Fréttablaðið - 09.12.2019, Síða 20

Fréttablaðið - 09.12.2019, Síða 20
Einbýlishús m/aukaíbúð við sjávarsíðuna Á ARNARNESI. Fold fasteignasala er með á skrá rúmlega 370 fm einbýlishús við sjávarsíðuna á Arnarnesi, byggt 1968. Húsið er á tveimur hæðum. Tvær íbúðir í dag. Íbúðin niðri er öll uppgerð, ca 100 fm. Íbúðin upp var mikið endurnýjuð fyrir 20 árum. Bílskúrinn er tvöfaldur, 55 fm. Glæsileg lóð með stórri verönd. Nánari upplýsingar gefur Gústaf Adolf lgf., gustaf@fold.is / 895-7205. Sæviðarsund 13, 104 Rvk. - 3 ÍBÚÐIR Í SAMA HÚSI. Sæviðarsund 13, samtals 168 fm. Góð ca. 83 fm 3ja-4ra herbergja íbúð með tvennum svölum á 1. hæð. Íbúðinni fylgir ágæt ca. 52 fm 2ja herbergja íbúð í kjallara auk 29 fm. bílskúrs sem búið er að innrétta sem íbúð Samtals um 168 fm. í fallegu húsi við Sæviðarsund. Kjörið tækifæri fyrir leigufjárfesta og stórar fjölskyldur. Verð 69,9 millj. Nánari upplýsingar á skrifstofu. Stýrimannastígur 8, 101 Rvk., EINBÝLI. Stýrimannastígur 8: Ca. 177 fm gullfallegt hús á frábærum stað í Vesturborginni. Húsið hefur verið endurinnréttað á síðustu árum og er allt hið glæsilegasta. Á hæðinni eru rúmgóðar stofur með arni, eldhús og sjónvarpshol auk gestasnyrtingar. Á efri hæð eru þrjú svefnherbergi og tvö baðherbergi. Kjallari er óinnréttaður en teikningar fylgja . Húsið er stórglæsilega innréttað og öll vinna hin vandaðasta. Skipti möguleg á minni eign. Hvað kostar eignin mín? Kíktu á www.fold.is – eða hafðu samband í síma 552 1400 / 694 1401 Þú finnur okkur á fold.is Sóltún 20 • Sími: 552 1400 www.fold.is • fold@fold.is Viðar Böðvarsson viðskiptafr. og lögg. fast. vidar@fold.is / 694-1401 Gústaf Adolf Björnsson íþróttafræðingur og lögg.fast gustaf@fold.is / 895-7205 Kristín Pétursdóttir lögg. fast. kristin@fold.is / 8241965 Anna Ólafía Guðnadóttir íslenskufræðingur Rakel Viðarsdóttir viðskiptalögfr. og í löggildingarnámi rakel@fold.is / 699-0044 Einar Marteinsson lögg. fast. einarm@fold.is / 893-9132 Hraunbrún 26, 220 Hfj., einbýli. OPIÐ HÚS MÁN 9/12 KL. 16:00-17:00. Rúmlega 180 fm. fallegt og vel viðhaldið hús á einstökum stað í rólegu umhverfi við Hraunbrún í Hafnarfirði. Svefnherbergi eru 4-5. Góður bílskúr. Rafmagnstafla og raflagnir nýlegar. Nýleg inntök á köldu og heitu vatni. Gluggar nýlegir að hluta. Falleg lóð með skjólgóðum palli. Þetta er fjölskylduhús á einstökum stað. Verð 74,9 millj. Opið hús mánudaginn 9. desember kl. 16:00-17:00, verið velkomin. Dalaland 4, 108 Rvk., 4-5 herbergja. OPIÐ HÚS ÞRI 10/12 KL. 17:00-17:30. Dalaland 4, Fossvogi. 