Slökkviliðsmaðurinn - 01.05.1978, Page 3

Slökkviliðsmaðurinn - 01.05.1978, Page 3
Slökkwhðsmaðunnn BLAÐ LANDSSAMBANDS SLOKKVILIÐSMANNA --------------------------------> 1. tbl. 5. árgangur 1978 Útgcfandi: lajstdssamband slökkvttjds- MANNA Laugarveg 86, 3. hæð P.O.BOX 4023 Sími 91-10670 „Slökkviliðsmaðurinn“ Box 73 Keflavík Ritstjóm og ábyrgðarmenn: KARL TAYLOR Háaleiti 33 Keflavík. Sími 92-2322 EGILL ÓLAFSSON Bjarmalandi 9 Sandgerði. 92-7689 Aiuglýsingasöfnun: EOILL ÓLAFSSON Setning: FÉLAGSPRENTSMEÐJAN HF. Prentun: STIMPLAGERÐIN V______________________________J TIL LESENDA 12. maí 1978 verða fimm ár liðin frá stofnun Landssambands slökkviliðsmanna. Samheldni, samstarf, starfsþekking og hœfni. Landssambandið er stofnað af mönn- um með þetta í huga, að sameina slökkvi- liðsmenn undir einu merki. Það gerir enginn nema þeir sem að fé- lagsmálum vinna, sér grein fyrir hversu gífurleg vinna liggur að baki stofnun lands- samtaka sem okkar. Landssamtaka sem alltaf verða í mótun og verða seinna meir besta stoð allrar slökkviliðsmanna á íslandi. SLÖKKVIUÐSMAÐUfflNN 1

x

Slökkviliðsmaðurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Slökkviliðsmaðurinn
https://timarit.is/publication/1435

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.