Smirill - 12.11.1931, Qupperneq 12

Smirill - 12.11.1931, Qupperneq 12
HEI M A HEIMAN NÝTÍZKU LÍF KJOLARNIR Kjóll, sem valinn er hikandi Model frá Lelong' (París). Flái kjólsins krefst þraut- þjálfaðrar líkamsfegurðar — og ekki svo lítils siðgæðis- þroska. Einnig vissara að liafa pyngjuna troðna! Model frá Chéruit (París). Bolurinn er útsaumaður með silfurperlum. Maður undrast ermina — ef ermi skyldi kalla — finnast einkenni kjólsins ekki minna á tízkuna 1931 — heldur bera með sér róman- tískan l)læ fyrri tíma. Kjóll, sem enginn velur. Tvær konur geta, samkvæmt samkvæmistízkunni 1931, ver- ið algerlega fráhrugðnar livor annarri i klæðaburði og þó háðar fylgt há-tízkunni. Þær geta klætt sig séreigin- lega (individuelt) eftir þvi lxvernig þær eru skapi farnar og bezt fer sköpulagi [>eirra — og þó fylgt tízkunni, vegna j)ess, hve „línurnar“ þetta árið eru mismunandi. Víddina er hægt að láta falla út rétt fyrir neðan mittið — enn neðar — og' mjög neðar- lega. Síddina getur hver og einn ákveðið sjálfur. Kjóllinn getur verið ofurlítið styttri að fram- an en að aftan; hann getur ver- ið öklasíður, -— liann getur ver- ið skósíður — og liann getur haft slóða. Hálsfláinn getur verið alveg eins og hverjum fer bezt: odd- myndaður, liringmyndaður og ferskeyttur. Beltið sömuleiðis,— og hægt er að vera alveg án j)ess. Svarti liturinn er stöðugt i hávegum hafður og sennilega sá litur, sem hezt fer og fegr- ar mest. Yndisleg er „jakka-tiskan“ og veldur tilbreytni í klæða- burðinum, eins og „blóma- tízkan“, — því hlóm má ekki

x

Smirill

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Smirill
https://timarit.is/publication/1427

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.