Fréttablaðið - 09.12.2019, Síða 15
FASTEIGNIR. FRETTABLADID.IS
Fasteignablaðið
4 9 . T B L . M Á N U DAG U R 9 . D E S E M B E R 2 0 1 9
Fasteignasalan TORG
kynnir: Fallegt og mikið
endurnýjað einbýlishús
vestarlega á Seltjarnar-
nesi. Húsið stendur við
rólega götu.
Gengið er inn beint frá götu á efri hæð hússins. Í eigninni eru í dag þrjú mjög stór og
góð svefnherbergi og eitt lítið
auka herbergi. Upprunalega voru
svefnherbergin fjögur til fimm en
auðvelt er að breyta því aftur. Borð-
stofa og setustofa eru saman í mjög
góðu rými og fallegur arinn skilur
á milli þeirra. Náttúrusteinflísar
eru á gólfi. Stórir gluggar eru í þrjár
áttir í rýminu.
Eldhúsið var endurnýjað fyrir
10-12 árum á vandaðan og glæsi-
legan hátt en þá var sett upp falleg
innrétting úr hnotu með góðu
skápaplássi. Aðalbaðherbergi er
nýlega endurnýjað. Auka salerni er
á neðri hæð. Gengið er upp fjögur
þrep frá holinu upp á gang þar sem
tvö til þrjú svefnherbergi eru og
aðalbaðherbergi hússins.
Húsið er sérlega fallegt og stíl-
hreint, klætt að hluta með glæsi-
legu Drápuhlíðargrjóti. Frá holinu
er gengið út á stóra og skjólgóða
timburverönd með skjólveggjum
sem snýr í suður og vestur.
Auka inngangur er inn á neðri
hæðina þannig að auðvelt er að
útbúa séríbúð þar ef áhugi er á.
Bílskúrinn er tvöfaldur og mjög
rúmgóður.
Allar nánari upplýsingar veitir
Hafdís Rafnsdóttir lögg. fast-
eignasali í síma 820-2222 eða
hafdis@fstorg.is
Fallegt einbýli á Seltjarnarnesi
Grensásvegur 3 • 2 hæð • 108 Reykjavík • Sími 530 6500 • heimili@heimili.is • heimili.is
Bogi Molby Pétursson löggiltur fasteignasali. • Finnbogi Hilmarsson löggiltur fasteignasali.
Reykjavík
Snæfellsbæ
Höfn Hornafirði
Síðumúla 27
Sími 588 4477
www.valholl.is
Nútímaleg, kraftmikil og framsækin fasteignasala sem byggir á áratuga reynslu starfsmanna!
Snorri Snorrason
Löggiltur Fasteignasali
895 2115
Heiðar Friðjónsson
Sölustjóri. Löggiltur
fasteignasali B.Sc
693 3356
Pétur SteinarJóhannsson
Aðstoðarm. fasteingasala
Snæfellsnesi
893 4718
Ingólfur Geir Gissurarson
Framkvæmdastjóri, lögg.
fasteignasali og leigumiðlari
896 5222
Margrét Sigurgeirsdóttir
Skrifstofustjóri
margret@valholl.is
588 4477
Úlfar F. Jóhannsson
hdl. Lögfræðingur. Löggiltur
Fasteignasali. Skjalagerð.
692 6906
Sturla Pétursson
Löggiltur Fasteignasali.
899 9083
Anna F. Gunnarsdóttir
Löggiltur Fasteignasali
Lista og innanhús Stílisti
892 8778
Fagleg þjónusta
Vönduð vinnubrögð
Turnahvarf 4 - 203 Kópavogur
167 m2 atvinnuhúsnæði, þar af vinnusalur
114,7 m2 og milliloft 52,3 m2. Gríðarlega
mikil lofthæð er í húsnæðinu og býður
húsnæðið upp á möguleika á stækkun
millilofts. Ca. 4 metrar eru upp í milliloft.
Lofthæð á millilofti er frá ca. 4 til 5 metrar.
V. 47,8 m.
Gullslétta 8 - 116 Reykjavík
125,4 m2 geymsluhúsnæði með millilofti
við Gullsléttu 8(Lækjarmelur 8) í Reykjavík.
Eignin er skráð 125,4 m2, þar af 94,7 m2
vinnslusalur og 30,7 m2 milliloft. Mikil
lofthæð. V. 30,9 m.
Desjamýri 5 - 270 Mosfellsbær
42 m2 geymsluhúsnæði á lokuðu svæði.
