Fréttablaðið - 07.12.2019, Blaðsíða 82

Fréttablaðið - 07.12.2019, Blaðsíða 82
Þórdís Lilja Gunnarsdóttir thordisg@frettabladid.is Enterosgel er gel til inntöku og er mest notað við meltingarkvillum ýmiss konar en er líka notað til að hjálpa líkamanum að hreinsa áfengi hraðar út sem og útvortis á bólur og exem. Helsta virkni Enterosgel í líkamanum: Hjálpar líkamanum að stöðva niðurgang Dregur úr meltingartruflunum Hraðar hreinsun áfengis úr líkamanum Hjálpar líkamanum að viðhalda og byggja upp heilbrigða þarmaflóru Verndar slímhúð meltingarvegar Enterosgel hentar bæði börnum og fullorðnum Áratuga reynsla og fjöldi rannsókna hafa sýnt fram á einstaka eiginleika Enterosgel FÆST Í MAMMA VEIT BEST, MAMMAVEITBEST.IS, HEILSUHÚSUNUM OG HEILSUTORGI BLÓMAVALS Sigrún Ósk segir verðugt að styðja við Ljónshjartabörn. FRÉTTABLAÐIÐ/ANTON Kærleiksdagurinn var upp-haflega hugsaður til að auka samkennd hjá börnum um að ekki hafi öll börn það jafn gott og þau og að mörg börn eigi um sárt að binda. Viðburðurinn skiptir þau máli og bæði smáfólkið og unglingarnir vinna hlutina sína af alúð, umhyggju og kærleika til að geta veitt börnum sem standa hall- ari fæti verðugan stuðning,“ segir Sigrún Ósk Arnardóttir, aðstoðar- forstöðumaður frístundaheimilis- ins Regnbogans í Seljahverfi, um Kærleiksdag Miðbergs sem fram fer í dag í Hólabrekkuskóla í Efra- Breiðholti. „Á Kærleiksdegi Miðbergs styrkjum við málefni sem tengjast börnum því starfsemi frístunda- miðstöðvarinnar gengur út á barna- og unglingastarf. Í fyrra styrktum við uppbyggingu á leikaðstöðu fyrir börn sem dveljast í Kvennaathvarfinu og söfnuðum hátt í 300 þúsund krónum fyrir málefnið,“ upplýsir Sigrún Ósk. Að þessu sinni rennur allur ágóði Kærleiksdagsins í sjóðinn „Að grípa Ljónshjartabörn“. „Ljónshjarta er stuðningsfélag fyrir ungt fólk sem misst hefur maka sinn, sem og börn þeirra. Félagið hefur það meginmarkmið að veita jafningjastuðning, fræðslu, upplýsingaöflun og samveru og skapar vettvang fyrir samveru- stundir og fjölbreytta dagskrá þar sem félagsmenn og börn þeirra hittast og njóta þess að vera saman,“ útskýrir Sigrún Ósk. Hún segir makamissi í blóma lífsins vera eitt mesta áfall sem hægt sé að verða fyrir á lífsleiðinni. „Það tekur mikið á fyrir syrgj- endur að vera í sorg og sinna á sama tíma börnum og heimili. Markmið sjóðsins „Að grípa Ljónshjarta- börn“ er a að veita Ljónshjarta- börnum aðstoð sem allra fyrst eftir foreldramissi og er aðstoðin fólgin í samtalsmeðferð og ráðgjöf hjá fagaðilum því það er mikilvægt að grípa Ljónshjartabörn eftir andlát foreldra og veita þeim viðeigandi stuðning,“ upplýsir Sigrún Ósk. Vilja leggja sitt af mörkum Á borðum í hátíðarsal Hólabrekku- skóla hafa verið lögð gullfalleg listaverk eftir börn og unglinga í Breiðholti en þess má geta að Hóla- brekkuskóli, frístundaheimilin Álfheimar og Hraunheimar og félagsmiðstöðin Hundraðogellefu í Efra-Breiðholti, sem starfa undir hatti Miðbergs, skrifuðu á dögun- um undir samning við Unicef um að hefja þá vegferð að verða Réttinda- skóli og Réttindafrístund Unicef. „Allir leggjast á eitt fyrir Kær- leiksdaginn þar sem börnin búa til lítil listaverk og starfsfólkið bakar dýrindis tertur og góðgæti fyrir kökubasarinn. Á boðstólum verða einstaklega fallegir og eigulegir munir sem börnin hafa föndrað eins og pakkamerkimiðar, hálku- salt, jólakúlur, kerti og fjölnota taupokar, svo fátt sé upptalið, og hver nýtur þess ekki að maula góðar kökur á aðventunni?“ spyr Sigrún Ósk, full tilhlökkunar fyrir deginum í dag. „Fjölmörg fyrirtæki hafa fært börnunum afar veglega vinninga Kærleikur frá börnum til barna Börn og unglingar í Breiðholti bjóða í dag upp á gullfallegt jólaskraut og nytjavarning til styrktar Ljónshjartabörnum sem misst hafa foreldri á Kærleiksdegi frístundamiðstöðvarinnar Miðbergs. Börnin í Breið- holti hafa útbúið ýmis listaverk eins og þessa undurfal- legu jólapakka- merkimiða. FRÉTTABLAÐIÐ/ ANTON BRINK fyrir happadrætti Kærleiksdagsins og svo sannarlega til mikils að vinna. Verðinu er stillt í hóf og allt er ódýrt svo allir geti lagt sitt af mörkum fyrir Ljónshjartabörnin,“ segir Sigrún Ósk. „Okkur þykir verðugt að styðja við þetta málefni því árlega missa mörg börn foreldri og krakkarnir í Breiðholtinu þekkja þar til og það snertir þau. Við ræðum þetta málefni okkar á milli og börnum og unglingum þykir það mjög leiðinlegt að annað barn eigi ekki foreldri og vilja gera þeim lífið bærilegra.“ Kærleiksdagurinn verður haldinn á sal Hólabrekkuskóla í dag, laugardaginn 7. desember, frá klukkan 14 til 16. Allir eru hjartanlega velkomnir í jólalega og skemmtilega stemningu. Kaffi- og vöfflusala á staðnum og sannur jólaandi. 8 KYNNINGARBLAÐ FÓLK 7 . D E S E M B E R 2 0 1 9 L AU G A R DAG U R
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.