Fréttablaðið - 24.04.2020, Blaðsíða 15

Fréttablaðið - 24.04.2020, Blaðsíða 15
KYNNINGARBLAÐ Lífsstíll F Ö ST U D A G U R 24 . A P RÍ L 20 20 Sálfræðingurinn Harpa Katrín Gísladóttir er með ýmsar góðar ráðleggingar sem geta hjálpað pörum að nýta allan þenna tíma í einangrun til notalegrar og uppbyggilegrar samveru og finna leiðir til að koma í veg fyrir að neikvæðar tilfinningar móti samskiptin og trufli sambönd. FRÉTTABLAÐIÐ/ANTONBRINK Góð samskipti aldrei verið mikilvægari Sálfræðingurinn Harpa Katrín Gísladóttir segir að einangrun geti bæði reynst góð og slæm fyrir ástarsambönd og að það sem sé mikilvægast sé að hafa mikil samskipti og reyna að mæta bæði sínum þörfum og maka síns. ➛2

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.