Fréttablaðið - 24.04.2020, Side 15

Fréttablaðið - 24.04.2020, Side 15
KYNNINGARBLAÐ Lífsstíll F Ö ST U D A G U R 24 . A P RÍ L 20 20 Sálfræðingurinn Harpa Katrín Gísladóttir er með ýmsar góðar ráðleggingar sem geta hjálpað pörum að nýta allan þenna tíma í einangrun til notalegrar og uppbyggilegrar samveru og finna leiðir til að koma í veg fyrir að neikvæðar tilfinningar móti samskiptin og trufli sambönd. FRÉTTABLAÐIÐ/ANTONBRINK Góð samskipti aldrei verið mikilvægari Sálfræðingurinn Harpa Katrín Gísladóttir segir að einangrun geti bæði reynst góð og slæm fyrir ástarsambönd og að það sem sé mikilvægast sé að hafa mikil samskipti og reyna að mæta bæði sínum þörfum og maka síns. ➛2

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.