Bændablaðið - 17.01.2019, Blaðsíða 49

Bændablaðið - 17.01.2019, Blaðsíða 49
Bændablaðið | Fimmtudagur 17. janúar 2019 49 Stærð: S/M – M/L Höfuðmál: 54/56 – 56/58 cm Breidd: ca 11-13 cm. Garn: Drops Cotton Merino, fæst í Handverkskúnst 100-100 g litur 11, skógargrænn Heklunál: 4 mm Heklfesta: 18 hálfir stuðlar og 14,5 umferðir = 10 x 10 cm. Stutt útskýring á stykki: - Stykkið er heklað fram og til baka í vinkil. - Hver umferð með hálfum stuðlum byrja með 2 loftlykkjum (koma EKKI í stað fyrsta hálfa stuðul).t Uppskriftin: Heklið 26-32 loftlykkjur (meðtaldar 2 loftlykkjur til að snúa við með) með heklunál 4. Heklið 1 hálfan stuðul í 3. loftlykkju frá heklunálinni (= 1 hálfur stuðull) – sjá stutta útskýringu að ofan, heklið 1 hálfan stuðul í hverja og eina af næstu 11-14 lykkjum, heklið 3 loftlykkjur, heklið 1 hálfan stuðul í hverja og eina af næstu 12-15 loftlykkjum = 24-30 hálfir stuðlar. Heklið A.1 yfir fyrstu 5 hálfa stuðlana, A.2 yfir næstu 6-9 hálfa stuðla, A.3 yfir næsta hálfa stuðul + loftlykkjuboga + hálfan stuðul, A.2 yfir næstu 6-9 hálfan stuðul og endið með A.4 yfir síðustu 5 hálfa stuðla. Haldið svona áfram með mynstur. Fækkið um 1 lykkju í hverri umferð í A.1 og A.4 og aukið út um 1 lykkju hvoru megin við loftlykkjuboga í A.3 (= 2 lykkjur fleiri í hverri umferð í A.3), þ.e.a.s. lykkjufjöldinn verður sá sami. Athugið heklfestuna. Þegar stykkið mælist 49-51 cm þar sem það er lengst, klippið frá og festið enda. Saumið eyrnabandið saman í ystu lykkjubogana á hvorri hlið. Mynstur: = hálfur stuðull í lykkju = heklið 2 hálfa stuðla saman þannig: * Bregðið bandi um heklunálina, stingið heklunálinni í gegnum næstu lykkju, sækið bandið *, heklið frá *-* einu sinni til viðbótar, bregðið bandinu um heklunálina og dragið bandið í gegnum allar 5 lykkjurnar á heklunálinni (= 1 hálfur stuðull færri). = hstuðull í aftari lykkjubogann frá réttu = heklið 2 hálfa stuðla saman í aftari lykkjubogann = hálfur stuðull um loftlykkjuboga = 3 loftlykkjur = fyrsta umferð hefur nú þegar verið hekluð, þetta sýnir bara hvernig hekla á næstu umferð í/ um lykkjurnar Fura – heklað eyrnaband HANNYRÐAHORNIÐ Sudoku Galdurinn við Sudoku-þrautirnar er að setja réttar tölur, frá 1–9, í eyðurn ar. Sama talan má ekki koma fyrir tvisvar í línu lárétt og lóð rétt og heldur ekki innan hvers reits sem afmarkaður er af sverari lín um. Létt Þung Miðlungs 5 9 2 8 6 3 1 4 9 2 1 7 4 8 7 3 7 6 4 5 5 6 8 9 1 8 2 1 6 3 5 4 2 5 3 7 Þyngst 9 4 7 1 7 9 1 2 8 4 1 3 7 5 6 4 8 7 9 4 7 8 9 5 6 3 2 7 5 6 1 5 9 7 4 6 4 3 8 2 5 1 9 7 9 3 8 6 4 6 9 8 2 4 3 8 5 9 7 3 4 1 2 8 6 4 2 3 7 9 1 5 Ætlar að verða sauðfjárbóndi FÓLKIÐ SEM ERFIR LANDIÐ Stella Björk Harðardóttir býr á Efri-Ey 1 í Skaftárhreppi og ætlar að verða sauðfjárbóndi. Henni finnst gaman að spila fótbolta. Nafn: Stella Björk Harðardóttir. Aldur: 12 ára. Stjörnumerki: Bogamaður. Búseta: Efri -Ey 1 í Skaftárhreppi. Skóli: Kirkjubæjarskóli á Síðu. Hvað finnst þér skemmtilegast í skólanum? Íþróttir. Hvert er uppáhaldsdýrið þitt? Hundar og kettir. Uppáhaldsmatur: Lambakjöt. Uppáhaldshljómsveit: Ég veit það ekki. Uppáhaldskvikmynd: The Fast and the Furious-myndirnar. Fyrsta minning þín? Leika með Sigga og Lárusi í leikskólanum. Æfir þú íþróttir eða spilarðu á hljóðfæri? Ég æfi fótbolta. Hvað ætlar þú að verða þegar þú verður stór? Sauðfjárbóndi. Hvað er það klikkaðasta sem þú hefur gert? Ég veit það ekki. Hvað ætlarðu að gera skemmtilegt á nýju ári? Spila fótbolta, sigla kajak og vera með fjölskyldunni. Næst » Ég skora á Lárus Guðbrands- son vin minn að svara næst. Bonito ehf. • Praxis • Faxafen 10 • 108 Reykjavík • Sími 568 2870 www.praxis.is • Fatnaður og skór fyrir fagfólkið Gæða bómullarbolir fyrir dömur og herra, stutterma og síðerma, í mörgum fallegum litum. ...Þegar þú vilt þægindi Erum með fatnað og skó fyrir þá sem gera kröfur Mikið úrval af klossum Mikið úrval af fatnaði sem þolir hátt hitastig í þvotti, ótrúlega góð efni. Kíkið á praxis.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Bændablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.