelona 11 skýjað
Egilsstaðir -7 heiðskírt Glasgow 7 rigning Mallorca 14 léttskýjað
Keflavíkurflugv. -1 snjókoma London 9 alskýjað Róm 11 skýjað
Nuuk -6 skúrir París 6 alskýjað Aþena 12 rigning
Þórshöfn 4 rigning Amsterdam 6 alskýjað Winnipeg -23 léttskýjað
Ósló -1 skýjað Hamborg 3 alskýjað Montreal 8 skúrir
Kaupmannahöfn 2 alskýjað Berlín 2 heiðskírt New York 13 alskýjað
Stokkhólmur -4 léttskýjað Vín 3 heiðskírt Chicago -8 léttskýjað
Helsinki -4 heiðskírt Moskva 2 þoka Orlando 25 skýjað
Heimildarmynd sem veitir innsýn í störf minningargreinahöfunda bandaríska
dagblaðsins New York Times, en þeir bera ábyrgð á að gera ævi þekkts fólks skil í
blaðinu að því látnu. Leikstjóri: Vanessa Gould.
RÚV kl. 22.20 Minningargreinar
–– Meira fyrir lesendur
NÁNARI UPPLÝSINGAR:
Katrín Theódórsdóttir
Sími: 569 1105 kata@mbl.is
Í blaðinu verður kynnt fullt af þeim
möguleikum sem í boði eru fyrir þá sem
stefna á heilsuátak og bættan lífsstíl.
PÖNTUN AUGLÝSINGA:
Fyrir föstudaginn 20. desember
fylgir Morgunblaðinu
fimmtudaginn 2. janúar 2020
Heilsa& lífsstíll
SÉRBLAÐ