Víkurfréttir - 23.01.2020, Page 18
AFGREIÐSLUSTJÓRI
FRAUÐPLASTVERKSMIÐJA ÁSBRÚ
Borgarplast hf leitar að öflugum starfsmanni til að sinna afgreiðslu
og sölu á einangrunarplasti og frauðkössum og tengdum vörum í
verksmiðju félagsins á Ásbrú í Reykjanesbæ. Starfið felst í móttöku
sölupantana, samskiptum við viðskiptavini, tiltekt og frágangi vöru-
sendinga og skipulagningiu útkeyrslu.
Hæfniskröfur:
• Rík þjónustulund
• Hæfni í mannlegum
samskiptum
• Skipulögð vinnubrögð
• Geta til að vinna undir álagi
• Góð almenn tölvuþekking
• Reynsla af sölu
og lagerstörfum
• Þekking á sjávarútvegi og/eða
byggingariðnaði er kostur
Borgarplast er iðnfyrirtæki sem
starfrækir nýja frauðplastverk-
smiðju á Ásbrú sem framleiðir
húsaeinangrun og frauðkassa
fyrir útflutning á ferskum fiski.
Þá rekur félagið hverfisteypu-
verkmiðju í Mosfellsbæ sem
að framleiðir fiskikör, fráveitu-
lausnir og ýmsar aðrar hverfi-
steyptar vörur.
Umsóknarfrestur er til 27. janúar 2020.
Nánari upplýsingar veitir Guðbrandur Sigurðsson
framkvæmdastjóri í síma 896 0122 eða á gs@borgarplast.is.
Áhugasamir eru beðnir um að senda umsókn og ferilskrá á
atvinna@borgarplast.is.
Magnað stuð
á Þorrablóti Keflavíkur
Nærri átta hundruð
manns mættu á Þorra-
blót Keflavíkur sem var
haldið í Blue-höllinni í
tíunda skipti. Skemmti-
dagskrá var veglegri
en nokkru sinni fyrr þar
sem margir af þekktustu
skemmtikröftum og tón-
listarmönnum landsins
stigu á svið.
Þorramaturinn rann ljúft
ofan í glaða gesti sem
brostu framan í ljós-
myndara og aðra enda
stemmningin frábær í
fyrsta stóra þorrablóti
ársins. Keflvíkingar eru
þekktir fyrir að þjófstarta
þorrablótum og þeir
gerðu það enn og aftur.
S U Ð U R N E S J A M A G A S Í N Í Þ E S S A R I V I K U
„VERTU MEMM“
Filoreta Osmani segir okkur frá því
hvað íþróttir hafa gert fyrir hana
Suðurnesjamagasín
skoðar húseign
við Bjarkardal
Suðurnesjamagasín á ljóðakvöldi
í Bókasafni Sandgerðis
Þjóðleg skemmtun með 770
blótsgestum í Keflavík
ÞORRABLÓT
KEFLAVÍKUR
LJÓÐASKÁPUR
GUNNHILDAR
FLOTTAR
FASTEIGNIR
Í DALSHVERFI
fimmtudag kl. 20:30 á Hringbraut og vf.is
MANNLÍF
BÆJARLÍFIÐ
MENNING
VIÐSKIPTI
Steindi og Auddi fóru á kostum.
Mugison var í hópi
skemmtikrafta, hann
söng sín bestu lög í
nýrri útfærslu.
Rapparinn Emmsjé Gauti
náði upp frábærri
stemmningu.
Myndirnar á kvöldinu tók Hermann Sigurðsson.
Um 200 myndir frá kvöldinu má sjá á vf.is
Gleðin var allsráðandi.
18 // VÍKURFRÉTTIR Á SUÐURNESJUM Í 40 ÁR fimmtudagur 23. janúar 2020 // 4. tbl. // 41. árg.