Feykir - 01.03.2017, Qupperneq 12
Ertu með fréttaskot, mynd eða
annað skemmtilegt efni í Feyki?
Hafðu samband. Síminn er 455 7176
og netfangið feykir@feykir.is
09
TBL
1. mars 2017 37. árgangur
Frétta- og dægurmálablað á Norðurlandi vestra : Stofnað 1981
Viða
r Þó
r Ás
tvald
sson
Sölu
stjór
i Suð
urlan
d
Sím
i: 48
0 13
06
Gsm
: 86
3 19
71
Netf
ang:
vida
r@o
lis.is
GLÆSIBÆR
GUESTHOUSE
551 Skagafjordur, Iceland
Host: Ragnheidur Erla Björnsdóttir & Friðrik Stefánsson
Tel. 00354 892 5530
E-mail: ragnheidur.bjorns@gmail.com
Dæli Guesthouse
Kristinn Rúnar Víglundsson
Manager
Tel: 0354 865 6074 l E-mail: daeli@daeli.is l w
ww.daeli.is
531 Hvammstangi l Iceland
Sigríð
ur Ká
radót
tir
FRAM
KVÆM
DAST
JÓRI
/ MA
NAG
ER
Borg
armý
ri 5, 5
50 Sa
udár
krók
i, Ice
land
Tel: +
354 4
53 51
2 802
5
Fax:
+354
453
5626
www
.suta
rinn.
is
gesta
stofa
@sut
arinn
.is :: s
igga
@sut
arinn
.is
GISTING HESTALEIGAHESTAFERÐIR
Elvar Einarsson & Fjóla Viktorsdóttir
Syðra Skörðugil, 560 Varmahlíð, Iceland
Tel: +354 893 8140 / +354 897 0611
info@sydraskordugil.is
www.sydraskordugil.is
HORSEBACK RIDING &
ACCOMMODATION
FYRIRTÆKI OG
FERÐAÞJÓNUSTUAÐILAR
tilboð á nafnspjaldaprenti
H Ö N N U N P R E N T U N S K I L T A G E R Ð
Borgarflöt 1 550 Sauðárkrókur Sími 455 7171 nyprent@nyprent.is
H Ö N N U N P R E N T N S K I L T A G E R Ð
Borgarflöt 1 550 Sauðárkrókur Sími 455 7171 nyprent@nyprent.is
Nú er fjör á landinu bláa, enda
öskudagur og krakkar klæða sig
upp og syngja sig hása og fá nammi
fyrir. Öskudagur er fyrsti dagur
lönguföstu sem hefst í 7. viku fyrir
páska. Með lönguföstu er verið að
minna á þann tíma sem Jesús
fastaði í eyðimörkinni, það er að
segja dagana 40 eftir að hann var
skírður í ánni Jórdan.
Engum sögum fer af því hvort
Jesú hafi gætt sér á rjómabollu
fyrir föstuna miklu en það gerum
við hins vegar, sótsvartur almúg-
inn. Í Sauðárkróksbakaríi voru
útbúnar um 9000 bollur í heildina
og var mikið að gera hjá starfs-
fólkinu við að koma þeim í
hendur ánægðra viðskiptavina
þegar Feyki bar að garði sl. mánu-
dagsmorgun. /PF
Artemisia og Korgur
sigruðu í fjórgangi
KS deildin
Fyrsta keppniskvöld KS deildarinnar fór fram 22. febrúar
í reiðhöllinni á Sauðárkróki og var keppt í fjórgangi.
Artemisia Bertus og Korgur frá Ingólfshvoli stóðu uppi
sem sigurvegarar eftir að hafa leitt forkeppnina með
einkunnina 7,23. Í úrslitum hlutu þau einkunnina 7,50
sem dugði til sigurs eins og áður sagði. Þetta er annað
árið í röð sem þau sigra í þessari grein.
Fanndís Viðarsdóttir og Stirnir frá Skriðu veittu þeim
harða samkeppni, en þau fengu einkunnina 7,23 í
úrslitum og enduðu í 2. sæti. Þórarinn Eymundsson &
Taktur frá Varmalæk lentu í 3. sæti - 6,93, Elvar E.
Einarsson & Gjöf frá Sjávarborg í fjórða - 6,87 og 5. sætið
var þeirra Gústafs Ásgeirs Hinrikssonar & Draupnis frá
Brautarholti - 6,37.
Lið Hrímnis vann liðakeppnina þetta kvöld með 52
stigum en þar á eftir koma liðin Draupnir/Þúfur með 40
stig, Team-Jötunn - 38,5, Hofstorfan/66norður – 35,
Íbess-TopReiter - 29,5, Lífland - 28,5 og Mustad með 13,5
stig. Næsta keppni verður háð 8. m rs þegar fimm-
gangurinn fer fram. /PF
Artemisia Bertus og Korgur frá Ingólfshvoli.
MYND: KS DEILDIN
Helga Rún Jóhannsdóttir bakaranemi, Trond Olsen og Róbert Óttarsson bakarar, sælleg á bolludaginn. MYNDIR: PF
Langafastan hafin
Bollur, baunir og gotterí
Sími 455 54 00
Fax 455 54 99
postur@byggdastofnun.is
byggdastofnun.is
Hefur þú rétt á styrk til
jöfnunar flutningskostnaðar?
Þeir sem geta sótt um styrk eru einstaklingar
og lögaðilar sem:
� stunda framleiðslu á vörum sem falla
undir c-bálk íslensku
atvinnugreinaflokkunarinnar ÍSAT2008.
Sjá nánar á vef Hagstofu Íslands.
� flytja þurfa framleiðsluvöru sína meira
en 245 km frá framleiðslustað á
innanlandsmarkað.
Opnað verður fyrir umsóknir 1. mars og
er umsóknafrestur til og með 31. mars.
Nánari upplýsingar má finna á heimasíðu
Byggðastofnunar og í síma 455-5400.
Styrkir Vilja
ljósleiðara
á austan-
verðan Skaga
Ljósleiðaravæðing
Lagning ljósleiðara um sveitir
landsins hefur gengið vel og er
mikið þarfaverk. Í dreifbýli
Blönduóss-bæjar er búið að tengja
ljósleiðara sem þar hafa verið lagðir
og þá hefur Húnanet samið við Mílu
um rekstur ljósleiðarakerfis
Húnanets ehf. sem tengir heimili í
Húnavatnshreppi.
Undirskriftalisti frá íbúum og
jarðeigendum í Skefilsstaðahreppi
hinum forna hefur verið lagður
fram, þar sem skorað er á
sveitarstjórn Svf. Skagafjarðar að
hún gangist fyrir ljósleiðaravæðingu
á svæðinu hið allra fyrsta, þ.e.
austanverðum Skaga og Laxárdal.
Samkvæmt fundargerð er
byggðarráð sammála um að það sé
mikið hagsmunamál fyrir byggðina
að hafa góðar net- og fjarskipta-
tengingar. /PF