Slökkviliðsmaðurinn - 01.05.1978, Blaðsíða 3

Slökkviliðsmaðurinn - 01.05.1978, Blaðsíða 3
Slökkwhðsmaðunnn BLAÐ LANDSSAMBANDS SLOKKVILIÐSMANNA --------------------------------> 1. tbl. 5. árgangur 1978 Útgcfandi: lajstdssamband slökkvttjds- MANNA Laugarveg 86, 3. hæð P.O.BOX 4023 Sími 91-10670 „Slökkviliðsmaðurinn“ Box 73 Keflavík Ritstjóm og ábyrgðarmenn: KARL TAYLOR Háaleiti 33 Keflavík. Sími 92-2322 EGILL ÓLAFSSON Bjarmalandi 9 Sandgerði. 92-7689 Aiuglýsingasöfnun: EOILL ÓLAFSSON Setning: FÉLAGSPRENTSMEÐJAN HF. Prentun: STIMPLAGERÐIN V______________________________J TIL LESENDA 12. maí 1978 verða fimm ár liðin frá stofnun Landssambands slökkviliðsmanna. Samheldni, samstarf, starfsþekking og hœfni. Landssambandið er stofnað af mönn- um með þetta í huga, að sameina slökkvi- liðsmenn undir einu merki. Það gerir enginn nema þeir sem að fé- lagsmálum vinna, sér grein fyrir hversu gífurleg vinna liggur að baki stofnun lands- samtaka sem okkar. Landssamtaka sem alltaf verða í mótun og verða seinna meir besta stoð allrar slökkviliðsmanna á íslandi. SLÖKKVIUÐSMAÐUfflNN 1

x

Slökkviliðsmaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Slökkviliðsmaðurinn
https://timarit.is/publication/1435

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.