Víkurfréttir - 16.01.2020, Qupperneq 15
Fimleikaþjálfari óskast
Fimleikadeild Keflavíkur óskar eftir að ráða fim-
leikaþjálfara til starfa.
Í fimleikadeildinni eru um 400 iðkendur á aldr-
inum 2–18 ára. Mikil uppbygging hefur verið í
starfi deildarinnar og leitum við nú að öflugum
þjálfara til að taka þátt í krefjandi og skemmti-
legum verkefnum framundan.
Leitað er að þjálfara í fullt starf og til að þjálfa
alla aldurshópa.
Gerð er krafa um að viðkomandi hafi góða
þekkingu og reynslu af þjálfun fimleika og
reynslu af því að starfa með börnum.
Deildin auglýsir eftir reynslumiklum þjálfara.
Mikilvægt er að viðkomandi sé jákvæður,
metnaðarfullur og hafi góða samskiptahæfi-
leika. Tali viðkomandi ekki íslensku er gerð
krafa um íslenskunám á vegum félagsins með
vinnu
Umsóknir skal senda á fimleikar@keflavik.is
fyrir 15. febrúar næstkomandi ásamt ferilskrá.
Nánari upplýsingar veitir María Jóna Jónsdóttir
stjórnarkona fimleikadeildar Keflavíkur í sama
netfangi.
Gymnastic Coach
Keflavik Gymnastics Club in Iceland is looking
for an gymnastics coach in its Gymnastics
department.
In the Club there are about 400 practitioners
aged 2–18 years. Extensive work has been
done in the Club over the last years and we are
now looking for a powerful coach to take part
in challenging projects ahead.
The Club is looking for a full-time coach and for
all levels.
Applicants must have a good knowledge and
experience of training gymnastics and the ex-
perience of working with children.
The department seeks to hire an experienced
coach. It is important that the person is posi-
tive, ambitious and has good communication
skills. If the person in question does not speak
Icelandic, a requirement is made for Icelandic
studies on behalf of the company with work.
Applications should be sent to fimleikadeild@
keflavik.is before February 15th and include
information on education, working experience
and coaching experience, as well as references.
Further information will be provided by María
Jóna Jónsdóttir, fimleikar@keflavik.is
Er nýja heimilið þitt á
Ásbrú kannski hjá okkur?
Skoðaðu lausar leigueignir á heimavellir.is vf isÞú finnur allar nýjustu fréttirnar frá Suðurnesjum á
Magnús Orri íþróttamaður
Suðurnesjabæjar 2019
Fimleikamaðurinn Magnús Orri
Arnarsson var valinn íþróttamaður
ársins í Suðurnesjabæ. Útnefningin
fór fram þann 14. janúar við hátíðlega
athöfn í Gerðaskóla. Magnús Orri
keppti á árinu á heimsleikum Special
Olympics í Abu Dhabi og stóð sig
frábærlega. Íþrótta- og tómstundaráð
bæjarins veitti Sigurði Ingvarssyni
einnig viðurkenningu fyrir óeigin-
gjarnt starf að íþrótta- og æskulýðs-
málum í Suðurnesjabæ. Við tilefnið
var landlækni, Ölmu Möller, boðið
í heimsókn og undirrituðu hún og
Magnús Stefánsson, bæjarstjóri
Suðurnesjabæjar, samning um að
Suðurnesjabær gerist Heilsueflandi
samfélag.
Garðmaðurinn Sigurður
Ingvarsson fékk viðurkenningu
fyrir óeigingjarnt starf að
íþróttum og æskulýðsmálum.
Skrifað var undir
samning Landlæknis
og Suðurnesjabæjar um
Heilsueflandi samfélag.
Magnús Orri, Íþróttamaður Suðurnesjabæjar 2019.
VF-myndir: Hilmar Bragi
15 // VÍKURFRÉTTIR Á SUÐURNESJUM Í 40 ÁR fimmtudagur 16. janúar 2020 // 3. tbl. // 41. árg.