Fréttablaðið


Fréttablaðið - 31.03.2020, Qupperneq 26

Fréttablaðið - 31.03.2020, Qupperneq 26
Viðskiptavinir CoreData eru af öllum stærðum og gerðum og tilheyra hinum ýmsum atvinnugreinum. Með lausnum frá CoreData hafa þeir hafa meðal annars: n Komið böndum á skjalaóreiðu n Náð yfirsýn yfir öll verkefni n Tryggt öruggan rekstur CoreData telur að íslensk fyrirtæki þurfi hraða innleiðingu hugbúnaðarlausna þannig að þau séu fær um að laga sig að síbreyti- legu umhverfi. Fyrirtækið gerir viðskiptavinum kleift að koma til móts við starfsmenn sína með auknum sveigjanleika. Það er gert með því að bjóða upp á aðgang að öllum skjölum og verkefnum hvaðan sem er og hvenær sem þeim hentar. Frá umsókn til undirritunar Viðskiptavinir þínir hafa aðgang að vefgátt þar sem þeir geta sent inn umsóknir, athugasemdir, Fjarlausnir fyrir fyrirtæki og stofnanir Fjarvinna verður leikur einn með CoreData. Þar er að finna í einni lausn allt það sem sameinar það besta í skjala-, verk- og málastjórnun. Með ís- lensku hugviti hefur CoreData byggt upp og rekið frábærar hugbúnaðar- lausnir með frábærum árangri. Með CoreData hefur þú aðgang að þínum skjölum hvar sem er. Þurfa viðskiptavinirnir ennþá að heimsækja þig? Gætu þeir ekki skráð sig rafrænt inn og sent þér umsóknir, verkbeiðnir og önnur gögn á öruggan og pappírslausan máta? Vantar þig aðgang að skjölunum þínum – sama hvar þú ert? Við geymum öll skjölin þín í skýinu fyrir þig, þú hefur alls staðar að- gang að þeim. Átt þú erfitt með að finna réttu skjölin? Við hjálpum þér að skipu- leggja skjölin þín á einfaldan og þægilegan máta. Að auki er mjög öflug leit í kerfinu sem hjálpar þér að finna það sem þú leitar að. Þarft þú að auka samvinnu teyma – bæði á skrifstofunni og annars staðar? Skýr yfirsýn yfir verk, mál og öll skjöl sem þeim tengjast á einum notendavænum stað. Vantar þig betri yfirsýn yfir verk- efnin? Öllum verkefnum er hægt að úthluta ákveðna starfsmenn, tengja við viðskiptavini þína og fylgjast með stöðu þeirra. beiðnir og önnur erindi – allt eftir sínum þörfum. Allt ferlið er papp- írslaust en hvert rafrænt undir- ritað skjal sparar viðskiptavinum tíma, bílferðir og umstang. Að sama skapi spara rafræn skjöl og umsóknir starfsmönnum tíma við vinnslu. Það styttir afgreiðslutíma og stuðlar að umhverfisvænni rekstri. Með því að velja CoreData eykur þú sveigjanleika í þínu fyrirtæki ásamt því að styðja við fjarvinnu. Ef þú kannast við þessar áskoranir, ekki hika við að hafa samband – CoreData setur upp fjarfund til að ræða málin. coredata@coredata. is, www.coredata.is eða 550-3900. Viðskiptavinir þínir hafa aðgang að vefgátt þar sem þeir geta sent inn umsóknir, athuga- semdir, beiðnir og önnur erindi. Allt eftir þeirra þörfum. 12 KYNNINGARBLAÐ 3 1 . M A R S 2 0 2 0 Þ R I ÐJ U DAG U RRAFRÆNAR LAUSNIR

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.