Víkurfréttir - 23.01.2020, Page 22
Súlan – Verkefnastjóri markaðsmála
Stapaskóli – Þroskaþjálfi eða iðjuþjálfi
Fræðslusvið – Sálfræðingur
Velferðarsvið – starf við liðveislu
Umsóknir í auglýst störf skulu berast rafrænt gegnum
vef Reykjanesbæjar, Stjórnsýsla: Laus störf. Þar eru
jafnframt nánari upplýsingar um auglýst störf.
Hægt er að leggja inn almenna umsókn á sama stað.
Þeim er komið til stofnana sem eru í leit að starfsfólki.
Almennar umsóknir fyrnast að sex mánuðum liðnum.
Störf í boði
hjá Reykjanesbæ
Viðburðir
í Reykjanesbæ
Bókasafn Reykjanesbæjar - viðburðir framundan
Laugardaginn 25. janúar. Notaleg sögustund
kl. 11.30 með Höllu Karen. Að þessu sinni ætlar
Halla Karen að lesa og syngja nokkur vel valin lög
upp úr bókinni Karíus og Baktus.
Fimmtudaginn 30 janúar. Foreldramorgunn kl. 11.00
- Næring ungbarna. Fræðsluerindi frá Ebbu Guðnýju
Guðmundsdóttur höfundi bókarinnar Hvað á ég að
gefa barninu mínu að borða?
Toyota Rav4
árg. 2018, ekinn 93 þús.
Tilboð 3.570.000 kr.
Hyundai i 30 Comfort
árg. 2018, ekinn 73 þús.
Verð 2.290.000 kr.
FLOTT VERÐ
Suzuki Jimny
árg. 2012, ekinn 170 þús.
Tilboð 590.000 kr.
Renault Kangoo
árg. 2016, ekinn 80 þús.
Verð 1.490.000 kr.
LÆKKAÐ VERÐ
Honda Civic 5dr Comfort
árg. 2018, ekinn 13 þús.
Verð 2.890.000 kr.
Toyota Yaris
árg. 2017, ekinn 50 þús.
Verð 1.190.000 kr.
LÆKKAÐ VERÐ
við gamla aðalhliðið á Ásbrú Sími 421 5444
Vantar þig sendibíl? sendibillinn.is
Ljósmæðurnar á ljósmæðravaktinni fengum
óvænt góða gesti þann 11. janúar. Þeir komu
færandi hendi fyrir hönd 73 foreldra sem allir
nutu þjónustu fæðingardeildar HSS á árinu
2019. Deildinni voru færðar myndir af öllum
börnunum ásamt upplýsingum um hvert barn
og mörgum persónulegum skilaboðum frá
foreldrum til sinna ljósmæðra, ljúffengar
veitingar og 120 þúsund krónur.
„Það er óhætt að segja að þessi hlýhugur snertir
okkur djúpt og kunnum við ykkur öllum miklar
þakkir fyrir. Verið hjartanlega velkomin í þjón-
ustu til okkar aftur og aftur,“ segir á Facebook-
síðu ljósmæðravaktar HSS í Reykjanesbæ.
FORELDRAR KOMU
FÆRANDI HENDI
Breytingar
á dagskrá og
ásýnd Sjóarans
síkáta
Hátíðin Sjórarinn síkáti fer fram í
Grindavík 5.–7. júní í ár. Dagskrá há-
tíðarinnar mun taka mið af niðurstöðu
könnunar sem gerð var í kjölfar há-
tíðarinnar 2019. Ýmsar breytingar verða
á dagskrá og ásýnd hátíðarinnar í takt
við við vilja íbúa. Þetta kemur fram í
gögnum fundar frístunda- og menn-
ingarnefndar Grindavíkur en drög
að verkefnisáætlun ásamt uppfærðu
markaðsefni fyrir Sjóarann síkáta 2020
voru lögð fram á síðasta fundi ráðsins.
Á fundinum var einnig tekin fyrir fram-
tíðarsýn fyrir Sjóarann síkáta. Drög
að framtíðarsýn fyrir Sjóarann síkáta
voru lögð fram. Nefndin samþykkir
drögin fyrir sitt leyti og vísar þeim til
afgreiðslu í bæjarráði.
22 // VÍKURFRÉTTIR Á SUÐURNESJUM Í 40 ÁR fimmtudagur 23. janúar 2020 // 4. tbl. // 41. árg.