Hugur og hönd - 01.06.2011, Blaðsíða 24

Hugur og hönd - 01.06.2011, Blaðsíða 24
Katrín Úlfarsdóttir Jólatákn í 15 ár Islenskt handverk, hefð jólagarðsins Ljósmyndir Jóhann Olafar Halldórsson og Katrín Ulfarsdóttir Jólagarðinn þekkja flestir sem ferðast hafa um Norðurland, litla, skrautlega, rauða jólahúsið sem kúrir rétt við þjóð- veginn u.þ.b. 10 kílómetra framan Akureyrar. Allt frá opnun þess árið 1996 hafa eig- endur Jólagarðsins, þau Benedikt Ingi Grétarsson og Ragnheiður Hreiðarsdóttir, kappkostað að hafa úrval íslensks jóla- Jólatáknið 1996 Leirskál skreytt jólamunstri unnin af Kolbrúnu Olafsdóttur leirlistakonu. Jólatáknið 1997 Jólabjalla úr smiðju Jóhanns Sigurjónssonar tré- rennimeistara á Akureyri. handverks á boðstólum ásamt öðrum jólavörum. Jólatákn Jólagarðsins hefur verið til sölu ár hvert síðan 1996 þannig að Jólatáknið fyrir jólin 2010 var það fimm- tánda í röðinni. Jólatáknið er ávallt í 110 tölusettum eintökum. Jólatákn Jólagarðsins hefur verið við- fangsefni ófárra hagleiksmanna víðsvegar Jólatáknið 1998 Kertaskál unnin í gler af Katrínu Pálsdóttur gler- listakonu úr Hafnarfirði. Jólatáknið 1999 Handsaumað kramarhús úr dyngju Agústínu G. Jónsdóttur á Dalvík. Sannkölluð gersemi. að af landinu gegnum tíðina. Efniviðurinn, andagiftin og handbragðið hefur verið listamannsins en gripinn hefur mátt nálgast í Jólagarðinum þegar liðið hefur nær jólum. Jólatáknið 2000 Engill vonar og vináttu. Verk Bjargar Eiríksdóttur kennara og listakonu. Jólatáknið 2001 Verkið „Jólatré" afsteðja Elínborgar Kjartansdóttur málmlistakon u. 24 HUGUR OG HÖND 2011

x

Hugur og hönd

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hugur og hönd
https://timarit.is/publication/1414

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.