Fréttablaðið - 07.12.2019, Blaðsíða 103
Lentu í tveimur
f lugslysum sama daginn
Óttar Sveinsson
facebook.com/utkall
bækur Óttars Sveinssonar hafa á hverju ári í aldarfjórðung verið eitt vinsælasta lesefni Íslendinga
Rétt fyrir jól lenda tvær ungar konur og
vinur þeirra í tveimur flugslysum á Íslandi –
sama daginn! +++
Ellefu manns, í lítilli Cessna-flugvél og
stórri björgunarþyrlu - þar af tveir læknar
frá Borgarspítalanum - horfast í augu
við dauðann í myrkri og snjóbyl uppi á
Mosfells heiði +++
Þegar björgunarsveitarmenn koma að
þyrlunni, sem hefur brotlent illa, heyrast
þaðan skerandi neyðar- og sársaukaóp
+++
Ofboðsleg eldsneytisgufa og neistaflug
mætir þeim – er að kvikna í flakinu? Það er
eins og tifandi tímasprengja! +++
Guð minn góður, er þyrlan að springa?
Hörfum við eða tökum við áhættuna og
reynum að bjarga fólkinu? Lifum við þetta
af eða farast tugir manna og kvenna? +++
Útkallsbækurnar hafa í aldarfjórðung verið eitthvert vinsælasta lesefni
Íslendinga, en slíkt er einstætt. Bækur sem lesendur leggja ekki frá sér
fyrr en að lestri loknum. Með sínum hörkuspennandi frásagnarstíl tekst
Óttari Sveinssyni ávallt að koma okkur í náin tengsl við söguhetjurnar
sem eru sprottnar beint úr íslenskum raunveruleika. Mannlegt drama,
einlægni, fórnfýsi, ást og umhyggja alþýðufólks lætur engan ósnortinn.
Egill Helgason: ,,Feikivinsælar bækur – alltaf á metsölulistum.“
Kolbrún Bergþórsdóttir: ,,Mannlegt drama ... mikil nánd við persónurnar.“
Páll Baldvin Baldvinsson: ,,Maður kemst í samband við hversdagsmenn
sem sýna af sér umhyggju, ást og virðingu.“
26 Ár
Á Toppnum
ARD stærsta sjónvarpsstöð Þýskalands um Útkall - Goðafoss
(metsölulisti bókaútgefenda
fræði og almennt efni vikuna
25.11 - 1.12 2019)
2.Sætið