Slökkviliðsmaðurinn - 01.05.1978, Qupperneq 13
Formaður: Ármann Pétursson Reykjavík.
Varaform: Gunnlaugur Búi Sveinsson Akur-
eyri.
Ritari: Halldór Vilhjálmsson Keflavíkurflug-
velli.
Gjaldkeri: Egill Ólafsson Sandgerði.
Fjármálaritari: Þórður Kristjánsson Keflavík-
urflugvelli.
Meðstjórnendur: Stefán Teitsson Akranesi,
Erling Gunnlaugsson Selfossi.
Varamenn: Guðjón Emilsson Flúðum, Guð-
mundur I. Waage Borgarnesi, Gunnar
Steinþórsson ísafirði, Örn Bergsteinsson
Keflavík.
Endurskoðendur: Bóas Karlsson Reykjavíkur-
flugvelli, Árni H. Guðmundsson.
Til vara: Hörður Helgason.
Kosning formanns
50. Uppástungur komu fram um Ármann
Pétursson og Halldór Vilhjálmsson. Ath. var
hve margir hefðu kosningarétt og reyndust
þeir vera 40. Gert var 15 mín. hlé til athug-
unar á kosningarétti stjórnarmanna. Að hléi
loknu var birtur úrskurður laganefndar, og
var hann á þá leið að stjórnin hefði kosn-
ingarétt. Fór framskrifleg kosning formanns,
°g féllu atkvæði þannig:
Ármann Pétursson: 26 atkvæði.
Halldór Vilhjálmsson: 16 atkvæði.
Auðir seðlar: 4.
Þingforseti lýsir yfir að Ármann værn rétt-
kjörinn formaður. Uppástungur kjörnefndar
voru að öðru leyti samþ. samhljóða.
Kosning nefnda
51. í blaðstjórn voru kosnir þeir sömu og
áður. Karl Taylor, og Hilmar R. Sölvason.
í skólanefnd: Gísli Lórenzson, Jón Norð-
fjörð, Höskuldur Einarsson.
í fræðslunefnd: Karl Taylor, Ástvaldur Ei-
ríksson.
Onnur mál
52. Fram kom svohljóðandi tillaga: Við
undirritaðir gerum það að tillögu okkar að
SLÖKKVILIÐSMAÐURINN
stjórn L.S.S. athugi með að reyna að koma á
degi slökkviliðsins um allt land.
Sigurður Halldórsson,
Örn Bergsteinsson,
Einil Páll Jónsson. z
Var hún samþ. samhljóða.
53. Þá flutti Sigurður Þ. Jónsson svohljóð-
andi tillögu: L.S.S. beiti sér fyrir því að félag
slökkviliðsmanna eigi minnst einn fulltrúa í
brunamálanefnd síns umdæmis.
Halldór Ingi Guðmundsson,
Sigurður Þ. Jónsson,
Gísli Lórenzson,
Gunnlaugur Búi Sveinsson.
Samþykkt samhljóða.
54. Karl Taylor tók til máls og ræddi um
blað slökkviliðsmanna og hvatti hann menn
til að senda blaðinu efni.
55. Örn Bergsteinsson ræddi lög L.S.S. og
skoraði á stjórnina að endurskoða þau.
56. Þórir Gunnlaugsson kom með þá uppá-
stungu að slökkviliðsstjórar sendu blaðinu
frásagnir af eldsvoðum, eða jafnvel útdráit
úr dagbókum.
57. Gísli Lorenzson tók til máls og ræddi
hann vítt og breitt um slökkvistörf.
58. Bjarni Eyvindsson árnaði nýju stjórn-
inni allra heilla og þakkaði ánægjulegt sam-
starf.
59. Ármann Pétursson þakkaði traust það
sem sér væri sýnt. Þá afhenti hann Bjarna
Eyvindarsyni fána L.S.S., og þakkaði honum
góð störf.
60. Jóhannes Þórðarson bauð að næsta
þing yrði haldið á Blönduósi.
61. Stefán Teitsson Akranesi ræddi um
blaðið og sagði frá reynslu slökkviliðsins á
Akranesi í sambandi við sprengiefni o.fl.
62. Að lokum tók til máls þingforseti Egg-
ert Vigfússon, þakkaði hann mönnum þing-
störfin, og óskaði mönnum góðrar heimferðar.
Síðan sagði hann fimmta þingi L.S.S. slitið.
Þingforsetar:
Eggert Vigfússon.
Þingritari:
Jón Ól. Sigurðsson.
11