Morgunblaðið - 13.12.2019, Side 16

Morgunblaðið - 13.12.2019, Side 16
Morgunblaðið/Árni Sæberg „Ert þú karlinn sem ég leita að?“ Hildur Birna Gunnarsdóttir er ekki í hópi þeirra sem ætla að vera einir um jólin. Hún starfar með þaulvönum sérfræðingi í að finna draumaprinsinn. Þegar hún var spurð hvað hún myndi gera ef hún þyrfti að finna sér fasteign kom svarið til hennar strax: Nú auglýsa í Morgunblaðinu! Elínrós Líndal elinros@mbl.is Hildur Birna er nokkuð viss um að nýi kærastinn verði upptekinn eftir jólin að hengja upp myndir og fleira. Enda er hún búin að vera ein síðustu áratugi.  SJÁ SÍÐU 18 VIÐTAL SMARTLAND 16 MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 13. DESEMBER 2019

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.