Fréttablaðið - 13.03.2020, Blaðsíða 15

Fréttablaðið - 13.03.2020, Blaðsíða 15
KYNNINGARBLAÐ Sigga Kling hræðist ekki daginn í dag, föstudag- inn þrettánda. Enda sé hann aðeins skeinuhætt- ur þeim sem á hann trúa. Hún segir lífsgleðina til- búna og að stundum fari hún til helvítis. ➛3 Lífsstíll F Ö ST U D A G U R 13 . M A R S 20 20 Gustav Denmark er með fallega létta kjóla og pils í glæsilegum mynstrum fyrir fermingarnar, jafnt á mæður sem dætur. Þær koma oft saman í Mathildi. Merkjavara fyrir kröfuharðar konur Verslunin Mathilda í Kringlunni fagnar fimm ára afmæli í dag. Í tilefni þess verða allar vörur með 15% afslætti og boðið verður upp á veitingar frá kl. 16. Nú er sannarlega tækifærið til að næla sér í glæsilega vortísku með afslætti. ➛2

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.