Morgunblaðið - 13.12.2019, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 13.12.2019, Blaðsíða 16
Morgunblaðið/Árni Sæberg „Ert þú karlinn sem ég leita að?“ Hildur Birna Gunnarsdóttir er ekki í hópi þeirra sem ætla að vera einir um jólin. Hún starfar með þaulvönum sérfræðingi í að finna draumaprinsinn. Þegar hún var spurð hvað hún myndi gera ef hún þyrfti að finna sér fasteign kom svarið til hennar strax: Nú auglýsa í Morgunblaðinu! Elínrós Líndal elinros@mbl.is Hildur Birna er nokkuð viss um að nýi kærastinn verði upptekinn eftir jólin að hengja upp myndir og fleira. Enda er hún búin að vera ein síðustu áratugi.  SJÁ SÍÐU 18 VIÐTAL SMARTLAND 16 MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 13. DESEMBER 2019

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.