Fréttablaðið - 07.12.2019, Blaðsíða 4

Fréttablaðið - 07.12.2019, Blaðsíða 4
K JARAMÁL Björn Snæbjörnsson, formaður Starfsgreinasambands­ ins, segir að gjaldskrárhækkanir sveitarfélaga gætu ógnað lífskjara­ samningnum en endurskoðunar­ ákvæði hans taka gildi næsta haust. „Við erum að ýta á að fólk standi við það sem lofað var í lífskjarasamn­ ingnum,“ segir Björn. Einn af þáttum samningsins voru tilmæli Sambands íslenskra sveitar­ félaga til aðildarfélaga sinna um að hækka ekki gjaldskrárnar umfram 2,5 prósent. Hafa verkalýðssamböndunum borist ábendingar um að gjald­ skrárnar hækki umfram þetta í ein­ stökum sveitarfélögum. Í Hafnar­ firði stendur til að hækka leiguverð félagslegra íbúða um 21 prósent og sorphirðugjald um sjö prósent. Í Kópavogi lagði starfshópur til að húsaleiga félagslegra íbúða yrði hækkuð um 30 prósent. Sambandið telur að yfirlýsing sín hafi aðeins átt við gjaldskrár fyrir þjónustutekjur en ekki skatta. „Ég er algjörlega ósammála þessu,“ segir Vilhjálmur Birgisson, formaður Verkalýðsfélags Akra­ ness. Sveitarstjórn þar hvarf frá því að hækka fasteignagjöld um 21,5 prósent. „Ég leit svo á að sveitarfélögin og ríkið myndu halda aftur af öllum gjaldskrárhækkunum, sama undir hvaða nafni. Skilningur Akranes­ kaupstaðar er sá sami og okkar,“ segir hann. Drífa Snædal, forseti ASÍ, segir að verðlagseftirlit sambandsins kortleggi hækkanir. „Grunnfor­ senda samningsins var að launa­ hækkanirnar yrðu ekki teknar til baka annars staðar, við horfum á það sem verður eftir í seðlaveskinu hjá fólki,“ segir hún. Karl Björnsson, framkvæmda­ stjóri Sambands íslenskra sveitar­ félaga, telur að f lest sveitarfélög landsins hafi haldið sig við tilmælin sem þau gáfu. „Þetta voru vinsamleg tilmæli en við höfum ekkert boðvald yfir sveitarfélögunum,“ segir hann. Ítrekar hann að yfirlýsingin eigi ekki við um skattheimtu. „Ríkið var með svipaða yfirlýsingu og hún náði heldur ekki til skattheimtu.“ Hvað hækkanir félagslegra íbúða varðar segir hann að skoða verði heildarniðurstöðuna, svo sem hversu mikið sérstakar húsaleigu­ bætur hækki á móti. „Við hjá sambandinu höfum ekki orðið vör við annað en að sveitarfélögin haldi sig við markið en auðvitað eru undantekningar á því sem er kannski ekki óeðlilegt,“ segir Karl. Jafnframt að hann og for­ maðurinn, Aldís Hafsteinsdóttir, hafi farið á ársfundi allra lands­ hlutasamtaka og ítrekað tilmælin. kristinnhaukur@frettabladid.is Fáðu fréttablað dagsins í tölvupósti kl. 3.00 á morgnana. Skráðu þig á póstlista blaðsins á www.frettabladid.is#nyskraning Það kostar ekkert. Vertu fyrst/ur að lesa blaðið Við horfum á það sem verður eftir í seðlaveskinu hjá fólki. Drífa Snædal, forseti ASÍ JEEP® RENEGADE LIMITED - Verð á sýningarbíl: 