Víkurfréttir - 23.01.2020, Page 21
arionbanki.is Arion banki atvinna
Við hvetjum áhugasama einstaklinga til að sækja um. Óskað er eftir að ferilskrá og einkunnir
fylgi umsókn. Eingöngu er tekið við umsóknum í gegnum vefsíðu okkar www.arionbanki.is/storf.
Æskilegt er að umsækjendur geti hafið störf um miðjan maí og starfað til loka ágúst 2020.
Umsóknarfrestur er til og með 16. febrúar 2020. Unnið er úr umsóknum jafnóðum svo við hvetjum
áhugasama til að sækja um sem fyrst. Öllum umsóknum verður svarað.
Nánari upplýsingar veita mannauðsráðgjafar okkar í gegnum netfangið sumarstorf@arionbanki.is.
Ef þú hefur brennandi áhuga á að veita góða þjónustu í lifandi umhverfi átt þú
mögulega samleið með okkur. Við óskum eftir jákvæðum og kraftmiklum einstaklingum
til að sinna gestgjafahlutverki, almennri gjaldkeraþjónustu og til að annast endurgreiðslu
virðisaukaskatts í útibúi okkar á Keflavíkurflugvelli. Um vaktavinnu er að ræða.
Arion banki er skráður á aðallista Nasdaq Iceland og Nasdaq Stockholm. Jafn réttur kvenna og karla til starfa er
okkur hjartans mál. Arion banki er jafnlaunavottaður en það felur í sér formlega staðfestingu á því að fagleg
vinnubrögð séu til staðar við ákvörðun launa og að starfsfólki í jafnverðmætum störfum sé ekki mismunað.
Hæfni og eiginleikar
• Framúrskarandi þjónustulund og góðir samskiptahæfileikar
• Reynsla af þjónustustörfum er æskileg
• Mjög góð íslensku- og enskukunnátta, önnur tungumálakunnátta er kostur
• Góð tölvukunnátta
• Góðir námshæfileikar
• Sjálfstæð vinnubrögð
Sumarstörf
á Keflavíkurflugvelli