4-5 herbergja íbúð á jarðhæð/sérinngangur. Eignin skiptist í fjögur svefnherbergi, stofu, baðherbergi, eldhús, forstofu og geymslu. Forstofa með flísum. Fjögur svefnherbergi með parketi á gólfum. Rúmgóð stofa með parketi á gólfi. Frá stofu er útgengt út í garð. Eldhús með nýlegri innréttingu og granít borðplötu. Baðherbergi með flísum á gólfi og sturtuklefa. Verð 47,5 millj. Opið hús þriðjudaginn 10. desember kl. 17:00-17:30, verið velkomin. Stigahlíð 8, 105 Rvk., 3-4 herb. íbúð á 2. hæð. OPIÐ HÚS MÁN 9/12 KL. 16:30-17:15. Íbúðin er skráð 75,8 fm og geymslan 5,5 fm, samtals 81,3 fm. Dúkur á gólfum. Íbúðin er mikið til upprunaleg en með góðu innra skipulagi. Í dag eru tvö svefnherbergi og tvær stofur. Húsið lítur vel út eftir miklar endurbætur undanfarið. Góð sameign. Næg bílastæði. Verð 39,5 millj. Opið hús mánudaginn 9. desember kl. 16:30-17:15, verið velkomin. OPIÐ HÚS OPIÐ HÚS OPIÐ HÚS Vesturgata 50a, 101 Rvk., 4ra herbergja. OPIÐ HÚS MIÐ 11/12 KL. 16:30-17:15. Vönduð og vel skipulögð 4ra herbergja 85,9 fm íbúð á þriðju hæð (íbúð 301) í lyftublokk með frábæru útsýni. Íbúðinni fylgir stæði fyrir framan hús. Forstofa með fataskáp. Þrjú svefnherbergi öll með parketi á gólfum og skápum. Baðherbergi flísalagt. Eldhús með fallegri ljósri innréttingu. Mikið útsýni. Verð 47,5 millj. Opið hús miðvikudaginn 11. desember kl. 16:30-17:15, verið velkomin. Fannahvarf 2B, 203 Kóp., efri sérh. í 4-býli. OPIÐ HÚS MIÐ 11/12 KL. 16:30-17:15. Glæsileg 136,7 fm efri sérhæð í 4-býli, endaíbúð, á eftirsóknarverðum stað í Kópavogi. Sérinngangur. Mikið útsýni. Stórar svalir. Þrjú svefnherbergi. Parket og flísar á gólfum. Þvottahús og geymsla innan íbúðar. Vandaðar innréttingar og tæki. Geymsluloft fyrir utan birta fm. Góð aðkoma, næg bílastæði. Verð 64,9 millj. Opið hús miðvikudaginn 11. desember kl. 16:30-17:15, verið velkomin. Túngata 11, 225 Garðabær, einbýli. OPIÐ HÚS ÞRI 10/12 KL. 16:30-17:15. Mjög gott 198,7 fm einbýli á 1064 fm eignarlóð á Álftanesi. Húsið teiknaði Manfreð Vilhjálmsson. Parket og flísar á gólfum. Þrjú svefnherbergi á hæðinni ásamt opnu rými uppi. Íbúðin er 164,2 fm og bílskúrinn sem er sérstæður 34,5 fm. Góð aðkoma, næg bílastæði. Stór og mikil lóð. Verð 77 millj. Opið hús þriðjudaginn 10. desember kl. 16:30-17:15, verið velkomin. Atvinnuhúsnæði / Austurströnd 4 - SELTJARNARNESI. Atvinnuhúsnæði á jarðhæð á mjög góðum stað við Austurströnd 4 á Seltjarnarnesi: 181,2 fm með innkeyrsludyrum og lagerrými. Síðir gluggar. Snýr í norður og vestur. Húsnæðið getur verið laust við kaupsamningsgerð. Húsnæðið er í dag hólfað í tvö bil en auðvelt að sameina aftur. Verð 45,9 millj. Velkomið að bóka skoðun, 552-1400 / fold@fold.is. Penthouse, Holtsvegi 37, 210 GARÐABÆR. Stórglæsilegt penthouse íbúð á frábærum stað í Urriðaholtinu. Stórar svalir með miklu útsýni til sjávar og heitum potti. Vandaðar innréttingar. Tvö svefnherbergi. Tvö stæði fylgja í bílageymslu og auk þess eru gestastæði í yfirbyggðu bílastæði. Rúmgóð geymsla. Þetta er vönduð eign á frábærum stað. Verð 82,9 millj. OPIÐ HÚS OPIÐ HÚS OPIÐ HÚS - Íbúðum í öllum hverfum Reykjavíkur til kaups eða leigu fyrir opinberan aðila. - Traustar greiðslur. - Langur leigutími. - Nánari upplýsingar á skrifstofu. Óskum eftir

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.