4.990.000 kr. JEEP® RENEGADE TRAILHAWK - Verð á sýningarbíl: 5.490.000 kr. JEEP® CHEROKEE LONGITUDE LUXURY - Verð á sýningarbíl: 7.490.000 kr. JEEP® CHEROKEE LONGITUDE LUXURY - Verð á sýningarbíl: 7.990.000 kr. JEEP® CHEROKEE LIMITED - Verð á sýningarbíl: 8.790.000 kr. jeep.is UMBOÐSAÐILI JEEP® Á ÍSLANDI • ÍSLENSK-BANDARÍSKA • ÞVERHOLT 6 • 270 MOSFELLSBÆR • S. 534 4433 WWW.ISBAND.IS • ISBAND@ISBAND.IS • OPIÐ VIRKA DAGA 10-18 • LAUGARDAGA 12-16 ALVÖRU JEPPAR - ALVÖRU FJÓRHJÓLADRIF TILBOÐ Á VÖLDUM SÝNINGARBÍLUM ERUM Í SAMNINGSSTUÐI JEEP© WRANGLER TILBOÐSVERÐ Á SÝNINGARBÍL FRÁ: 11.590.000 KR. JEEP© GRAND CHEROKEE TILBOÐSVERÐ Á SÝNINGARBÍL FRÁ: 9.990. 00 KR. JEEP© CHEROKEE TILBOÐSVERÐ Á SÝNINGARBÍL FRÁ: 7.490.000 KR. JEEP© RENEGADE TILBOÐSVERÐ Á SÝNINGARBÍL FRÁ: 4. 90. 0 KR. Hækkanir á gjaldskrám ógni lífskjarasamningnum í haust Alþýðusamband Íslands kortleggur nú gjaldskrárhækkanir sveitarfélaganna og telur eina af forsendum lífskjarasamninganna í vor að þær yrðu ekki meiri en 2,5 prósent. Samband íslenskra sveitarfélaga telur að flest sveitarfélög fylgi þessu en er ósammála verkalýðshreyfingunni um að þetta eigi við um skatta. Skrifað var undir lífskjarasamninginn síðasta vor eftir langar og strangar samningaviðræður. FRÉTTABLAÐIÐ/ERNIR Emilía Rós Ómarsdóttir listskautari steig fram í síðasta helgar­ blaði og lýsti áreitni af hálfu þjálfara síns. Í vikunni vildi enginn úr íþrótta­ hreyfingunni sem brást henni biðjast afsökunar. Páll Óskar Hjálmtýsson tónlistarmaður er einn af fyrstu Íslendingunum sem fengu að prófa nýtt forvarnarlyf gegn HIV. Hann segir lyfið hafa gerbreytt lífi sínu og eytt óttanum sem hefur verið við­ varandi í meira en 30 ár. Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir dómsmálaráðherra tilkynnti að um áramótin tæki til starfa sér­ stakt lögreglu­ ráð. Bindur hún vonir við að það muni leysa úr ágreiningi innan lögreglunnar. Þrjú í fréttum Áreitni, HIV-lyf og lögregluráð 99 vikur liðu frá því að lög um dótturfélög RÚV tóku gildi þangað til stjórn RÚV tilkynnti um að skipaður yrði vinnuhóp- ur til að framfylgja lögunum. 56,7 milljónir fær Haraldur Johannessen, fráfarandi ríkislögreglustjóri, í laun næstu tvö árin samkvæmt starfslokasamningi. 44.028 tölvupóstar voru í pósthólfi Jóhannesar Stefánssonar upp- ljóstrara að sögn Samherja. Afhenti hann WikiLeaks um 18 þúsund pósta. Hyggst Samherji birta hina póstana á næstunni. 34% drengja geta ekki lesið sér til gagns samkvæmt PISA- könnuninni. 8.615 meðlagsgreiðendur eru á Íslandi. Sjö pró- sent þeirra eru konur. TÖLUR VIKUNNAR 01.12.2019 TIL 07.12.2019 7 . D E S E M B E R 2 0 1 9 L A U G A R D A G U R4 F R É T T I R ∙ F R É T T A B L A Ð I Ð
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.