Gott milliloft er í rýminu, ca. 20 m2, byggt á
stálbitum. V. 15,9 m.
KJARNA - ÞVERHOLTI 2 • 270 MOSFELLSBÆ • SÍMI: 586 8080 • WWW.FASTMOS.IS
EINAR PÁLL KJÆRNESTED LÖGG. FASTEIGNASALI
Svanþór Einarsson
Lögg. Fasteignasali • S: 698-8555
Sigurður Gunnarsson
Lögg. Fasteignasali • S: 899-1987
Opið hús þriðjudaginn 10. desember
frá kl. 17:00 til 17:30
4ra herbergja endaíbúð með glæsilegu
útsýni á 4. hæð, ásamt bílastæði í lokaðri
bíla geymslu í lyftuhúsi í Norðlingaholti.
Íbúðin skiptist í þrjú svefnherbergi, forstofu,
baðherbergi, þvottahús, eldhús, stofu og
borðstofu. Sérgeymsla í kjallara. Svalir í suður
með fallegu útsýni. V. 48,9 m.
Helluvað 7, íbúð 401 - 110 Reykjavík 111,5 m2
Opið hús þriðjudaginn 10. desember
frá kl. 18:00 til 18:30
Mjög falleg 5 herbergja sérhæð á tveimur
pöllum með sér inngangi og bílskúr. Eignin
skiptist í þrjú svefnherbergi, sjónvarpsher-
bergi (sem hægt er að nýta sem svefnher-
bergi), baðherbergi, gestasnyrtingu, eldhús,
stofu og borðstofu, þvottahús/geymslu og
bílskúr. Tvennar svalir í suðurátt. Mjög fall-
egur garður, hellulagður að hluta. V. 67,9 m.
Rauðagerði 6 - 108 Reykjavík
Endaraðhús á þremur hæðum með auka íbúð
og bílastæði í lokaðri bílageymslu. Eignin
er skráð 219,3 m2, þar af íbúð 188,8 m2 og
bílastæði í bílageymslu 30,5 m2 (skráð sem
bílskúr). Aukaíbúðin er í útleigu í dag með
leigusamning og er húsaleigan 120,000 kr á
mánuði. V. 64,9 m.
Seljabraut 20 - 109 Reykjavík
Falleg og rúmgóð 104,5 m2, 3ja herbergja
íbúð með sérinngangi af svalagangi á 2.
hæð(aðeins 1 hæð upp). Eignin skiptist í tvö
rúmgóð svefnherbergi, forstofu, baðherber-
gi, þvottahús, eldhús, stofu og borðstofu.
Sérgeymsla á jarðhæð.Svalir í suðvesturátt.
V. 44,9 m.
Hamravík 24 - 112 Reykjavík
OPIÐ HÚS
OPIÐ HÚS
Laus strax
Opið hús í dag mánudag frá kl. 17:00 til 17:30.
Mjög falleg 109,4 m2, 4ra herbergja
endaíbúð á 2. hæð með sérinngangi af
svalagangi ásamt bílastæði í bílageymslu
í nýlegu 4ra. hæða lyftuhúsi. Mjög stórar
svalir í suðurátt. Gott skipulag. Íbúðin
skiptist í þrjú svefnherbergi, baðherbergi/
þvottaherbergi, forstofu, eldhús og stofu.
Sérgeymsla á jarðhæð. Frábær stað-
setning rétt við Helgafellsskóla. V. 52,5 m.
Opið hús í dag mánudag frá kl. 18:00 til 18:30
Falleg 93,7 m2, 3ja herbergja íbúð á efstu
hæð. Glæsilegt útsýni. Fallegar innréttingar
og gólfefni. Eignin skiptist í anddyri, stofu,
eldhús, tvö svefnherbergi, baðherbergi og
þvottahús.
V. 46,5 m.
Falleg 62,5 m2, 2ja herbergja íbúð á efstu
hæð í nýlegu lyftuhúsi við Gerplustræti 33.
Fallegar innréttingar og gólfefni.
Innbyggður ísskápur og uppþvottavél í
innréttingu.
V. 36,9 m.
Vefarastræti 19, íbúð 201 - 270 Mosfellsbær
Dalsás 2A - 221 Hafnafjörður
Gerplustræti 33 - 270 Mosfellsbær
OPIÐ HÚS
OPIÐ HÚS
Laust við kaupsamning
Laus strax
Einbýli við Miðbraut á Seltjarnarnesi er til sölu hjá fasteignasölunni Torg.