Fréttablaðið - 07.12.2019, Blaðsíða 98

Fréttablaðið - 07.12.2019, Blaðsíða 98
Ástin mín og besti vinur, sonur minn, faðir okkar og stjúpfaðir, bróðir og tengdasonur, Árni Mar Haraldsson Hallakri 4a, Garðabæ, lést þann 2. desember. Útförin fer fram frá Víðistaðakirkju, Hafnarfirði, föstudaginn 13. desember, klukkan 13. Ágústa Sigurlaug Guðjónsdóttir Kristín Þóra Sigurðardóttir Bjarki Freyr Rebekkuson Haukur Smári Rebekkuson Kristinn Logi Árnason Alexander Hrafn Árnason Emma Ósk Jónsdóttir Sunna Karen Jónsdóttir Ívar Örn Haraldsson Lára Björk Bragadóttir Sigurður Ragnar Haraldsson Margrét Eva Einarsdóttir Arnór Gauti Haraldsson Vífill Harðarson Salóme Kristín Haraldsdóttir Patrik Snæland Guðjón Sigurðsson Guðrún Einarsdóttir Ástkær eiginmaður, Ásgeir Sigurðsson Kaplaskjólsvegi 93, Reykjavík, lést þann 24. október síðastliðinn á sjúkrahúsi í Torreveja. Útförin hefur farið fram í kyrrþey að ósk hins látna. Elín Nóadóttir og fjölskylda. Ástkær móðir okkar, tengdamóðir, amma og langamma, Ása Bjarnadóttir Droplaugarstöðum, lést 30 nóvember. Útförin fer fram frá Bústaðakirkju föstudaginn 13. desember kl. 15. Bjarni G. Stefánsson Hrefna Teitsdóttir Stefán S. Stefánsson Anna Steinunn Ólafsdóttir Ása Bjarnadóttir Amos Confer Arnar Steinn Þorsteinsson Brynhildur Ingimarsdóttir Erla Stefánsdóttir Una Stefánsdóttir Hlynur Hallgrímsson og barnabarnabörn. Eiginkona mín, stjúpa, tengdamóðir, amma og langamma, Björg Ólafsdóttir Dalseli 12, lést á Droplaugarstöðum fimmtudaginn 21. nóvember. Útförin hefur farið fram í kyrrþey að ósk hinnar látnu. Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð og hlýhug. Sérstakar þakkir til starfsfólks 4. hæðar Droplaugarstaða. Þeim sem vilja minnast hennar er bent á Krabbameinsfélag Íslands. Kristján M. Finnbogason Dagmar Inga Kristjánsdóttir Margrét Geirrún Kristjánsdóttir Karl Þorsteinsson barnabörn og barnabarnabörn. Okkar ástkæri Jakob Pálmi Hólm Hermannsson frá Neskaupstað, lést á Grund, föstudaginn 29. nóvember. Útförin fer fram frá Fossvogskirkju, föstudaginn 20. desember kl. 11.00. Ásta Garðarsdóttir Jóhanna Jakobsdóttir Dennis Magditch Björg Jakobsdóttir Ómar Eyfjörð Friðriksson Hjörleifur Jakobsson Hjördís Ásberg Herdís Jakobsdóttir Hjördís Þóra Hólm Þór Wium barnabörn og barnabarnabörn. Elskulegur bróðir okkar, mágur og frændi, Sigurvin G. Gunnarsson matreiðslumeistari, Miðvangi 41, sem lést á Landspítalanum Fossvogi miðvikudaginn 27. nóvember sl. verður jarðsunginn frá Hafnarfjarðarkirkju mánudaginn 9. desember kl. 13. Þeim sem vilja minnast hans er bent á Ljósið, endurhæfingar- og stuðningsmiðstöð fyrir krabbameinsgreinda og aðstandendur þeirra. Hermann Gunnarsson Gréta Bjarnadóttir Hjálmar Gunnarsson Guðrún E Melsted Kristófer Gunnarsson Aldís Sigurðardóttir Magnea Gunnarsdóttir Sigurður G. Gunnarsson fjölskyldur þeirra og aðrir ástvinir. Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð og hlýhug við andlát og útfarir foreldra okkar og tengdaforeldra, afa og ömmu, langafa og langömmu, Magnúsar Stefánssonar og Auðar Björnsdóttur frá Fagraskógi. Þóra Björg Magnúsdóttir Sigurður Heiðdal Stefán Magnússon Sigrún Jónsdóttir Björn Vilhelm Magnússon Sigrún Ingveldur Jónsdóttir barnabörn og barnabarnabörn. Innilegar þakkir fyrir hlýhug og samúð vegna andláts og útfarar ástkærrar móður okkar, tengdamóður og ömmu, Katrínar Sigurjónsdóttur Sóleyjarima 15, Reykjavík. Sigurjón Einarsson Kristín Einarsdóttir Frosti Gunnarsson Aron Arnarson Snæfríður Birta Björgvinsdóttir Karen Arnardóttir Alexander Sigurðsson Ástkær systir mín og frænka okkar, Nanna Þórhallsdóttir Langholtsvegi 187, lést 2. desember á hjúkrunarheimilinu Skógarbæ. Útför hennar fer fram frá Fossvogskirkju, mánudaginn 9. desember kl. 15. Hulda Þórhallsdóttir og systkinabörn. Elskuleg mamma okkar, tengdamamma, amma og langamma, Ólafía Birna Brynjólfsdóttir Efstahjalla 5, Kópavogi, lést á líknardeild Landspítalans 3. desember umvafin ástvinum. Útför hennar mun fara fram í kyrrþey. Ragnheiður M. Júlíusdóttir Björn Þór Reynisson Brynjólfur Viðar Júlíusson Svana Hansdóttir Ásdís Hrönn Júlíusdóttir Þórarinn M. Friðgeirsson Bjarki Már Júlíusson Erla Fanney Þórisdóttir ömmu- og langömmubörnin. Hjartans þakkir til allra sem sýndu okkur samúð, hlýhug og stuðning vegna andláts og útfarar okkar ástkæru móður, Höllu Kristjönu Hallgrímsdóttur Bólstaðarhlíð 45, Reykjavík. Sérstakar þakkir fær starfsfólk dvalar- og hjúkrunarheimilisins Grundar v/Hringbraut fyrir einstakt viðmót, virðingu og umönnun. Sigríður Óladóttir Calum Campbell Þóra Karó Mörk Óladóttir Ragnheiður Óladóttir Guðrún Edda Óladóttir Sólveig Lilja Söebech Óladóttir Victor G. Cilia Ólöf Halla Óladóttir Pálmi B. Linn barnabörn og barnabarnabörn. Náttúra og litir hafa alltaf verið aðal viðfangsefnið mitt þegar að mynd-listinni kemur,“ segir Louisa St. Djermoun sem opnaði nýlega sýn- ingu í Hannesarholti á Grundarstíg 10. Þar eru stórar en fínlegar myndir með upphleyptri áferð og við hlið hverrar og einnar er silkislæða með sama mynstri. Louisa segir þessa sýningu marka fyrstu skref hennar inn í textílheiminn. „Fyrir frumraunina valdi ég hágæða 100% Mul- berry Silk Twill í slæður sem ég tel að nái vel að endurspegla verkin mín.“ Louisa er íslensk/frönsk-alsírsk, er fædd og uppalin í  Reykjavík en hefur verið búsett í Frakklandi síðustu 18 ár. Hún er menntuð í sjónlistum í Sor- bonne og kennslu í LHÍ og samhliða því að sinna kalli listagyðjunnar hefur hún starfað sem kennari og leiðsögumaður, auk þess að ala upp þrjá drengi.  Þetta er önnur myndlistarsýning hennar á Íslandi á þessu ári en hún hefur tekið þátt í þeim mörgum víðsvegar um Frakkland og  átti  „besta verk“  sýningar Evrópu- hússins í Montpellier á viku listarinnar í október síðastliðnum. „Allt frá því að ég var lítil stelpa í Skerja- firðinum hefur efnisáferð náttúrunnar, fjaran, sjórinn og  grófu stráin  átt hug minn allan. Þess vegna leitast ég við að ná fram þrívíðri áferð í verkum mínum. Ég hef lengi litið á ljósmyndalinsuna sem mitt þriðja auga en undanfarin 15 ár hef ég þróað tækni sem ég kalla Louisu list. Þar vinn ég með eigin náttúruljósmyndir sem forgrunn  og bæti við málningu á striga og tæknileyndarmálum.“ Sýningin verður opin á opnunartíma Hannesarholts fram að jólum. gun@frettabladid.is Hefur þróað Louisu list Leið mín að silkinu nefnir Louisa St. Djermoun sýningu sem stendur yfir í Hannesar- holti við Grundarstíg. Þar birtast fínlegar náttúruljósmyndir hennar í sterkum litum. Louisa er íslensk/frönsk-alsírsk og býr í Frakklandi. 7 . D E S E M B E R 2 0 1 9 L A U G A R D A G U R46 T Í M A M Ó T ∙ F R É T T A B L A Ð I Ð
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.